Stelpurnar töpuðu fyrir Kýpur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2017 17:20 Íslenska hávörnin reynir að verja skot. mynd/blaksamband íslands Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrir því kýpverska, 3-0, í fjórða leik liðsins í undankeppni HM sem fram fer í Varsjá. Byrjunarlið dagsins var skipað þeim Elísabetu Einarsdóttur, Fjólu Rut Svavarsdóttur, Thelmu Dögg Grétarsdóttur, Fríðu Sigurðardóttur, Jónu Guðlaugu Vigfúsdóttur og Berglindi Gígju Jónsdóttur. Frelsingjar voru Birta Björnsdóttir og Steinunn Helga Björgólfsdóttir. Jafnt var á fyrstu tölum í fyrstu hrinu en Kýpur var yfir 8-6 í fyrra tæknihléi. Þær komust í 12-8 og þá tók Daniele Capriotti, þjálfari liðsins, leikhlé. Hléið virtist blása lífi í stelpurnar og þær fengu næstu þrjú stig. Þá tók kýpverski þjálfarinn leikhlé. Kýpverjarnir þurftu á leikhléinu að halda og voru yfir 16-12 í öðru tæknihléi. Kýpverka liðið var skrefinu framar út hrinuna og vann hana 25-20. Íslensku stelpurnar byrjuðu aðra hrinu af krafti og voru yfir 8-4 í tæknihléi. Þær héldu góðu forskoti og í öðru tæknihléi voru þær yfir 16-11. Þær virtust vera að sigla hrinunni í höfn þegar þær voru yfir 21-12. Þá kom góður kafli hjá Kýpverjum sem stelpurnar okkar náðu ekki að stoppa. Kýpur vann hrinuna eftir upphækkun 26-24. Jafnt var á fyrstu stigum í þriðju hrinu þangað til að Kýpur var 8-6 yfir í fyrra tæknihléi. Þær héldu tveggja stiga forskoti þangað til að Ísland jafnaði 15-15. Eftir að jafnt var 19-19 virtist allt falla með Kýpverjum sem unnu hrinuna 25-21 og þar með leikinn 3-0. Stigahæstar í íslenska liðinu voru Elísabet Einarsdóttir með 13 stig og Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir og Thelma Dögg Grétarsdóttir skoruðu 10 stig hvor. Síðasti leikur íslensku stelpnanna áður en þær halda til San Marínó á Smáþjóðaleikana er á á móti Slóvakíu klukkan 13:30 á morgun. Aðrar íþróttir Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrir því kýpverska, 3-0, í fjórða leik liðsins í undankeppni HM sem fram fer í Varsjá. Byrjunarlið dagsins var skipað þeim Elísabetu Einarsdóttur, Fjólu Rut Svavarsdóttur, Thelmu Dögg Grétarsdóttur, Fríðu Sigurðardóttur, Jónu Guðlaugu Vigfúsdóttur og Berglindi Gígju Jónsdóttur. Frelsingjar voru Birta Björnsdóttir og Steinunn Helga Björgólfsdóttir. Jafnt var á fyrstu tölum í fyrstu hrinu en Kýpur var yfir 8-6 í fyrra tæknihléi. Þær komust í 12-8 og þá tók Daniele Capriotti, þjálfari liðsins, leikhlé. Hléið virtist blása lífi í stelpurnar og þær fengu næstu þrjú stig. Þá tók kýpverski þjálfarinn leikhlé. Kýpverjarnir þurftu á leikhléinu að halda og voru yfir 16-12 í öðru tæknihléi. Kýpverka liðið var skrefinu framar út hrinuna og vann hana 25-20. Íslensku stelpurnar byrjuðu aðra hrinu af krafti og voru yfir 8-4 í tæknihléi. Þær héldu góðu forskoti og í öðru tæknihléi voru þær yfir 16-11. Þær virtust vera að sigla hrinunni í höfn þegar þær voru yfir 21-12. Þá kom góður kafli hjá Kýpverjum sem stelpurnar okkar náðu ekki að stoppa. Kýpur vann hrinuna eftir upphækkun 26-24. Jafnt var á fyrstu stigum í þriðju hrinu þangað til að Kýpur var 8-6 yfir í fyrra tæknihléi. Þær héldu tveggja stiga forskoti þangað til að Ísland jafnaði 15-15. Eftir að jafnt var 19-19 virtist allt falla með Kýpverjum sem unnu hrinuna 25-21 og þar með leikinn 3-0. Stigahæstar í íslenska liðinu voru Elísabet Einarsdóttir með 13 stig og Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir og Thelma Dögg Grétarsdóttir skoruðu 10 stig hvor. Síðasti leikur íslensku stelpnanna áður en þær halda til San Marínó á Smáþjóðaleikana er á á móti Slóvakíu klukkan 13:30 á morgun.
Aðrar íþróttir Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sjá meira