Strákarnir komnir á blað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. maí 2017 11:15 Úr leiknum í gær. mynd/Andrés Sighvatsson Karlalandslið Íslands í blaki er komið á blað á EM smáþjóða. Íslendingar töpuðu 3-1 fyrir Lúxemborg í fyrradag en svöruðu fyrir sig með 3-0 sigri á Norður-Írlandi í gær. Fyrsta hrina byrjaði brösuglega hjá íslenska liðinu sem var undir þangað til þeir náðu að jafna í 9-9. Íslenska liðið komst fyrst yfir í stöðunni 14-13. Þeir juku forskotið jafnt og þétt og kláruðu hrinuna 25-20. Önnur hrina fór betur af stað og náði íslenska liðið fljótt ágætu forskoti og var yfir 8-3 í fyrsta tæknihléi og 16-10 í öðru tæknihléi. Norður Írar áttu ekki svör við sterkum leik Íslendinga sem kláruðu hrinuna 25-18. Íslenska liðið gaf ekkert eftir í þriðju hrinu og voru 8-2 yfir í fyrsta tæknihléi og 16-7 í því öðru. Þeir gáfu ekkert eftir og unnu hrinuna með miklum yirburðum 25-9 og leikinn þar með 3-0. Hafsteinn Valdimarsson, fyrirliði íslenska liðsins var ánægður í leikslok. „Það tók okkur smá tíma að finna taktinn í fyrstu hrinu en eftir það var þetta frekar létt. Þeir gáfust upp í þriðju hrinu. Við ákváðum í dag að vera ákveðnari en í gær og slá boltann fastar og hætta þessum aumingjaskap,“ sagði Hafsteinn sem býst við hörkuleik gegn Kýpur í dag. Stigahæsti leikmaður íslenska liðsins var Theódór Óskar Þorvaldsson með 11 stig og Ævarr Freyr Birgisson var með níu. Aðrar íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Sjá meira
Karlalandslið Íslands í blaki er komið á blað á EM smáþjóða. Íslendingar töpuðu 3-1 fyrir Lúxemborg í fyrradag en svöruðu fyrir sig með 3-0 sigri á Norður-Írlandi í gær. Fyrsta hrina byrjaði brösuglega hjá íslenska liðinu sem var undir þangað til þeir náðu að jafna í 9-9. Íslenska liðið komst fyrst yfir í stöðunni 14-13. Þeir juku forskotið jafnt og þétt og kláruðu hrinuna 25-20. Önnur hrina fór betur af stað og náði íslenska liðið fljótt ágætu forskoti og var yfir 8-3 í fyrsta tæknihléi og 16-10 í öðru tæknihléi. Norður Írar áttu ekki svör við sterkum leik Íslendinga sem kláruðu hrinuna 25-18. Íslenska liðið gaf ekkert eftir í þriðju hrinu og voru 8-2 yfir í fyrsta tæknihléi og 16-7 í því öðru. Þeir gáfu ekkert eftir og unnu hrinuna með miklum yirburðum 25-9 og leikinn þar með 3-0. Hafsteinn Valdimarsson, fyrirliði íslenska liðsins var ánægður í leikslok. „Það tók okkur smá tíma að finna taktinn í fyrstu hrinu en eftir það var þetta frekar létt. Þeir gáfust upp í þriðju hrinu. Við ákváðum í dag að vera ákveðnari en í gær og slá boltann fastar og hætta þessum aumingjaskap,“ sagði Hafsteinn sem býst við hörkuleik gegn Kýpur í dag. Stigahæsti leikmaður íslenska liðsins var Theódór Óskar Þorvaldsson með 11 stig og Ævarr Freyr Birgisson var með níu.
Aðrar íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Sjá meira