Sagði í gríni að hver hermaður mætti nauðga þremur konum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. maí 2017 22:27 Rodrigo Duterte tók við embætti forseta Filippseyja síðasta sumar. Vísir/AFP Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að grínast með nauðganir í ræðu sem hann hélt á dögunum fyrir hermenn í filippeyska hernum. Herlög ríkja nú á eyjunni Mindanao. BBC greinir frá. Í ræðu sinni sagði Duterte að hver hermaður mætti nauðga allt að þremur konum. Þetta er í annað skipti sem forsetinn hefur legið undir ámæli fyrir að grínast með nauðganir. Árið 1989 var áströlskum trúboða nauðgað í bæ þar sem hann var bæjarstjóri og sagði hann að hann hefði í krafti embættis síns átt að fá að vera „fyrstur í röðinni.“ Á herfundinum lét hann þessi ummæli falla:Ég skal fara í fangelsi fyrir ykkur. Ef þið nauðgið þremur konum þá skal ég segja að ég hafi gert það. Mannréttindasamtök víða um heim hafa harðlega gagnrýnt ummælin en Phelim Kine frá Human Rights Watch segir að ummæli forsetans séu „ógeðsleg tilraun til húmors“ og gefi hermönnum þau skilaboð að þeir megi brjóta á mannréttindum almennra borgara þegar herlög eru í gildi. „Ummæli Duterte staðfesta einungis okkar versta ótta sem er sá að ríkisstjórn hans muni ekki einungis líta undan þegar um mannréttindabrot líkt og nauðganir er um að ræða í Mindanao heldur styðja þau.“ Duterte tók við embætti síðasta sumar og hefur allt frá upphafi vakið mikla athygli og þá sérstaklega fyrir stefnu sína í fíkniefnamálum. Hann styður til að mynda svokallaðar „hreinsanir“ þar sem lögreglu eru gefin heimild til þess að taka af lífi þá sem selja fíkniefni án dóms og laga. Tengdar fréttir Herlög forseta Filippseyja verða svipuð og í tíð Marcos Íslamskir vígamenn hafa valdið gífurlegum usla í Marawi-borg á eynni Mindanao á Filippseyjum undanfarna daga. Lagður hefur verið eldur að opinberum byggingum og kirkjugestir verið teknir í gíslingu. Forsetinn brást við með því að lýsa 25. maí 2017 07:00 Duterte hótar neyðarlögum um allar Filippseyjar Neyðarlögum hefur þegar verið lýst yfir í þriðjungi ríkisins vegna árása vígamanna. 24. maí 2017 12:08 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að grínast með nauðganir í ræðu sem hann hélt á dögunum fyrir hermenn í filippeyska hernum. Herlög ríkja nú á eyjunni Mindanao. BBC greinir frá. Í ræðu sinni sagði Duterte að hver hermaður mætti nauðga allt að þremur konum. Þetta er í annað skipti sem forsetinn hefur legið undir ámæli fyrir að grínast með nauðganir. Árið 1989 var áströlskum trúboða nauðgað í bæ þar sem hann var bæjarstjóri og sagði hann að hann hefði í krafti embættis síns átt að fá að vera „fyrstur í röðinni.“ Á herfundinum lét hann þessi ummæli falla:Ég skal fara í fangelsi fyrir ykkur. Ef þið nauðgið þremur konum þá skal ég segja að ég hafi gert það. Mannréttindasamtök víða um heim hafa harðlega gagnrýnt ummælin en Phelim Kine frá Human Rights Watch segir að ummæli forsetans séu „ógeðsleg tilraun til húmors“ og gefi hermönnum þau skilaboð að þeir megi brjóta á mannréttindum almennra borgara þegar herlög eru í gildi. „Ummæli Duterte staðfesta einungis okkar versta ótta sem er sá að ríkisstjórn hans muni ekki einungis líta undan þegar um mannréttindabrot líkt og nauðganir er um að ræða í Mindanao heldur styðja þau.“ Duterte tók við embætti síðasta sumar og hefur allt frá upphafi vakið mikla athygli og þá sérstaklega fyrir stefnu sína í fíkniefnamálum. Hann styður til að mynda svokallaðar „hreinsanir“ þar sem lögreglu eru gefin heimild til þess að taka af lífi þá sem selja fíkniefni án dóms og laga.
Tengdar fréttir Herlög forseta Filippseyja verða svipuð og í tíð Marcos Íslamskir vígamenn hafa valdið gífurlegum usla í Marawi-borg á eynni Mindanao á Filippseyjum undanfarna daga. Lagður hefur verið eldur að opinberum byggingum og kirkjugestir verið teknir í gíslingu. Forsetinn brást við með því að lýsa 25. maí 2017 07:00 Duterte hótar neyðarlögum um allar Filippseyjar Neyðarlögum hefur þegar verið lýst yfir í þriðjungi ríkisins vegna árása vígamanna. 24. maí 2017 12:08 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Herlög forseta Filippseyja verða svipuð og í tíð Marcos Íslamskir vígamenn hafa valdið gífurlegum usla í Marawi-borg á eynni Mindanao á Filippseyjum undanfarna daga. Lagður hefur verið eldur að opinberum byggingum og kirkjugestir verið teknir í gíslingu. Forsetinn brást við með því að lýsa 25. maí 2017 07:00
Duterte hótar neyðarlögum um allar Filippseyjar Neyðarlögum hefur þegar verið lýst yfir í þriðjungi ríkisins vegna árása vígamanna. 24. maí 2017 12:08