Stjarnan bætir við sig Kana sem gæti spilað sem Íslendingur Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. maí 2017 21:27 Collin Pryor spilar í Domino´s á næstu leiktíð. vísir/eyþór Stjarnan er búin að ganga frá samningi við bandaríska leikmanninn Collin Pryor og mun hann spila með Garðabæjarliðinu í Domino´s-deildinni á næstu leiktíð. Það er umboðsskrifstofa leikmannsins sem greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni en sagt er að hann hafi skrifað undir langtíma samning við Stjörnuna. Pryor kemur til Stjörnunnar frá 1. deildar liði Fjölnis en þar var hann stiga- og frákastahæstur með 21 stig og tólf fráköst að meðaltali í leik. Fjölnir hafnaði í öðru sæti 1. deildarinnar og fór í sumarfrí eftir tap á móti Hamri í undanúrslitum umspilsins um sæti í efstu deild. Þó Pryor sé bandarískur gæti farið svo að hann spili sem Íslendingur á næstu leiktíð þar sem hann er búinn að spila í þrjú ár hér á landi. Það er þó alls ekki öruggt. Samkvæmt reglubreytingu á síðasta ársþingi KKÍ verður auðveldara fyrir Bandaríkjamenn sem hafa verið hér það lengi að teljast sem íslenskir leikmenn í deildinni. Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, segir í samtali við Vísi að Garðbæingar geri frekar ráð fyrir að Pryor spili sem erlendur leikmaður næsta tímabil þar sem hann hafi ekki skráða, samfellda þriggja ára búsetu á landinu. Hann muni þó á endanum telja sem íslenskur leikmaður enda ákveðinn í því að dvelja á landinu til framtíðar og verða íslenskur ríkisborgari Dominos-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira
Stjarnan er búin að ganga frá samningi við bandaríska leikmanninn Collin Pryor og mun hann spila með Garðabæjarliðinu í Domino´s-deildinni á næstu leiktíð. Það er umboðsskrifstofa leikmannsins sem greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni en sagt er að hann hafi skrifað undir langtíma samning við Stjörnuna. Pryor kemur til Stjörnunnar frá 1. deildar liði Fjölnis en þar var hann stiga- og frákastahæstur með 21 stig og tólf fráköst að meðaltali í leik. Fjölnir hafnaði í öðru sæti 1. deildarinnar og fór í sumarfrí eftir tap á móti Hamri í undanúrslitum umspilsins um sæti í efstu deild. Þó Pryor sé bandarískur gæti farið svo að hann spili sem Íslendingur á næstu leiktíð þar sem hann er búinn að spila í þrjú ár hér á landi. Það er þó alls ekki öruggt. Samkvæmt reglubreytingu á síðasta ársþingi KKÍ verður auðveldara fyrir Bandaríkjamenn sem hafa verið hér það lengi að teljast sem íslenskir leikmenn í deildinni. Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, segir í samtali við Vísi að Garðbæingar geri frekar ráð fyrir að Pryor spili sem erlendur leikmaður næsta tímabil þar sem hann hafi ekki skráða, samfellda þriggja ára búsetu á landinu. Hann muni þó á endanum telja sem íslenskur leikmaður enda ákveðinn í því að dvelja á landinu til framtíðar og verða íslenskur ríkisborgari
Dominos-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira