Miðasalan á Króatíuleikinn hefst á hádegi á morgun og miðarnir gætu verið fljótir að fara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2017 08:45 Það verður örugglega fjör í stúkunni í Laugardalnum í júní. Vísir/Getty Dýrustu miðarnir á leik Íslands og Króatíu í undankeppni HM 2018 munu kosta sjö þúsund krónur en þeir ódýrustu þrjú þúsund krónur. Ísland spilar næsta leik sinn í undankeppni HM á móti Króatíu á heimavelli og fer leikurinn fram á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi. Leikurinn er á sunnudagskvöldi klukkan 18.45. Það hefur oft verið mikið fjör í kringum miðasölu á leikjum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en um afar eftirsótta miða að ræða. Miðasalan á Króatíuleikinn hefst klukkan 12:00 á morgun, föstudaginn, 5. maí, og fer miðasalan fram í gegnum miðasölukerfi hjá www.midi.is. Ísland og Króatía eru í tveimur efstu sætum riðilsins en Króatar eru með þriggja stiga forskot á Íslendinga þökk sé sigri þeirra í innbyrðisleik liðanna í Zagreb í nóvember. Aðeins efsta lið riðilsins er öruggt með sæti á HM í Rússland en liðið í öðru sæti gæti komist í umspilsleiki. Eins og undanfarin ár verður boðið upp á barnaverð fyrir 16 ára og yngri sem er 50% af fullu miðaverði. Hægt er að velja barnaverð í kaupferlinu. Mest er hægt að kaupa 4 miða á hverja kennitölu. Samkvæmt miðaskilmálum KSÍ og Miða.is er með öllu óheimilt að nota aðgöngumiða frá KSÍ í markaðslegum tilgangi, eins og t.d. að gefa í leikjum á samfélagsmiðlum eða á öðrum miðlum. Verði einhver uppvís af slíku áskilur KSÍ sér rétt til að ógilda miðann.Verð miða á landsleik Íslands og Króatíu: Rautt svæði - 7.000 krónur (Nýja stúkan) Blátt svæði - 5.000 krónur (Gamla stúkan) Grænt svæði - 3.000 krónur (Sæti sitthvorum megin við nýju stúkuna HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45 Króatía marði Úkraínu | Sjáðu mörkin Króatía vann Úkraínu í hinum leik I-riðilsins sem við Íslendingar erum í, en fyrr í dag unnu Tyrkir Finnland 2-0. 24. mars 2017 21:45 Þessir gæjar kunna að refsa Margir leikmenn íslenska landsliðsins fá í dag tækifæri til að hefna fyrir tapið á Maksimir-leikvanginum fyrir þremur árum í umspili um sæti á HM. Einn af þeim er landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 12. nóvember 2016 07:00 Var ölvaður undir stýri en spilar samt á móti Íslandi Króatíski landsliðsmaðurinn Domagoj Vida var handtekinn síðasta föstudag fyrir að aka ölvaður í Úkraínu þar sem hann spilar. Sú uppákoma hefur engin áhrif á stöðu hans hjá króatíska liðinu. 11. nóvember 2016 09:45 Strákarnir misstu af gullnu tækifæri í Króatíu Króatía vann 2-0 sigur á Íslandi fyrir framan tóma stúku á Maksimir-vellinum um helgina. Íslenska liðið spilaði gríðarlega vel framan af en skorti gæðin til þess að fara alla leið og taka eitt stig eða fleiri. 14. nóvember 2016 06:00 Íslensku fótboltastrákarnir enda árið á milli Ítalíu og Hollands Íslenska fótboltalandsliðið endar árið 2016 í 21. sæti á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins en Ísland hefur aldrei verið ofar á listanum. 22. desember 2016 10:30 Gylfi: Verð sáttur hvar sem ég spila á vellinum "Ég man vel eftir því að hafa verið inn í klefa hérna eftir leikinn fyrir þrem árum síðan. Maður gleymir því ekkert,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson um tilfinninguna að koma aftur á Maksimir-völlinn í Zagreb. 12. nóvember 2016 13:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sjá meira
Dýrustu miðarnir á leik Íslands og Króatíu í undankeppni HM 2018 munu kosta sjö þúsund krónur en þeir ódýrustu þrjú þúsund krónur. Ísland spilar næsta leik sinn í undankeppni HM á móti Króatíu á heimavelli og fer leikurinn fram á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi. Leikurinn er á sunnudagskvöldi klukkan 18.45. Það hefur oft verið mikið fjör í kringum miðasölu á leikjum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en um afar eftirsótta miða að ræða. Miðasalan á Króatíuleikinn hefst klukkan 12:00 á morgun, föstudaginn, 5. maí, og fer miðasalan fram í gegnum miðasölukerfi hjá www.midi.is. Ísland og Króatía eru í tveimur efstu sætum riðilsins en Króatar eru með þriggja stiga forskot á Íslendinga þökk sé sigri þeirra í innbyrðisleik liðanna í Zagreb í