Gísli Þorgeir og Viktor Gísli í æfingahópi bronsliðsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2017 09:00 Íslensku strákarnir ætla sér stóra hluti í sumar. vísir/stefán Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson hafa valið 23 leikmenn til undirbúnings fyrir HM U-21 árs liða karla í handbolta sem fer fram í Alsír í júlí. Íslenska liðið fer til Frakklands í byrjun júlí til frekari undirbúnings og spilar þar nokkra vináttulandsleiki. Þessi hópur lenti í 3. sæti á HM U-19 ára í Rússlandi og í 7. sæti á EM í fyrra. Það eru því eðlilega gerðar miklar væntingar til íslensku strákanna. Í íslenska hópnum eru fjórir atvinnumenn og tveir leikmenn, Arnar Freyr Arnarsson og Ómar Ingi Magnússon, sem spiluðu með A-landsliðinu á HM í Frakklandi í janúar. Hinir ungu og efnilegu Gísli Þorgeir Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson, sem slógu í gegn í úrslitakeppni Olís-deildarinnar, eru einnig í æfingahópnum. Þeir eru á sautjánda og átjánda aldursári. Ísland er í riðli með heimaliði Alsír, Króatíu, Sádí-Arabíu, Argentínu og Marokkó á HM.Íslenski æfingahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Aron Dagur Pálsson, Grótta Birkir Benediktsson, Afturelding Dagur Arnarsson, ÍBV Egill Magnússon, TTH Holstebro Einar Baldvin Baldvinsson, Víkingur Elliði Snær Viðarsson, ÍBV Nökkvi Dan Elliðason, Grótta Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gestur Ólafur Ingvarsson, Afturelding Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Grétar Ari Guðjónsson, Haukar Hákon Daði Styrmisson, Haukar Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir Leonharð Þorgeir Harðarson, Haukar Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Sigtryggur Daði Rúnarsson, Aue Sturla Magnússon, Valur Teitur Örn Einarsson, Selfoss Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram Ýmir Örn Gíslason, Valur Þorgeir Bjarki Davíðsson, Fram Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Íslensku strákarnir nokkuð heppnir með riðil Í dag var dregið í riðla á HM U-21 árs liða í handbolta. 10. maí 2017 15:49 Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson hafa valið 23 leikmenn til undirbúnings fyrir HM U-21 árs liða karla í handbolta sem fer fram í Alsír í júlí. Íslenska liðið fer til Frakklands í byrjun júlí til frekari undirbúnings og spilar þar nokkra vináttulandsleiki. Þessi hópur lenti í 3. sæti á HM U-19 ára í Rússlandi og í 7. sæti á EM í fyrra. Það eru því eðlilega gerðar miklar væntingar til íslensku strákanna. Í íslenska hópnum eru fjórir atvinnumenn og tveir leikmenn, Arnar Freyr Arnarsson og Ómar Ingi Magnússon, sem spiluðu með A-landsliðinu á HM í Frakklandi í janúar. Hinir ungu og efnilegu Gísli Þorgeir Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson, sem slógu í gegn í úrslitakeppni Olís-deildarinnar, eru einnig í æfingahópnum. Þeir eru á sautjánda og átjánda aldursári. Ísland er í riðli með heimaliði Alsír, Króatíu, Sádí-Arabíu, Argentínu og Marokkó á HM.Íslenski æfingahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Aron Dagur Pálsson, Grótta Birkir Benediktsson, Afturelding Dagur Arnarsson, ÍBV Egill Magnússon, TTH Holstebro Einar Baldvin Baldvinsson, Víkingur Elliði Snær Viðarsson, ÍBV Nökkvi Dan Elliðason, Grótta Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gestur Ólafur Ingvarsson, Afturelding Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Grétar Ari Guðjónsson, Haukar Hákon Daði Styrmisson, Haukar Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir Leonharð Þorgeir Harðarson, Haukar Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Sigtryggur Daði Rúnarsson, Aue Sturla Magnússon, Valur Teitur Örn Einarsson, Selfoss Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram Ýmir Örn Gíslason, Valur Þorgeir Bjarki Davíðsson, Fram
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Íslensku strákarnir nokkuð heppnir með riðil Í dag var dregið í riðla á HM U-21 árs liða í handbolta. 10. maí 2017 15:49 Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Íslensku strákarnir nokkuð heppnir með riðil Í dag var dregið í riðla á HM U-21 árs liða í handbolta. 10. maí 2017 15:49