Þessir þrír leikmenn United stóðu sig best í kvöld að mati Guardian Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2017 22:40 Wayne Rooney lyftir bikarnum Vísir/Getty Miðjumennirnir Paul Pogba og Marouane Fellaini og varnarmaðurinn Chris Smalling voru bestu menn Manchester United liðsins í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í kvöld að mati blaðamanna Guardian. Paul Pogba skoraði fyrra mark Manchester United í leiknum en hinir tveir áttu stoðsendingarnar fyrir mörkin. Fellaini lagði upp mark Pogba en lagði upp mark Henrikh Mkhitaryan. Allir fengu þessir þrír átta í einkunn. Markvörðurinn Sergio Romero og varamennirnir Antonio Martial og Wayne Rooney fengu lægstu einkunnina hjá Guardian eða sex hver. „Hafði heppnina með sér í markinu en byrjaði leikinn vel og hélt því út leikinn. Var með góðar sendingar og hjálpaði United-liðinu að eigna sér miðjuna,“ var sagt um frammistöðu Paul Pogba. „Gerði akkurat það sem af honum var krafist. Lokaði miðjusvæðinu með Pogba, lagði upp fyrsta markið. Gat líka sjálfur skorað skallamark,“ var sagt um frammistöðu Marouane Fellaini. „Hélt Kasper Dolberg algjörlega niðri og réttlætti þá ákvörðun að velja hann í byrjunarliðið. Var öflugur í loftinu og þar á meðal þegar hann lagði upp seinna markið fyrir Mkhitaryan,“ var sagt um frammistöðu Chris Smalling.Einkunnir leikmanna Manchester United: Sergio Romero 6 Antonio Valencia 7 Chris Smalling 8 Daley Blind 7 Matteo Darmian 7 Ander Herrera 7 Paul Pogba 8 Marouane Fellaini 8 Juan Mata 7 Henrikh Mkhitaryan 7 Marcus Rashford 7Varamenn: Lingard 7 (fyrir Mkhitaryan, 74.) Martial 6 (fyrir Rashford, 84.) Rooney 6 (fyrir Mata, 90.)Það er hægt að lesa meira um þetta hér. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Manchester United vann Evrópudeildina og komst í Meistaradeildina Manchester United spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að liðið vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í Solna í Svíþjóð í kvöld. 24. maí 2017 20:30 Mourinho: Mjög ánægður eftir erfiðasta tímabilið mitt sem stjóri Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður eftir 2-0 sigur liðsins á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en með sigrinum tryggði Manchester United sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2017-2018. 24. maí 2017 21:46 Magnaður árangur hjá Jose Mourinho í úrslitaleikjum | Setti met í kvöld Jose Mourinho gerði í kvöld Manchester United að Evrópudeildarmeisturum eftir 2-0 sigur á Ajax í úrslitaleik í Stokkhólmi. 24. maí 2017 20:56 Pogba: Enginn getur sagt neitt núna Paul Pogba átti góðan leik á miðju Manchester United í kvöld í 2-0 sigrinum á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og markið hans í fyrri hálfleik skipti gríðarlega miklu máli fyrir liðið. 24. maí 2017 21:58 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Í beinni: Malisheva - Víkingur | Stefnan aftur sett á Sambandsdeildina Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Sjá meira
Miðjumennirnir Paul Pogba og Marouane Fellaini og varnarmaðurinn Chris Smalling voru bestu menn Manchester United liðsins í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í kvöld að mati blaðamanna Guardian. Paul Pogba skoraði fyrra mark Manchester United í leiknum en hinir tveir áttu stoðsendingarnar fyrir mörkin. Fellaini lagði upp mark Pogba en lagði upp mark Henrikh Mkhitaryan. Allir fengu þessir þrír átta í einkunn. Markvörðurinn Sergio Romero og varamennirnir Antonio Martial og Wayne Rooney fengu lægstu einkunnina hjá Guardian eða sex hver. „Hafði heppnina með sér í markinu en byrjaði leikinn vel og hélt því út leikinn. Var með góðar sendingar og hjálpaði United-liðinu að eigna sér miðjuna,“ var sagt um frammistöðu Paul Pogba. „Gerði akkurat það sem af honum var krafist. Lokaði miðjusvæðinu með Pogba, lagði upp fyrsta markið. Gat líka sjálfur skorað skallamark,“ var sagt um frammistöðu Marouane Fellaini. „Hélt Kasper Dolberg algjörlega niðri og réttlætti þá ákvörðun að velja hann í byrjunarliðið. Var öflugur í loftinu og þar á meðal þegar hann lagði upp seinna markið fyrir Mkhitaryan,“ var sagt um frammistöðu Chris Smalling.Einkunnir leikmanna Manchester United: Sergio Romero 6 Antonio Valencia 7 Chris Smalling 8 Daley Blind 7 Matteo Darmian 7 Ander Herrera 7 Paul Pogba 8 Marouane Fellaini 8 Juan Mata 7 Henrikh Mkhitaryan 7 Marcus Rashford 7Varamenn: Lingard 7 (fyrir Mkhitaryan, 74.) Martial 6 (fyrir Rashford, 84.) Rooney 6 (fyrir Mata, 90.)Það er hægt að lesa meira um þetta hér.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Manchester United vann Evrópudeildina og komst í Meistaradeildina Manchester United spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að liðið vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í Solna í Svíþjóð í kvöld. 24. maí 2017 20:30 Mourinho: Mjög ánægður eftir erfiðasta tímabilið mitt sem stjóri Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður eftir 2-0 sigur liðsins á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en með sigrinum tryggði Manchester United sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2017-2018. 24. maí 2017 21:46 Magnaður árangur hjá Jose Mourinho í úrslitaleikjum | Setti met í kvöld Jose Mourinho gerði í kvöld Manchester United að Evrópudeildarmeisturum eftir 2-0 sigur á Ajax í úrslitaleik í Stokkhólmi. 24. maí 2017 20:56 Pogba: Enginn getur sagt neitt núna Paul Pogba átti góðan leik á miðju Manchester United í kvöld í 2-0 sigrinum á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og markið hans í fyrri hálfleik skipti gríðarlega miklu máli fyrir liðið. 24. maí 2017 21:58 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Í beinni: Malisheva - Víkingur | Stefnan aftur sett á Sambandsdeildina Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Sjá meira
Manchester United vann Evrópudeildina og komst í Meistaradeildina Manchester United spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að liðið vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í Solna í Svíþjóð í kvöld. 24. maí 2017 20:30
Mourinho: Mjög ánægður eftir erfiðasta tímabilið mitt sem stjóri Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður eftir 2-0 sigur liðsins á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en með sigrinum tryggði Manchester United sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2017-2018. 24. maí 2017 21:46
Magnaður árangur hjá Jose Mourinho í úrslitaleikjum | Setti met í kvöld Jose Mourinho gerði í kvöld Manchester United að Evrópudeildarmeisturum eftir 2-0 sigur á Ajax í úrslitaleik í Stokkhólmi. 24. maí 2017 20:56
Pogba: Enginn getur sagt neitt núna Paul Pogba átti góðan leik á miðju Manchester United í kvöld í 2-0 sigrinum á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og markið hans í fyrri hálfleik skipti gríðarlega miklu máli fyrir liðið. 24. maí 2017 21:58