Fanney fékk silfur á HM og setti bæði Íslands- og Norðurlandamet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2017 17:43 Fanney Hauksdóttir. Mynd/Kraftfélagið á fésbókinni Gróttukonan Fanney Hauksdóttir náði frábærum árangri í dag á Heimsmeistaramótinu í bekkpressu sem stendur yfir í Kaunas í Litháen. Fanney setti nýtt Íslands- og Norðurlandamet í 63 kílóa flokki og vann silfurverðlaun. Fanney lét ekki mótlæti í byrjun keppninnar stoppa sig. Fanney byrjaði á því að lyfta 152,5 kílóum en lyftan hennar var dæmd ógild vegna tæknimistaka Fanney endurtók þá lyftu nokkuð örugglega í annarri tilraun en þá átti hún bara eina lyftu eftir. Fanney lét því allt vaða í sinni þriðju lyftu og reyndi þá við bætingu á sínu eigin Íslands- og Norðurlandameti. Fanney fór upp með 157,5 kíló og kláraði þá lyftu án nokkurra vandamál og tryggði sér silfrið. Hún átti ekki mikla möguleika í heimsmeistarann að þessu sinni. Fanney hafnaði í öðru sæti á eftir ríkjandi heimsmeistaranum og heimsmethafanum Gundulu von Bachhaus, sem lyfti 167,5 kílóum. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Gríðarleg gróska í kraftlyftingum á Íslandi Fanney Hauksdóttir bætti Íslands- og norðurlandamet þegar hún lyfti 108 kg. í bekkpressu á Íslandsmótinu í klassískum kraftlyftingum á Seltjarnarnesi í gær. 9. október 2016 19:00 Heimsmeistarinn heiðraður á Nesinu | Myndband Fanney Hauksdóttir, heimsmeistari í kraftlyftingum, fékk hlýjar móttökur á hófi sem Grótta hélt henni til heiðurs í dag. 4. júní 2016 19:45 Fanney varði Evrópumeistaratitilinn Kraftlyftingakonan Fanney Hauksdóttir varði í dag Evrópumeistaratitil sinn í bekkpressu í -63 kg flokki. Mótið fer fram í Keflavík þessa dagana. 19. ágúst 2016 19:44 Konur í fjórum af sex efstu sætunum | Niðurstöður kjörs Íþróttamanns ársins 2016 Samtök íþróttafréttamanna gerðu upp keppnisárið 2016 í árlegu hófi sínu í kvöld. 24 félagsmenn Samtaka íþróttafréttamanna greiddu atkvæði að þessu sinni og var niðurstaðan tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 29. desember 2016 21:30 Sextán afrek sem gera árið 2016 að besta íþróttaári Íslendinga Ísland er engin smáþjóð þegar kemur að afrekum íþróttafólks þjóðarinnar en á árinu 2016 gerði okkar besta íþróttafólk betur en nokkurn tímann fyrr. Fréttablaðið skoðar aðeins hversu gott þetta íþróttaár var. 31. desember 2016 08:00 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Fleiri fréttir Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira
Gróttukonan Fanney Hauksdóttir náði frábærum árangri í dag á Heimsmeistaramótinu í bekkpressu sem stendur yfir í Kaunas í Litháen. Fanney setti nýtt Íslands- og Norðurlandamet í 63 kílóa flokki og vann silfurverðlaun. Fanney lét ekki mótlæti í byrjun keppninnar stoppa sig. Fanney byrjaði á því að lyfta 152,5 kílóum en lyftan hennar var dæmd ógild vegna tæknimistaka Fanney endurtók þá lyftu nokkuð örugglega í annarri tilraun en þá átti hún bara eina lyftu eftir. Fanney lét því allt vaða í sinni þriðju lyftu og reyndi þá við bætingu á sínu eigin Íslands- og Norðurlandameti. Fanney fór upp með 157,5 kíló og kláraði þá lyftu án nokkurra vandamál og tryggði sér silfrið. Hún átti ekki mikla möguleika í heimsmeistarann að þessu sinni. Fanney hafnaði í öðru sæti á eftir ríkjandi heimsmeistaranum og heimsmethafanum Gundulu von Bachhaus, sem lyfti 167,5 kílóum.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Gríðarleg gróska í kraftlyftingum á Íslandi Fanney Hauksdóttir bætti Íslands- og norðurlandamet þegar hún lyfti 108 kg. í bekkpressu á Íslandsmótinu í klassískum kraftlyftingum á Seltjarnarnesi í gær. 9. október 2016 19:00 Heimsmeistarinn heiðraður á Nesinu | Myndband Fanney Hauksdóttir, heimsmeistari í kraftlyftingum, fékk hlýjar móttökur á hófi sem Grótta hélt henni til heiðurs í dag. 4. júní 2016 19:45 Fanney varði Evrópumeistaratitilinn Kraftlyftingakonan Fanney Hauksdóttir varði í dag Evrópumeistaratitil sinn í bekkpressu í -63 kg flokki. Mótið fer fram í Keflavík þessa dagana. 19. ágúst 2016 19:44 Konur í fjórum af sex efstu sætunum | Niðurstöður kjörs Íþróttamanns ársins 2016 Samtök íþróttafréttamanna gerðu upp keppnisárið 2016 í árlegu hófi sínu í kvöld. 24 félagsmenn Samtaka íþróttafréttamanna greiddu atkvæði að þessu sinni og var niðurstaðan tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 29. desember 2016 21:30 Sextán afrek sem gera árið 2016 að besta íþróttaári Íslendinga Ísland er engin smáþjóð þegar kemur að afrekum íþróttafólks þjóðarinnar en á árinu 2016 gerði okkar besta íþróttafólk betur en nokkurn tímann fyrr. Fréttablaðið skoðar aðeins hversu gott þetta íþróttaár var. 31. desember 2016 08:00 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Fleiri fréttir Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira
Gríðarleg gróska í kraftlyftingum á Íslandi Fanney Hauksdóttir bætti Íslands- og norðurlandamet þegar hún lyfti 108 kg. í bekkpressu á Íslandsmótinu í klassískum kraftlyftingum á Seltjarnarnesi í gær. 9. október 2016 19:00
Heimsmeistarinn heiðraður á Nesinu | Myndband Fanney Hauksdóttir, heimsmeistari í kraftlyftingum, fékk hlýjar móttökur á hófi sem Grótta hélt henni til heiðurs í dag. 4. júní 2016 19:45
Fanney varði Evrópumeistaratitilinn Kraftlyftingakonan Fanney Hauksdóttir varði í dag Evrópumeistaratitil sinn í bekkpressu í -63 kg flokki. Mótið fer fram í Keflavík þessa dagana. 19. ágúst 2016 19:44
Konur í fjórum af sex efstu sætunum | Niðurstöður kjörs Íþróttamanns ársins 2016 Samtök íþróttafréttamanna gerðu upp keppnisárið 2016 í árlegu hófi sínu í kvöld. 24 félagsmenn Samtaka íþróttafréttamanna greiddu atkvæði að þessu sinni og var niðurstaðan tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 29. desember 2016 21:30
Sextán afrek sem gera árið 2016 að besta íþróttaári Íslendinga Ísland er engin smáþjóð þegar kemur að afrekum íþróttafólks þjóðarinnar en á árinu 2016 gerði okkar besta íþróttafólk betur en nokkurn tímann fyrr. Fréttablaðið skoðar aðeins hversu gott þetta íþróttaár var. 31. desember 2016 08:00