Kom ekki til þess að greiða atkvæði um verðlaunaknapann Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. maí 2017 09:30 Þorvaldur Árni Þorvaldsson. mynd/hestafréttir Ekkert varð af því að gestir á Íþróttaþingi ÍSÍ um liðna helgi greiddu atkvæði um það hvort fella ætti úr gildi keppnisbann knapans Þorvalds Árna Þorvaldssonar. Þorvaldur var dæmdur í fjögurra ára keppnisbann árið 2015 eftir að hafa fallið á lyfjaprófi á Reykjavíkurmóti Fáks í Víðidal. Var þetta í annað skiptið sem hann féll á lyfjaprófi. Héraðssambandið Skarphéðinn lagði til að íþróttaþingið tæki dóminn fyrir og var tillagan send í laganefnd þingsins. Þar var lögð fram greinargerð frá lyfjaeftirliti ÍSÍ sem gerði grein fyrir því að samkvæmt reglum Alþjóðalyfjaeftirlitsins (WADA) væri ekki hægt að endurskoða lyfjadóma. Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, staðfestir í samtali við Vísi að fyrir vikið hafi tillagan verið dregin til baka enda ljóst að atkvæði frá þinggestum um málið hefðu ekkert vægi. Þorvaldur yrði áfram skráður í keppnisbann sama hvað þinggestir hefðu um málið að segja. Í lögum ÍSÍ segir að íþróttaþing hafi heimild til að fella niður refsingu með 2/3 greiddra atkvæða eða veita dæmdum aðila full réttindi að nýju. Lárus segir að lög WADA séu æðri en lög ÍSÍ hvað þetta varði. „Við erum skuldbundin til að taka upp allar breytingar sem WADA tekur upp,“ segir Lárus. Það sýni hvað lög WADA séu sterk gagnvart lögum ÍSÍ. Hann rekur ekki minni til þess að fyrrnefnd heimild hafi verið nýtt hér á landi. „Henni hefur verið ætlað að vera einhver neyðarmöguleiki ef eitthvað hefði misfarist,“ segir Lárus. Ljóst sé að þingið geti ekki breytt dómum. Eina leiðin sé að fara með málin fyrir alþjóðlega íþróttadómstólinn í slíkum tilfellum. Hestar Tengdar fréttir Verðlaunaknapi féll aftur á lyfjaprófi Þorvaldur Árni Þorvaldsson slapp með skrekkinn í fyrra en gæti nú átt yfir höfði sér langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í annað sinn á rúmu ári. 24. júní 2015 07:00 Segir amfetamínið ekki haft nein áhrif á árangurinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, iðrast mjög að hafa brotið lög ÍSÍ um ólöglega lyfjanotkun. 20. júní 2014 14:06 Vilja að íþróttaþing felli keppnisbann Þorvalds Árna úr gildi Fékk fjögurra ára keppnisbann eftir að hann féll á lyfjaprófi fyrir tveimur árum síðan. 4. maí 2017 11:15 Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira
Ekkert varð af því að gestir á Íþróttaþingi ÍSÍ um liðna helgi greiddu atkvæði um það hvort fella ætti úr gildi keppnisbann knapans Þorvalds Árna Þorvaldssonar. Þorvaldur var dæmdur í fjögurra ára keppnisbann árið 2015 eftir að hafa fallið á lyfjaprófi á Reykjavíkurmóti Fáks í Víðidal. Var þetta í annað skiptið sem hann féll á lyfjaprófi. Héraðssambandið Skarphéðinn lagði til að íþróttaþingið tæki dóminn fyrir og var tillagan send í laganefnd þingsins. Þar var lögð fram greinargerð frá lyfjaeftirliti ÍSÍ sem gerði grein fyrir því að samkvæmt reglum Alþjóðalyfjaeftirlitsins (WADA) væri ekki hægt að endurskoða lyfjadóma. Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, staðfestir í samtali við Vísi að fyrir vikið hafi tillagan verið dregin til baka enda ljóst að atkvæði frá þinggestum um málið hefðu ekkert vægi. Þorvaldur yrði áfram skráður í keppnisbann sama hvað þinggestir hefðu um málið að segja. Í lögum ÍSÍ segir að íþróttaþing hafi heimild til að fella niður refsingu með 2/3 greiddra atkvæða eða veita dæmdum aðila full réttindi að nýju. Lárus segir að lög WADA séu æðri en lög ÍSÍ hvað þetta varði. „Við erum skuldbundin til að taka upp allar breytingar sem WADA tekur upp,“ segir Lárus. Það sýni hvað lög WADA séu sterk gagnvart lögum ÍSÍ. Hann rekur ekki minni til þess að fyrrnefnd heimild hafi verið nýtt hér á landi. „Henni hefur verið ætlað að vera einhver neyðarmöguleiki ef eitthvað hefði misfarist,“ segir Lárus. Ljóst sé að þingið geti ekki breytt dómum. Eina leiðin sé að fara með málin fyrir alþjóðlega íþróttadómstólinn í slíkum tilfellum.
Hestar Tengdar fréttir Verðlaunaknapi féll aftur á lyfjaprófi Þorvaldur Árni Þorvaldsson slapp með skrekkinn í fyrra en gæti nú átt yfir höfði sér langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í annað sinn á rúmu ári. 24. júní 2015 07:00 Segir amfetamínið ekki haft nein áhrif á árangurinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, iðrast mjög að hafa brotið lög ÍSÍ um ólöglega lyfjanotkun. 20. júní 2014 14:06 Vilja að íþróttaþing felli keppnisbann Þorvalds Árna úr gildi Fékk fjögurra ára keppnisbann eftir að hann féll á lyfjaprófi fyrir tveimur árum síðan. 4. maí 2017 11:15 Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira
Verðlaunaknapi féll aftur á lyfjaprófi Þorvaldur Árni Þorvaldsson slapp með skrekkinn í fyrra en gæti nú átt yfir höfði sér langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í annað sinn á rúmu ári. 24. júní 2015 07:00
Segir amfetamínið ekki haft nein áhrif á árangurinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, iðrast mjög að hafa brotið lög ÍSÍ um ólöglega lyfjanotkun. 20. júní 2014 14:06
Vilja að íþróttaþing felli keppnisbann Þorvalds Árna úr gildi Fékk fjögurra ára keppnisbann eftir að hann féll á lyfjaprófi fyrir tveimur árum síðan. 4. maí 2017 11:15
Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14