nóvember. Aðeins efsta lið riðilsins er öruggt með sæti á HM í Rússland en liðið í öðru sæti gæti komist í umspilsleiki. Eins og undanfarin ár verður boðið upp á barnaverð fyrir 16 ára og yngri sem er 50% af fullu miðaverði. Hægt er að velja barnaverð í kaupferlinu. Mest er hægt að kaupa 4 miða á hverja kennitölu. Samkvæmt miðaskilmálum KSÍ og Miða.is er með öllu óheimilt að nota aðgöngumiða frá KSÍ í markaðslegum tilgangi, eins og t.d. að gefa í leikjum á samfélagsmiðlum eða á öðrum miðlum. Verði einhver uppvís af slíku áskilur KSÍ sér rétt til að ógilda miðann.Verð miða á landsleik Íslands og Króatíu: Rautt svæði - 7.000 krónur (Nýja stúkan) Blátt svæði - 5.000 krónur (Gamla stúkan) Grænt svæði - 3.000 krónur (Sæti sitthvorum megin við nýju stúkuna
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45 Króatía marði Úkraínu | Sjáðu mörkin Króatía vann Úkraínu í hinum leik I-riðilsins sem við Íslendingar erum í, en fyrr í dag unnu Tyrkir Finnland 2-0. 24. mars 2017 21:45 Þessir gæjar kunna að refsa Margir leikmenn íslenska landsliðsins fá í dag tækifæri til að hefna fyrir tapið á Maksimir-leikvanginum fyrir þremur árum í umspili um sæti á HM. Einn af þeim er landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 12. nóvember 2016 07:00 Var ölvaður undir stýri en spilar samt á móti Íslandi Króatíski landsliðsmaðurinn Domagoj Vida var handtekinn síðasta föstudag fyrir að aka ölvaður í Úkraínu þar sem hann spilar. Sú uppákoma hefur engin áhrif á stöðu hans hjá króatíska liðinu. 11. nóvember 2016 09:45 Strákarnir misstu af gullnu tækifæri í Króatíu Króatía vann 2-0 sigur á Íslandi fyrir framan tóma stúku á Maksimir-vellinum um helgina. Íslenska liðið spilaði gríðarlega vel framan af en skorti gæðin til þess að fara alla leið og taka eitt stig eða fleiri. 14. nóvember 2016 06:00 Íslensku fótboltastrákarnir enda árið á milli Ítalíu og Hollands Íslenska fótboltalandsliðið endar árið 2016 í 21. sæti á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins en Ísland hefur aldrei verið ofar á listanum. 22. desember 2016 10:30 Gylfi: Verð sáttur hvar sem ég spila á vellinum "Ég man vel eftir því að hafa verið inn í klefa hérna eftir leikinn fyrir þrem árum síðan. Maður gleymir því ekkert,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson um tilfinninguna að koma aftur á Maksimir-völlinn í Zagreb. 12. nóvember 2016 13:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sjá meira
Umfjöllun: Króatía - Ísland 2-0 | Glötuð tækifæri í Zagreb Ágæt spilamennska á köflum í Zagreb var ekki nóg. Mannekla í sóknarlínu íslenska liðsins var strákunum okkar að falli. Ísland tapaði í dag sínum fyrsta leik í undankeppni HM 2018. 12. nóvember 2016 18:45
Króatía marði Úkraínu | Sjáðu mörkin Króatía vann Úkraínu í hinum leik I-riðilsins sem við Íslendingar erum í, en fyrr í dag unnu Tyrkir Finnland 2-0. 24. mars 2017 21:45
Þessir gæjar kunna að refsa Margir leikmenn íslenska landsliðsins fá í dag tækifæri til að hefna fyrir tapið á Maksimir-leikvanginum fyrir þremur árum í umspili um sæti á HM. Einn af þeim er landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 12. nóvember 2016 07:00
Var ölvaður undir stýri en spilar samt á móti Íslandi Króatíski landsliðsmaðurinn Domagoj Vida var handtekinn síðasta föstudag fyrir að aka ölvaður í Úkraínu þar sem hann spilar. Sú uppákoma hefur engin áhrif á stöðu hans hjá króatíska liðinu. 11. nóvember 2016 09:45
Strákarnir misstu af gullnu tækifæri í Króatíu Króatía vann 2-0 sigur á Íslandi fyrir framan tóma stúku á Maksimir-vellinum um helgina. Íslenska liðið spilaði gríðarlega vel framan af en skorti gæðin til þess að fara alla leið og taka eitt stig eða fleiri. 14. nóvember 2016 06:00
Íslensku fótboltastrákarnir enda árið á milli Ítalíu og Hollands Íslenska fótboltalandsliðið endar árið 2016 í 21. sæti á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins en Ísland hefur aldrei verið ofar á listanum. 22. desember 2016 10:30
Gylfi: Verð sáttur hvar sem ég spila á vellinum "Ég man vel eftir því að hafa verið inn í klefa hérna eftir leikinn fyrir þrem árum síðan. Maður gleymir því ekkert,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson um tilfinninguna að koma aftur á Maksimir-völlinn í Zagreb. 12. nóvember 2016 13:00