Gordon Brown sakar Íhaldsflokkinn um að heyja stríð gegn fátækum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. maí 2017 14:40 Gordon Brown, var forsætisráðherra Bretlands á árunum 2007-2010. Vísir/EPA Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, er „að heyja stríð gegn fátækum“ og hættir á að skila klofnara Bretlandi frá sér heldur en það hefur verið í hálfa öld. Þetta segir Gordon Brown, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands og leiðtogi Verkamannaflokksins. Ummælin lét Brown falla á ráðstefnu meðal meðlima Verkamannaflokksins nú á dögunum. Þar sagði hann að fjöldi fátækra í landinu myndi aukast og verða þær hæstu síðan í upphafi tíunda áratugarins. Hann sagðist gera sér fulla grein fyrir þeim erfiðleikum sem steðja að Verkamannaflokknum sem mælast ívið lægri en Íhaldsflokkurinn í skoðanakönnunum en að „enginn forsætisráðherra Íhaldsflokksins ætti nokkurn tímann að fá lausan tauminn.“ May hefur í kosningabaráttu sinni reynt að höfða til kjósenda Verkamannaflokksins sem upplifa að Jeremy Corbyn, formaður flokksins, hafi „yfirgefið“ sig. Í ræðu sinni sagði Brown að þörfin fyrir Verkamannaflokkinn hefði aldrei verið meiri á tímum sem þessum. Flokkurinn yrði að fá þingmenn til þess að berjast gegn fátækt.May segir að hún vilji sameina landsmenn en hún berst fyrir landi sem er ójafnara en nokkru sinni áður síðastliðnu 50 árin. Brown segir að May reyni hvað hún geti til þess að láta kosningarnar þar í landi snúast einungis um Brexit, á meðan það séu mun fleiri málaflokkar sem augu kjósenda verði að beinast að.Hún vill að þið treystið henni fyrir Evrópumálum en vill ekki sýna fram á hvaða stefnu hún talar fyrir. Hún vill ótakmarkað umboð til að gera það sem hún vill en enginn forsætisráðherra ætti að fá slíkt umboð. Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, er „að heyja stríð gegn fátækum“ og hættir á að skila klofnara Bretlandi frá sér heldur en það hefur verið í hálfa öld. Þetta segir Gordon Brown, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands og leiðtogi Verkamannaflokksins. Ummælin lét Brown falla á ráðstefnu meðal meðlima Verkamannaflokksins nú á dögunum. Þar sagði hann að fjöldi fátækra í landinu myndi aukast og verða þær hæstu síðan í upphafi tíunda áratugarins. Hann sagðist gera sér fulla grein fyrir þeim erfiðleikum sem steðja að Verkamannaflokknum sem mælast ívið lægri en Íhaldsflokkurinn í skoðanakönnunum en að „enginn forsætisráðherra Íhaldsflokksins ætti nokkurn tímann að fá lausan tauminn.“ May hefur í kosningabaráttu sinni reynt að höfða til kjósenda Verkamannaflokksins sem upplifa að Jeremy Corbyn, formaður flokksins, hafi „yfirgefið“ sig. Í ræðu sinni sagði Brown að þörfin fyrir Verkamannaflokkinn hefði aldrei verið meiri á tímum sem þessum. Flokkurinn yrði að fá þingmenn til þess að berjast gegn fátækt.May segir að hún vilji sameina landsmenn en hún berst fyrir landi sem er ójafnara en nokkru sinni áður síðastliðnu 50 árin. Brown segir að May reyni hvað hún geti til þess að láta kosningarnar þar í landi snúast einungis um Brexit, á meðan það séu mun fleiri málaflokkar sem augu kjósenda verði að beinast að.Hún vill að þið treystið henni fyrir Evrópumálum en vill ekki sýna fram á hvaða stefnu hún talar fyrir. Hún vill ótakmarkað umboð til að gera það sem hún vill en enginn forsætisráðherra ætti að fá slíkt umboð.
Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira