Nefndaformenn: „Þingið þarf að bregðast við“ Svavar Hávarðsson skrifar 13. maí 2017 07:00 150 störf eru í hættu vegna brotthvarfs HB Granda. vísir/anton brink „Þetta eru mikil vonbrigði, að málinu skuli ljúka svona eins og virðist stefna í. Ég held að þetta sé mikið umhugsunarefni fyrir stjórnvöld og niðurstaðan þrýstir á að þau, löggjafarvaldið, svari þeirri spurningu hvort og hvernig eigi að tryggja byggðafestu í veiðum og vinnslu innan fiskveiðistjórnunarkerfisins,“ segir Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður atvinnuveganefndar, spurður um þá niðurstöðu að HB Grandi ákvað að leggja niður botnfiskvinnslu sína á Akranesi og flytja starfsemina til Reykjavíkur.Páll Magnússon, formaður atvinnuveganefndarPáll hefur fyrr sagt við Fréttablaðið að hann hafi verið þeirrar skoðunar lengi að svara verði þessari spurningu, ekki síst vegna þess að það hafi verið sýnt fram á það með niðurstöðu Hæstaréttar að lögin haldi ekki þegar kom að því að tryggja sveitarfélögum réttindi um forkaupsrétt aflaheimilda, og vísar hann þar til máls Vestmannaeyjabæjar um kaup Síldarvinnslunnar í Neskaupstað á útgerðarfélaginu Bergi/Hugin árið 2012. Dómur Hæstaréttar er rétt tveggja ára gamall. „Stjórnvöld hafa ekki brugðist við þessu og svarað því hvað koma á í staðinn, og tryggja þennan anda laganna um byggðafestu. Þessi atburðarás og niðurstaða uppi á Skaga knýr á um að það verði gert fyrr en seinna,“ segir Páll og segir það vel koma til greina að taka málið upp sérstaklega á vettvangi þingsins, og segir það örugglega verða rætt innan nefndarinnar. „Annaðhvort að eigin frumkvæði eða ef viðbragða er að vænta frá hendi ráðherra sem kæmu til kasta nefndarinnar,“ segir Páll. Haraldur Benediktsson, fyrsti þingmaður Norðvesturkjördæmis og formaður fjárlaganefndar, tekur undir með Páli.Haraldur Benediktsson, formaður fjárlaganefndar„Ég er gífurlega svekktur yfir að þetta skuli vera niðurstaðan. Viðræður hafa þó skýrt myndina og skilað einhverjum árangri. Eftir stendur þó þessi hópuppsögn og sú staða sem blasir við fjölmörgum íbúum á Akranesi sem er mikið áhyggjuefni,“ segir Haraldur. Hann segir eitt megininntak fiskveiðistjórnunarlaganna vera byggðafestu „sem sé núna komið í kastljósið eftir þessa niðurstöðu“ og hann horfir til nýskipaðrar ráðherranefndar í því samhengi. „Ég geri einfaldlega þá kröfu til hennar að hún komi með alvöru tillögur í þeim efnum að treysta þetta inntak fiskveiðistjórnunarlaganna um samfélagslega ábyrgð og byggðafestu. Mér finnst aðalatriðið núna því ekki vera gjaldtakan,“ segir Haraldur sem nefnir að kannski þurfi að svæðaskipta landinu. „Þannig að við séum ekki að múlbinda kvóta á tiltekin sveitarfélög heldur að við getum horft á atvinnusvæði sem andlag að slíkri byggðafestu,“ segir Haraldur. „Þegar fiskvinnsla og sjávarútvegur er að þjappast saman á höfuðborgarsvæðinu þá eru einhverjir vitlausir hvatar þarna inni sem við verðum að endurskoða,“ bætir Haraldur við og ítrekar að ráðherranefndin ætti að skoða markmiðin með lögunum – það hvernig við byggjum landið – í staðinn fyrir gjaldtöku af greininni. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Brim Sjávarútvegur Tengdar fréttir Ákvörðun HB Granda kallar á gjaldtöku Sjávarútvegsráðherra segir það sitt stærsta viðfangsefni að ná sátt um gjaldtöku af sjávarauðlindinni. Mál HB Granda á Akranesi þrýsti á að hún sé tekin föstum tökum. Að flytja störf frá Akranesi til Reykjavíkur gengur gegn kr 12. maí 2017 07:00 Fiskverkakona á Akranesi: „Það er bara búið að reka okkur öll“ Alls missa 86 manns vinnuna þegar botnfiskvinnslu HB Granda verður lokað á Skaganum þann 1. september næstkomandi og sameinuð vinnslunni í Reykjavík. 11. maí 2017 16:02 Forstjóri HB Granda: Fólk var dapurt og leitt „Við munum bjóða öllum vinnu en langflestum í Reykjavík. Það verður að koma í ljós hversu margir geta þegið það boð.“ 11. maí 2017 16:14 Akraneskaupstaður í viðræðum við aðila til að tryggja útgerð og fiskvinnslu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sveitarfélaginu vegna ákvörðunar HB Granda að segja upp öllu starfsfólki upp sem vann við botnfisksvinnslu hjá fyrirtækinu á Akranesi í gær. 12. maí 2017 14:15 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Sjá meira
