Obama lýsir yfir stuðningi við Macron Samúel Karl Ólason skrifar 4. maí 2017 13:41 Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna. Vísir/AFP Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur lýst yfir stuðningi við Emmanuel Macron í forsetakosningunum í Frakklandi sem fara fram á sunnudaginn. Hann segir kosningarnar vera mikilvægar og að velgengni Frakklands skipti allan heiminn miklu máli. Hann sagði enn fremur að hann og Macron hefðu rætt saman nýlega og að hann hefði dáðst að kosningabaráttu hans. Stuðningsyfirlýsingu Obama má sjá hér að neðan en lauslega þýtt sagði hann: „Ég hef ávallt verið þakklátur fyrir vinskap frönsku þjóðarinnar og þeirra vinnu sem við unnum saman þegar ég var forseti Bandaríkjanna. Ég stefni ekki á að koma að mörgum kosningum, nú þegar ég þarf ekki að bjóða mig fram til embættis aftur, en frönsku kosningarnar eru mjög mikilvægar framtíð Frakklands og framtíðar þeirra gilda sem skipta okkur svo miklu. Velgengni Frakklands skiptir allan heimin máli. Ég hef dáðst að kosningabaráttu Emmanuel Macron. Hann hefur staðið fyrir frjálslynd viðhorf. Hann býr yfir framtíðarsýn fyrir hið mikilvæga hlutverk Frakklands í Evrópu og um allan heimin og hann er staðráðinn í að byggja upp betri framtíð fyrir íbúa Frakklands. Hann höfðar til vona fólks en ekki ótta þeirra og ég naut þess að ræða nýverið við Emmanuel um sjálfstæða hreyfingu hans og framtíðarsýn hans fyrir Frakkland. Ég veit að þið standið frammi fyrir miklum áskorunum og ég vil að allir vinir mínir í Frakklandi viti hve mikið ég óska ykkur velfarnaðar. Vegna þess hve mikilvægar þessar kosningar eru vil ég einnig að þið vitað að ég styð Emmanuel Macron í að leiða ykkur fram á við. En Marche, Viva le France.“ Frakkland Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Sendi Dönum tóninn Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Fleiri fréttir Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Sjá meira
Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur lýst yfir stuðningi við Emmanuel Macron í forsetakosningunum í Frakklandi sem fara fram á sunnudaginn. Hann segir kosningarnar vera mikilvægar og að velgengni Frakklands skipti allan heiminn miklu máli. Hann sagði enn fremur að hann og Macron hefðu rætt saman nýlega og að hann hefði dáðst að kosningabaráttu hans. Stuðningsyfirlýsingu Obama má sjá hér að neðan en lauslega þýtt sagði hann: „Ég hef ávallt verið þakklátur fyrir vinskap frönsku þjóðarinnar og þeirra vinnu sem við unnum saman þegar ég var forseti Bandaríkjanna. Ég stefni ekki á að koma að mörgum kosningum, nú þegar ég þarf ekki að bjóða mig fram til embættis aftur, en frönsku kosningarnar eru mjög mikilvægar framtíð Frakklands og framtíðar þeirra gilda sem skipta okkur svo miklu. Velgengni Frakklands skiptir allan heimin máli. Ég hef dáðst að kosningabaráttu Emmanuel Macron. Hann hefur staðið fyrir frjálslynd viðhorf. Hann býr yfir framtíðarsýn fyrir hið mikilvæga hlutverk Frakklands í Evrópu og um allan heimin og hann er staðráðinn í að byggja upp betri framtíð fyrir íbúa Frakklands. Hann höfðar til vona fólks en ekki ótta þeirra og ég naut þess að ræða nýverið við Emmanuel um sjálfstæða hreyfingu hans og framtíðarsýn hans fyrir Frakkland. Ég veit að þið standið frammi fyrir miklum áskorunum og ég vil að allir vinir mínir í Frakklandi viti hve mikið ég óska ykkur velfarnaðar. Vegna þess hve mikilvægar þessar kosningar eru vil ég einnig að þið vitað að ég styð Emmanuel Macron í að leiða ykkur fram á við. En Marche, Viva le France.“
Frakkland Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Sendi Dönum tóninn Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Fleiri fréttir Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Sjá meira