Björgvin Páll átti eitt flottasta markið | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. maí 2017 17:00 Björgvin Páll skoraði tvö mörk í sigrinum á Makedóníu á sunnudaginn. vísir/eyþór Björgvin Páll Gústavsson skoraði eitt af flottustu mörkum síðustu tveggja umferða í undankeppni EM 2018 í handbolta. Markvörðurinn skotvissi skoraði tvö mörk þegar Ísland bar sigurorð af Makedóníu, 30-29, á sunnudaginn. Í stöðunni 23-22, fyrir Íslandi, átti Kiril Lazarov, stórskytta Makedóníu, skot framhjá marki Íslendinga. Björgvin Páll var fljótur að hugsa og kastaði boltanum yfir endilangan völlinn í tómt mark Makedóníumanna sem voru með auka mann í sókninni. Björgvin Páll hefur nú skorað 10 mörk í 191 landsleikjum og er langmarkahæsti markvörður íslenska landsliðsins frá upphafi. Björgvin Páll fékk líka eitt af flottustu mörkum síðustu tveggja umferða á sig. Áðurnefndur Lazarov vippaði þá yfir Björgvin Pál í fyrri leik Íslands og Makedóníu í Skopje. Fimm flottustu mörkin má sjá hér að neðan.Great scoring from @uwegensheimer, @LazarovKiril7 and co in the #ehfeuro2018 Qualification. Enjoy our Top 5 Goals from the past 2 rounds! pic.twitter.com/P4gmR69eC8— EHF EURO (@EHFEURO) May 11, 2017 EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Makedónía - Ísland 30-25 | Erfið staða eftir tap í Skopje Bæði lið eru með tvö stig í riðlinumÍsland er komið í erfiða stöðu í undankeppni EM 2018 eftir fimm marka tap, 30-25, fyrir Makedóníu í Skopje í kvöld. 4. maí 2017 20:00 Björgvin Páll: Þeir sem vita minnst um handbolta kenna oft markvörslunni um "Það eru þarna fjórir eða fimm boltar sem ég hefði átt að verja í síðasta leik en vörn og markvarsla hanga oftast saman," sagði Björgvin Páll Gústavsson í viðtali við Guðjón Guðmundsson, en viðtalið í heild má finna í fréttinni. 6. maí 2017 22:15 Geir: Mér leið aldrei illa með sóknarleikinn, við náðum stöðugt að búa til færi Geir Sveinsson var eðlilega mjög ánægður með að hafa tekið tvö stig gegn Makedóníu í Laugardalshöll í kvöld. Sigurinn þýðir að öll liðin í riðlinum eru með fjögur stig þegar tvær umferðir eru eftir. 7. maí 2017 22:15 Ólafur Guðmundsson: Við náðum að rugla aðeins í þeim með breyttum varnarleik "Við fórum í 5-1 vörn og náðum að rugla þá aðeins. Tókum taktinn úr þeirra spili og ég myndi segja að það hafi virkað. Það var kannski engin stór breyting en þeir þurftu að fara út úr sínu kerfi og það virkaði í dag." 7. maí 2017 22:00 Naumur sigur og EM-draumurinn lifir Draumur Íslendinga um sæti á EM í Króatíu á næsta ári er enn á lífi eftir eins marks sigur á Makedóníumönnum, 30-29, í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Breyting á varnarleik um miðjan fyrri hálfleik gerði gæfumuninn. Þá var sókn 8. maí 2017 06:30 Guðjón Valur Sigurðsson: Gríðarlegur styrkur að klára þetta Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði Íslands, var mjög ánægður með sigurinn í kvöld. Guðjón sagði að bæting á varnarleik liðsins frá síðasta leik hafi verið lykillinn og sagði að sterk liðsheild hafi gert gæfumuninn. 7. maí 2017 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Makedónía 30-29 | Lífsnauðsynlegur sigur hjá strákunum Ísland vann Makedóníu 30-29 í æsispennandi leik í Laugardalshöllinni. Ísland náði undirtökum í lok síðari hálfleiks og hélt forystunni til enda. Ólafur Guðmundsson var markahæsti leikmaður Íslands með 7 mörk. 7. maí 2017 22:00 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson skoraði eitt af flottustu mörkum síðustu tveggja umferða í undankeppni EM 2018 í handbolta. Markvörðurinn skotvissi skoraði tvö mörk þegar Ísland bar sigurorð af Makedóníu, 30-29, á sunnudaginn. Í stöðunni 23-22, fyrir Íslandi, átti Kiril Lazarov, stórskytta Makedóníu, skot framhjá marki Íslendinga. Björgvin Páll var fljótur að hugsa og kastaði boltanum yfir endilangan völlinn í tómt mark Makedóníumanna sem voru með auka mann í sókninni. Björgvin Páll hefur nú skorað 10 mörk í 191 landsleikjum og er langmarkahæsti markvörður íslenska landsliðsins frá upphafi. Björgvin Páll fékk líka eitt af flottustu mörkum síðustu tveggja umferða á sig. Áðurnefndur Lazarov vippaði þá yfir Björgvin Pál í fyrri leik Íslands og Makedóníu í Skopje. Fimm flottustu mörkin má sjá hér að neðan.Great scoring from @uwegensheimer, @LazarovKiril7 and co in the #ehfeuro2018 Qualification. Enjoy our Top 5 Goals from the past 2 rounds! pic.twitter.com/P4gmR69eC8— EHF EURO (@EHFEURO) May 11, 2017