„Þetta eru mikil vonbrigði, að málinu skuli ljúka svona eins og virðist stefna í. Ég held að þetta sé mikið umhugsunarefni fyrir stjórnvöld og niðurstaðan þrýstir á að þau, löggjafarvaldið, svari þeirri spurningu hvort og hvernig eigi að tryggja byggðafestu í veiðum og vinnslu innan fiskveiðistjórnunarkerfisins,“ segir Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður atvinnuveganefndar, spurður um þá niðurstöðu að HB Grandi ákvað að leggja niður botnfiskvinnslu sína á Akranesi og flytja starfsemina til Reykjavíkur.Páll Magnússon, formaður atvinnuveganefndarPáll hefur fyrr sagt við Fréttablaðið að hann hafi verið þeirrar skoðunar lengi að svara verði þessari spurningu, ekki síst vegna þess að það hafi verið sýnt fram á það með niðurstöðu Hæstaréttar að lögin haldi ekki þegar kom að því að tryggja sveitarfélögum réttindi um forkaupsrétt aflaheimilda, og vísar hann þar til máls Vestmannaeyjabæjar um kaup Síldarvinnslunnar í Neskaupstað á útgerðarfélaginu Bergi/Hugin árið 2012. Dómur Hæstaréttar er rétt tveggja ára gamall. „Stjórnvöld hafa ekki brugðist við þessu og svarað því hvað koma á í staðinn, og tryggja þennan anda laganna um byggðafestu. Þessi atburðarás og niðurstaða uppi á Skaga knýr á um að það verði gert fyrr en seinna,“ segir Páll og segir það vel koma til greina að taka málið upp sérstaklega á vettvangi þingsins, og segir það örugglega verða rætt innan nefndarinnar. „Annaðhvort að eigin frumkvæði eða ef viðbragða er að vænta frá hendi ráðherra sem kæmu til kasta nefndarinnar,“ segir Páll. Haraldur Benediktsson, fyrsti þingmaður Norðvesturkjördæmis og formaður fjárlaganefndar, tekur undir með Páli.Haraldur Benediktsson, formaður fjárlaganefndar„Ég er gífurlega svekktur yfir að þetta skuli vera niðurstaðan. Viðræður hafa þó skýrt myndina og skilað einhverjum árangri. Eftir stendur þó þessi hópuppsögn og sú staða sem blasir við fjölmörgum íbúum á Akranesi sem er mikið áhyggjuefni,“ segir Haraldur. Hann segir eitt megininntak fiskveiðistjórnunarlaganna vera byggðafestu „sem sé núna komið í kastljósið eftir þessa niðurstöðu“ og hann horfir til nýskipaðrar ráðherranefndar í því samhengi. „Ég geri einfaldlega þá kröfu til hennar að hún komi með alvöru tillögur í þeim efnum að treysta þetta inntak fiskveiðistjórnunarlaganna um samfélagslega ábyrgð og byggðafestu. Mér finnst aðalatriðið núna því ekki vera gjaldtakan,“ segir Haraldur sem nefnir að kannski þurfi að svæðaskipta landinu. „Þannig að við séum ekki að múlbinda kvóta á tiltekin sveitarfélög heldur að við getum horft á atvinnusvæði sem andlag að slíkri byggðafestu,“ segir Haraldur. „Þegar fiskvinnsla og sjávarútvegur er að þjappast saman á höfuðborgarsvæðinu þá eru einhverjir vitlausir hvatar þarna inni sem við verðum að endurskoða,“ bætir Haraldur við og ítrekar að ráðherranefndin ætti að skoða markmiðin með lögunum – það hvernig við byggjum landið – í staðinn fyrir gjaldtöku af greininni.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Brim Sjávarútvegur Tengdar fréttir Ákvörðun HB Granda kallar á gjaldtöku Sjávarútvegsráðherra segir það sitt stærsta viðfangsefni að ná sátt um gjaldtöku af sjávarauðlindinni. Mál HB Granda á Akranesi þrýsti á að hún sé tekin föstum tökum. Að flytja störf frá Akranesi til Reykjavíkur gengur gegn kr 12. maí 2017 07:00 Fiskverkakona á Akranesi: „Það er bara búið að reka okkur öll“ Alls missa 86 manns vinnuna þegar botnfiskvinnslu HB Granda verður lokað á Skaganum þann 1. september næstkomandi og sameinuð vinnslunni í Reykjavík. 11. maí 2017 16:02 Forstjóri HB Granda: Fólk var dapurt og leitt „Við munum bjóða öllum vinnu en langflestum í Reykjavík. Það verður að koma í ljós hversu margir geta þegið það boð.“ 11. maí 2017 16:14 Akraneskaupstaður í viðræðum við aðila til að tryggja útgerð og fiskvinnslu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sveitarfélaginu vegna ákvörðunar HB Granda að segja upp öllu starfsfólki upp sem vann við botnfisksvinnslu hjá fyrirtækinu á Akranesi í gær. 12. maí 2017 14:15 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Sjá meira
Ákvörðun HB Granda kallar á gjaldtöku Sjávarútvegsráðherra segir það sitt stærsta viðfangsefni að ná sátt um gjaldtöku af sjávarauðlindinni. Mál HB Granda á Akranesi þrýsti á að hún sé tekin föstum tökum. Að flytja störf frá Akranesi til Reykjavíkur gengur gegn kr 12. maí 2017 07:00
Fiskverkakona á Akranesi: „Það er bara búið að reka okkur öll“ Alls missa 86 manns vinnuna þegar botnfiskvinnslu HB Granda verður lokað á Skaganum þann 1. september næstkomandi og sameinuð vinnslunni í Reykjavík. 11. maí 2017 16:02
Forstjóri HB Granda: Fólk var dapurt og leitt „Við munum bjóða öllum vinnu en langflestum í Reykjavík. Það verður að koma í ljós hversu margir geta þegið það boð.“ 11. maí 2017 16:14
Akraneskaupstaður í viðræðum við aðila til að tryggja útgerð og fiskvinnslu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sveitarfélaginu vegna ákvörðunar HB Granda að segja upp öllu starfsfólki upp sem vann við botnfisksvinnslu hjá fyrirtækinu á Akranesi í gær. 12. maí 2017 14:15