Félagsleg leiga dýrust í Garðabæ Snærós Sindradóttir skrifar 29. maí 2017 09:00 Garðabær rukkar hærra verð fyrir leiguíbúðir sínar en Reykjavík. Fréttablaðið/GVA Dýrustu félagslegu íbúðir landsins má finna í Garðabæ. Meðalleigugjald á hvern fermetra en hæst í sveitarfélaginu í öllum flokkum nema fjögurra herbergja íbúðum en í tveggja herbergja íbúðum er meðal fermetraverðið 170 krónum hærra en í Reykjavík. Þetta kemur fram í nýútkominni könnun á leiguíbúðum í eigu sveitarfélaga sem unnin er fyrir velferðarráðuneytið. Fram kemur í könnuninni að Garðabær er með fæstar leiguíbúðir miðað við höfðatölu á öllu höfuðborgarsvæðinu, eða um 35 talsins. Samkvæmt upplýsingaveitu sveitarfélaga eru íbúar Garðabæjar 15.230 talsins. Af 50 fjölmennustu sveitarfélögum landsins eru það aðeins Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Langanesbyggð, Hörgársveit, Bolungarvíkurkaupstaður, Hvalfjarðarsveit og Vogar sem hafa færri félagslegar íbúðir miðað við höfðatölu. Meðalleiguverð hjá Garðabæ eru 1.889 krónur í stúdíóíbúðum, 1.816 krónur í tveggja herbergja íbúðum, 1.656 krónur í þriggja herbergja íbúðum og 745 krónur í fjögurra herbergja íbúðum. Samkvæmt könnuninni hyggst sveitarfélagið fjölga félagslegum íbúðum í sveitarfélaginu um sjö á þessu ári og því næsta. Bænum bárust 39 umsóknir um félagslegt húsnæði árið 2016 en allar umsóknirnar voru samþykktar. Húsnæðismál Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir „Beint frá býli dagurinn“ bíður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sjá meira
Dýrustu félagslegu íbúðir landsins má finna í Garðabæ. Meðalleigugjald á hvern fermetra en hæst í sveitarfélaginu í öllum flokkum nema fjögurra herbergja íbúðum en í tveggja herbergja íbúðum er meðal fermetraverðið 170 krónum hærra en í Reykjavík. Þetta kemur fram í nýútkominni könnun á leiguíbúðum í eigu sveitarfélaga sem unnin er fyrir velferðarráðuneytið. Fram kemur í könnuninni að Garðabær er með fæstar leiguíbúðir miðað við höfðatölu á öllu höfuðborgarsvæðinu, eða um 35 talsins. Samkvæmt upplýsingaveitu sveitarfélaga eru íbúar Garðabæjar 15.230 talsins. Af 50 fjölmennustu sveitarfélögum landsins eru það aðeins Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Langanesbyggð, Hörgársveit, Bolungarvíkurkaupstaður, Hvalfjarðarsveit og Vogar sem hafa færri félagslegar íbúðir miðað við höfðatölu. Meðalleiguverð hjá Garðabæ eru 1.889 krónur í stúdíóíbúðum, 1.816 krónur í tveggja herbergja íbúðum, 1.656 krónur í þriggja herbergja íbúðum og 745 krónur í fjögurra herbergja íbúðum. Samkvæmt könnuninni hyggst sveitarfélagið fjölga félagslegum íbúðum í sveitarfélaginu um sjö á þessu ári og því næsta. Bænum bárust 39 umsóknir um félagslegt húsnæði árið 2016 en allar umsóknirnar voru samþykktar.
Húsnæðismál Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir „Beint frá býli dagurinn“ bíður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sjá meira