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Makedónía - Ísland 30-25 | Erfið staða eftir tap í Skopje Bæði lið eru með tvö stig í riðlinumÍsland er komið í erfiða stöðu í undankeppni EM 2018 eftir fimm marka tap, 30-25, fyrir Makedóníu í Skopje í kvöld. 4. maí 2017 20:00 Björgvin Páll: Þeir sem vita minnst um handbolta kenna oft markvörslunni um "Það eru þarna fjórir eða fimm boltar sem ég hefði átt að verja í síðasta leik en vörn og markvarsla hanga oftast saman," sagði Björgvin Páll Gústavsson í viðtali við Guðjón Guðmundsson, en viðtalið í heild má finna í fréttinni. 6. maí 2017 22:15 Geir: Mér leið aldrei illa með sóknarleikinn, við náðum stöðugt að búa til færi Geir Sveinsson var eðlilega mjög ánægður með að hafa tekið tvö stig gegn Makedóníu í Laugardalshöll í kvöld. Sigurinn þýðir að öll liðin í riðlinum eru með fjögur stig þegar tvær umferðir eru eftir. 7. maí 2017 22:15 Ólafur Guðmundsson: Við náðum að rugla aðeins í þeim með breyttum varnarleik "Við fórum í 5-1 vörn og náðum að rugla þá aðeins. Tókum taktinn úr þeirra spili og ég myndi segja að það hafi virkað. Það var kannski engin stór breyting en þeir þurftu að fara út úr sínu kerfi og það virkaði í dag." 7. maí 2017 22:00 Naumur sigur og EM-draumurinn lifir Draumur Íslendinga um sæti á EM í Króatíu á næsta ári er enn á lífi eftir eins marks sigur á Makedóníumönnum, 30-29, í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Breyting á varnarleik um miðjan fyrri hálfleik gerði gæfumuninn. Þá var sókn 8. maí 2017 06:30 Guðjón Valur Sigurðsson: Gríðarlegur styrkur að klára þetta Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði Íslands, var mjög ánægður með sigurinn í kvöld. Guðjón sagði að bæting á varnarleik liðsins frá síðasta leik hafi verið lykillinn og sagði að sterk liðsheild hafi gert gæfumuninn. 7. maí 2017 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Makedónía 30-29 | Lífsnauðsynlegur sigur hjá strákunum Ísland vann Makedóníu 30-29 í æsispennandi leik í Laugardalshöllinni. Ísland náði undirtökum í lok síðari hálfleiks og hélt forystunni til enda. Ólafur Guðmundsson var markahæsti leikmaður Íslands með 7 mörk. 7. maí 2017 22:00 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Sjá meira
Umfjöllun: Makedónía - Ísland 30-25 | Erfið staða eftir tap í Skopje Bæði lið eru með tvö stig í riðlinumÍsland er komið í erfiða stöðu í undankeppni EM 2018 eftir fimm marka tap, 30-25, fyrir Makedóníu í Skopje í kvöld. 4. maí 2017 20:00
Björgvin Páll: Þeir sem vita minnst um handbolta kenna oft markvörslunni um "Það eru þarna fjórir eða fimm boltar sem ég hefði átt að verja í síðasta leik en vörn og markvarsla hanga oftast saman," sagði Björgvin Páll Gústavsson í viðtali við Guðjón Guðmundsson, en viðtalið í heild má finna í fréttinni. 6. maí 2017 22:15
Geir: Mér leið aldrei illa með sóknarleikinn, við náðum stöðugt að búa til færi Geir Sveinsson var eðlilega mjög ánægður með að hafa tekið tvö stig gegn Makedóníu í Laugardalshöll í kvöld. Sigurinn þýðir að öll liðin í riðlinum eru með fjögur stig þegar tvær umferðir eru eftir. 7. maí 2017 22:15
Ólafur Guðmundsson: Við náðum að rugla aðeins í þeim með breyttum varnarleik "Við fórum í 5-1 vörn og náðum að rugla þá aðeins. Tókum taktinn úr þeirra spili og ég myndi segja að það hafi virkað. Það var kannski engin stór breyting en þeir þurftu að fara út úr sínu kerfi og það virkaði í dag." 7. maí 2017 22:00
Naumur sigur og EM-draumurinn lifir Draumur Íslendinga um sæti á EM í Króatíu á næsta ári er enn á lífi eftir eins marks sigur á Makedóníumönnum, 30-29, í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Breyting á varnarleik um miðjan fyrri hálfleik gerði gæfumuninn. Þá var sókn 8. maí 2017 06:30
Guðjón Valur Sigurðsson: Gríðarlegur styrkur að klára þetta Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði Íslands, var mjög ánægður með sigurinn í kvöld. Guðjón sagði að bæting á varnarleik liðsins frá síðasta leik hafi verið lykillinn og sagði að sterk liðsheild hafi gert gæfumuninn. 7. maí 2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Makedónía 30-29 | Lífsnauðsynlegur sigur hjá strákunum Ísland vann Makedóníu 30-29 í æsispennandi leik í Laugardalshöllinni. Ísland náði undirtökum í lok síðari hálfleiks og hélt forystunni til enda. Ólafur Guðmundsson var markahæsti leikmaður Íslands með 7 mörk. 7. maí 2017 22:00
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn