Þessir þrír leikmenn United stóðu sig best í kvöld að mati Guardian Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2017 22:40 Wayne Rooney lyftir bikarnum Vísir/Getty Miðjumennirnir Paul Pogba og Marouane Fellaini og varnarmaðurinn Chris Smalling voru bestu menn Manchester United liðsins í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í kvöld að mati blaðamanna Guardian. Paul Pogba skoraði fyrra mark Manchester United í leiknum en hinir tveir áttu stoðsendingarnar fyrir mörkin. Fellaini lagði upp mark Pogba en lagði upp mark Henrikh Mkhitaryan. Allir fengu þessir þrír átta í einkunn. Markvörðurinn Sergio Romero og varamennirnir Antonio Martial og Wayne Rooney fengu lægstu einkunnina hjá Guardian eða sex hver. „Hafði heppnina með sér í markinu en byrjaði leikinn vel og hélt því út leikinn. Var með góðar sendingar og hjálpaði United-liðinu að eigna sér miðjuna,“ var sagt um frammistöðu Paul Pogba. „Gerði akkurat það sem af honum var krafist. Lokaði miðjusvæðinu með Pogba, lagði upp fyrsta markið. Gat líka sjálfur skorað skallamark,“ var sagt um frammistöðu Marouane Fellaini. „Hélt Kasper Dolberg algjörlega niðri og réttlætti þá ákvörðun að velja hann í byrjunarliðið. Var öflugur í loftinu og þar á meðal þegar hann lagði upp seinna markið fyrir Mkhitaryan,“ var sagt um frammistöðu Chris Smalling.Einkunnir leikmanna Manchester United: Sergio Romero 6 Antonio Valencia 7 Chris Smalling 8 Daley Blind 7 Matteo Darmian 7 Ander Herrera 7 Paul Pogba 8 Marouane Fellaini 8 Juan Mata 7 Henrikh Mkhitaryan 7 Marcus Rashford 7Varamenn: Lingard 7 (fyrir Mkhitaryan, 74.) Martial 6 (fyrir Rashford, 84.) Rooney 6 (fyrir Mata, 90.)Það er hægt að lesa meira um þetta hér. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Manchester United vann Evrópudeildina og komst í Meistaradeildina Manchester United spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að liðið vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í Solna í Svíþjóð í kvöld. 24. maí 2017 20:30 Mourinho: Mjög ánægður eftir erfiðasta tímabilið mitt sem stjóri Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður eftir 2-0 sigur liðsins á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en með sigrinum tryggði Manchester United sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2017-2018. 24. maí 2017 21:46 Magnaður árangur hjá Jose Mourinho í úrslitaleikjum | Setti met í kvöld Jose Mourinho gerði í kvöld Manchester United að Evrópudeildarmeisturum eftir 2-0 sigur á Ajax í úrslitaleik í Stokkhólmi. 24. maí 2017 20:56 Pogba: Enginn getur sagt neitt núna Paul Pogba átti góðan leik á miðju Manchester United í kvöld í 2-0 sigrinum á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og markið hans í fyrri hálfleik skipti gríðarlega miklu máli fyrir liðið. 24. maí 2017 21:58 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira
Miðjumennirnir Paul Pogba og Marouane Fellaini og varnarmaðurinn Chris Smalling voru bestu menn Manchester United liðsins í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í kvöld að mati blaðamanna Guardian. Paul Pogba skoraði fyrra mark Manchester United í leiknum en hinir tveir áttu stoðsendingarnar fyrir mörkin. Fellaini lagði upp mark Pogba en lagði upp mark Henrikh Mkhitaryan. Allir fengu þessir þrír átta í einkunn. Markvörðurinn Sergio Romero og varamennirnir Antonio Martial og Wayne Rooney fengu lægstu einkunnina hjá Guardian eða sex hver. „Hafði heppnina með sér í markinu en byrjaði leikinn vel og hélt því út leikinn. Var með góðar sendingar og hjálpaði United-liðinu að eigna sér miðjuna,“ var sagt um frammistöðu Paul Pogba. „Gerði akkurat það sem af honum var krafist. Lokaði miðjusvæðinu með Pogba, lagði upp fyrsta markið. Gat líka sjálfur skorað skallamark,“ var sagt um frammistöðu Marouane Fellaini. „Hélt Kasper Dolberg algjörlega niðri og réttlætti þá ákvörðun að velja hann í byrjunarliðið. Var öflugur í loftinu og þar á meðal þegar hann lagði upp seinna markið fyrir Mkhitaryan,“ var sagt um frammistöðu Chris Smalling.Einkunnir leikmanna Manchester United: Sergio Romero 6 Antonio Valencia 7 Chris Smalling 8 Daley Blind 7 Matteo Darmian 7 Ander Herrera 7 Paul Pogba 8 Marouane Fellaini 8 Juan Mata 7 Henrikh Mkhitaryan 7 Marcus Rashford 7Varamenn: Lingard 7 (fyrir Mkhitaryan, 74.) Martial 6 (fyrir Rashford, 84.) Rooney 6 (fyrir Mata, 90.)Það er hægt að lesa meira um þetta hér.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Manchester United vann Evrópudeildina og komst í Meistaradeildina Manchester United spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að liðið vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í Solna í Svíþjóð í kvöld. 24. maí 2017 20:30 Mourinho: Mjög ánægður eftir erfiðasta tímabilið mitt sem stjóri Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður eftir 2-0 sigur liðsins á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en með sigrinum tryggði Manchester United sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2017-2018. 24. maí 2017 21:46 Magnaður árangur hjá Jose Mourinho í úrslitaleikjum | Setti met í kvöld Jose Mourinho gerði í kvöld Manchester United að Evrópudeildarmeisturum eftir 2-0 sigur á Ajax í úrslitaleik í Stokkhólmi. 24. maí 2017 20:56 Pogba: Enginn getur sagt neitt núna Paul Pogba átti góðan leik á miðju Manchester United í kvöld í 2-0 sigrinum á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og markið hans í fyrri hálfleik skipti gríðarlega miklu máli fyrir liðið. 24. maí 2017 21:58 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira
Manchester United vann Evrópudeildina og komst í Meistaradeildina Manchester United spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að liðið vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í Solna í Svíþjóð í kvöld. 24. maí 2017 20:30
Mourinho: Mjög ánægður eftir erfiðasta tímabilið mitt sem stjóri Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður eftir 2-0 sigur liðsins á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en með sigrinum tryggði Manchester United sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2017-2018. 24. maí 2017 21:46
Magnaður árangur hjá Jose Mourinho í úrslitaleikjum | Setti met í kvöld Jose Mourinho gerði í kvöld Manchester United að Evrópudeildarmeisturum eftir 2-0 sigur á Ajax í úrslitaleik í Stokkhólmi. 24. maí 2017 20:56
Pogba: Enginn getur sagt neitt núna Paul Pogba átti góðan leik á miðju Manchester United í kvöld í 2-0 sigrinum á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og markið hans í fyrri hálfleik skipti gríðarlega miklu máli fyrir liðið. 24. maí 2017 21:58