Aron Rafn ekki með gegn Makedóníu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. maí 2017 14:18 Aron Rafn er meiddur á hné. vísir/epa Aron Rafn Eðvarðsson verður ekki með íslenska handboltalandsliðinu í leikjunum mikilvægu gegn Makedóníu í undankeppni EM á fimmtudaginn og sunnudaginn. Aron meiddist á hné í leik með Bietigheim í þýsku B-deildinni á laugardaginn og eftir myndatöku og ítarlega læknisskoðun í morgun var ákveðið að senda markvörðinn til Íslands til frekari meðferðar. Það kemur því í hlut Björgvins Páls Gústavssonar og Stephens Nielsen að verja mark Íslands í leikjunum gegn Makedóníu.Stephen var kallaður inn í landsliðshópinn og kom til móts við hann í Þýskalandi í gær. Leikirnir við Makedóníu verða fyrstu keppnisleikir Stephens fyrir íslenska landsliðið. Fyrri leikurinn gegn Makedóníu er í Skopje á fimmtudaginn og sá seinni í Laugardalshöllinni á sunnudaginn. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Geir: Frábært að fá Aron aftur í liðið Geir Sveinsson landsliðsþjálfari gerði aðeins eina breytingu á leikmannahópi sínum frá HM og hópnum sem mætir Makedóníu í undankeppni EM í upphafi næsta mánaðar. 24. apríl 2017 14:45 Stephen Nielsen kallaður inn í landsliðshópinn Stephen Nielsen, markvörður ÍBV, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í handbolta fyrir leikina gegn Makedóníu í undankeppni EM 2018. 1. maí 2017 11:46 Strákarnir tóku vel á því í lyftingasalnum Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu eru mættir til Þýskalands þar sem þeir undirbúa sig fyrir leikina gegn Makedóníu í undankeppni EM 2018. 1. maí 2017 15:15 Reiknar með breyttum leikstíl Makedóníu Geir Sveinsson landsliðsþjálfari býst við því að Makedónía muni ekki spila sama handbolta í næsta mánuði og það gerði á HM í janúar. Nýr þjálfari hefur tekið við liðinu og íslenska liðið verður að ná hagstæðum úrslitum. 25. apríl 2017 06:30 Aron snýr aftur í landsliðið Nú upp úr hádegi tilkynnti Geir Sveinsson landsliðsþjálfari leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM. 24. apríl 2017 13:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira
Aron Rafn Eðvarðsson verður ekki með íslenska handboltalandsliðinu í leikjunum mikilvægu gegn Makedóníu í undankeppni EM á fimmtudaginn og sunnudaginn. Aron meiddist á hné í leik með Bietigheim í þýsku B-deildinni á laugardaginn og eftir myndatöku og ítarlega læknisskoðun í morgun var ákveðið að senda markvörðinn til Íslands til frekari meðferðar. Það kemur því í hlut Björgvins Páls Gústavssonar og Stephens Nielsen að verja mark Íslands í leikjunum gegn Makedóníu.Stephen var kallaður inn í landsliðshópinn og kom til móts við hann í Þýskalandi í gær. Leikirnir við Makedóníu verða fyrstu keppnisleikir Stephens fyrir íslenska landsliðið. Fyrri leikurinn gegn Makedóníu er í Skopje á fimmtudaginn og sá seinni í Laugardalshöllinni á sunnudaginn.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Geir: Frábært að fá Aron aftur í liðið Geir Sveinsson landsliðsþjálfari gerði aðeins eina breytingu á leikmannahópi sínum frá HM og hópnum sem mætir Makedóníu í undankeppni EM í upphafi næsta mánaðar. 24. apríl 2017 14:45 Stephen Nielsen kallaður inn í landsliðshópinn Stephen Nielsen, markvörður ÍBV, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í handbolta fyrir leikina gegn Makedóníu í undankeppni EM 2018. 1. maí 2017 11:46 Strákarnir tóku vel á því í lyftingasalnum Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu eru mættir til Þýskalands þar sem þeir undirbúa sig fyrir leikina gegn Makedóníu í undankeppni EM 2018. 1. maí 2017 15:15 Reiknar með breyttum leikstíl Makedóníu Geir Sveinsson landsliðsþjálfari býst við því að Makedónía muni ekki spila sama handbolta í næsta mánuði og það gerði á HM í janúar. Nýr þjálfari hefur tekið við liðinu og íslenska liðið verður að ná hagstæðum úrslitum. 25. apríl 2017 06:30 Aron snýr aftur í landsliðið Nú upp úr hádegi tilkynnti Geir Sveinsson landsliðsþjálfari leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM. 24. apríl 2017 13:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira
Geir: Frábært að fá Aron aftur í liðið Geir Sveinsson landsliðsþjálfari gerði aðeins eina breytingu á leikmannahópi sínum frá HM og hópnum sem mætir Makedóníu í undankeppni EM í upphafi næsta mánaðar. 24. apríl 2017 14:45
Stephen Nielsen kallaður inn í landsliðshópinn Stephen Nielsen, markvörður ÍBV, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í handbolta fyrir leikina gegn Makedóníu í undankeppni EM 2018. 1. maí 2017 11:46
Strákarnir tóku vel á því í lyftingasalnum Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu eru mættir til Þýskalands þar sem þeir undirbúa sig fyrir leikina gegn Makedóníu í undankeppni EM 2018. 1. maí 2017 15:15
Reiknar með breyttum leikstíl Makedóníu Geir Sveinsson landsliðsþjálfari býst við því að Makedónía muni ekki spila sama handbolta í næsta mánuði og það gerði á HM í janúar. Nýr þjálfari hefur tekið við liðinu og íslenska liðið verður að ná hagstæðum úrslitum. 25. apríl 2017 06:30
Aron snýr aftur í landsliðið Nú upp úr hádegi tilkynnti Geir Sveinsson landsliðsþjálfari leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM. 24. apríl 2017 13:30