Theresa May: „Juncker mun komast að því að ég get verið fjári erfið“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. maí 2017 21:06 Theresa May. vísir/epa Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, heitir því að hún muni verða hörð í horn að taka, í komandi Brexit samningaviðræðum. Hún segir að Jean Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar sambandsins muni komast að því að hún geti verið „fjári erfið kona.“ Guardian greinir frá. Ummælin koma í kjölfar þess þýska dagblaðið Frankfurter Allgemeine Zeitung birti samræður úr kvöldverðarboði May, með Juncker, þar sem kemur fram að þeim hafi lent saman í boðinu. May hafi lýst yfir vilja til að klára samninga um stöðu breskra og evrópskra ríkisborgara í júní. Juncker hafi hins vegar brugðist ókvæða við og sagt að hann „væri tíu sinnum meira efins,“ um að hægt væri að klára samninga um ríkisborgara í næsta mánuði. Samkvæmt heimildarmönnum innan Evrópusambandsins, eru áhyggjur uppi um það innan sambandsins að engir samningar muni nást, þar sem Bretar misskilji komandi útgönguviðræður. Breskir ráðamenn virðist ekki hafa grunnvitneskju um það hvernig málum sé háttað í Brussel. Áhyggjur hafa því að sama skapi kviknað í Bretlandi, um getu og hæfni May til þess að leiða samningaviðræðurnar við sambandið og hefur Nick Clegg, fyrrverandi aðstoðarforsætisráðherra og leiðtogi frjálslyndra demókrata, sagt að May líti út fyrir að halda að hún geti skipað evrópskum ráðamönnum fyrir, „líkt og þeir væru starfsmenn breskra ráðuneyta.“ May hefur sjálf sagt að hún geri fastlega ráð fyrir því, að spennan á milli Bretlands og Evrópusambandsins, muni aukast á næstu mánuðum, á meðan viðræðum stendur. Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Erlent Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Erlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Erlent Fleiri fréttir Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, heitir því að hún muni verða hörð í horn að taka, í komandi Brexit samningaviðræðum. Hún segir að Jean Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar sambandsins muni komast að því að hún geti verið „fjári erfið kona.“ Guardian greinir frá. Ummælin koma í kjölfar þess þýska dagblaðið Frankfurter Allgemeine Zeitung birti samræður úr kvöldverðarboði May, með Juncker, þar sem kemur fram að þeim hafi lent saman í boðinu. May hafi lýst yfir vilja til að klára samninga um stöðu breskra og evrópskra ríkisborgara í júní. Juncker hafi hins vegar brugðist ókvæða við og sagt að hann „væri tíu sinnum meira efins,“ um að hægt væri að klára samninga um ríkisborgara í næsta mánuði. Samkvæmt heimildarmönnum innan Evrópusambandsins, eru áhyggjur uppi um það innan sambandsins að engir samningar muni nást, þar sem Bretar misskilji komandi útgönguviðræður. Breskir ráðamenn virðist ekki hafa grunnvitneskju um það hvernig málum sé háttað í Brussel. Áhyggjur hafa því að sama skapi kviknað í Bretlandi, um getu og hæfni May til þess að leiða samningaviðræðurnar við sambandið og hefur Nick Clegg, fyrrverandi aðstoðarforsætisráðherra og leiðtogi frjálslyndra demókrata, sagt að May líti út fyrir að halda að hún geti skipað evrópskum ráðamönnum fyrir, „líkt og þeir væru starfsmenn breskra ráðuneyta.“ May hefur sjálf sagt að hún geri fastlega ráð fyrir því, að spennan á milli Bretlands og Evrópusambandsins, muni aukast á næstu mánuðum, á meðan viðræðum stendur.
Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Erlent Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Erlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Erlent Fleiri fréttir Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Sjá meira