Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour 89 ára gömul Instagramstjarna Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Renée Zellweger í hlutverki Judy Garland Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour 89 ára gömul Instagramstjarna Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Renée Zellweger í hlutverki Judy Garland Glamour