Aron Einar: Þeir eru duglegir að henda sér niður Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júní 2017 19:15 Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að Íslendinga bíði erfiður leikur gegn Króötum á sunnudaginn. Íslandi hefur gengið illa gegn Króatíu og aldrei unnið þá hvítu og rauðu í landsleik. „Við vitum hvernig þeir eru. Við höfum ekkert verið frábærir á móti þeim. Þeir hafa haldið okkur niðri í þessum þremur leikjum sem við höfum spilað við þá. Við höfum reynt að fara yfir það og hvernig þeir spila,“ sagði Aron Einar í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Landsliðsfyrirliðinn segir að íslensku strákarnir megi ekki láta Króatana fara í taugarnar á sér. „Þeir eru klókir í sínum aðgerðum, duglegir að henda sér niður og pirra andstæðinginn. Það er bara eins og þeir eru. Við þurfum að vera búnir undir það og vera klókir á móti,“ sagði Aron Einar. „Króatar eru góðir í öllum boltaíþróttum þótt þetta sé engin risaþjóð. Þetta er þétt og vel skipulagt lið sem veit nákvæmlega hvað það er að gera.“ Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar er einnig rætt við Gylfa Þór Sigurðsson. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Jón Daði: Ekki til í víkingaklappið eftir tapleiki Jón Daði Böðvarsson sló í gegn hjá stuðningsmönnum enska B-deildarliðsins Wolves í vetur. 8. júní 2017 14:00 Arnór Ingvi: Vitum allt um króatíska liðið "Ég er í fínu standi og æft af fullu síðustu vikur. Meiðslin hafa auðvitað sett strik í reikninginn hjá mér í vetur,“ segir landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason í blíðunni í Laugardalnum. 9. júní 2017 12:45 Tveir af þekktustu króatísku landsliðsmönnunum þurfa að bera vitni í leiðindamáli Luka Modric og Dejan Lovren eru á leiðinni til Íslands til að spila leik í undankeppni HM en þeir eru líka báðir á leiðinni í réttarsal þar sem þeir eru vitni í spillingarmáli í heimalandi sínu. 8. júní 2017 07:45 Jói Berg truflaði viðtal við Gylfa með Scooter Stutt í grínið hjá landsliðsmönnunum okkar fyrir leikinn gegn Króatíu á sunnudag. 9. júní 2017 11:48 Hannes: Hugur í okkur að jafna sakirnar "Það er hætt við því að það verði eitthvað sem komi á markið,“ segir markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson en hann mun væntanlega standa í ströngu í leiknum gegn Króatíu á sunnudag. 9. júní 2017 14:00 Gylfi: Eina sem Jói hefur gert af viti fyrir landsliðið í fjögur ár Gummi Ben er með stjörnurnar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í skemmtilegu spjalli í sérstökum hátíðarþætti af 1 á 1. 8. júní 2017 10:45 Aron Einar: Ég ætlaði að vera fyrstur til að fá treyjuna hjá Ronaldo Í hátíðarútgáfunni af 1 á 1 með Gumma Ben, sem fer í loftið á morgun, þurfti Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði að svara fyrir treyjuvesenið hjá honum og Ronaldo á EM. Félagar hans í landsliðinu eru enn að hlæja að því. 8. júní 2017 15:00 Kominn tími á að taka þá Emil Hallfreðsson segir að sjálfstraustið sé gott í íslenska liðinu fyrir leikinn gegn Króatíu. Miðjumaðurinn er ekki farinn að huga að heimferð eftir tæp tíu ár á Ítalíu og segir að hann verði alltaf með annan fótinn úti. 8. júní 2017 06:00 Ekki sjálfgefið að fá að spila fótbolta Alfreð Finnbogason segist hafa lært mikið af því að hafa þurft að sitja á hliðarlínunni í hálft ár vegna meiðsla í vetur. Hann er nú heill heilsu og ætlar að láta til sín taka í landsleiknum gegn Króatíu á sunnudag. 9. júní 2017 06:45 Sverrir Ingi: Tony Adams er fínn gæi Sverrir Ingi Ingason segir að síðasta tímabil hafi verið erfitt. 8. júní 2017 19:00 Raggi Sig: Hef spilað á móti hrokafyllri og leiðinlegri mönnum en Mandzukic Það var létt yfir varnarmanninum Ragnari Sigurðssyni fyrir æfingu landsliðsins í dag þó svo hann viðurkenni að vera orðinn svolítið þreyttur á spurningum um skort á leikformi hjá sér. 8. júní 2017 12:45 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að Íslendinga bíði erfiður leikur gegn Króötum á sunnudaginn. Íslandi hefur gengið illa gegn Króatíu og aldrei unnið þá hvítu og rauðu í landsleik. „Við vitum hvernig þeir eru. Við höfum ekkert verið frábærir á móti þeim. Þeir hafa haldið okkur niðri í þessum þremur leikjum sem við höfum spilað við þá. Við höfum reynt að fara yfir það og hvernig þeir spila,“ sagði Aron Einar í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Landsliðsfyrirliðinn segir að íslensku strákarnir megi ekki láta Króatana fara í taugarnar á sér. „Þeir eru klókir í sínum aðgerðum, duglegir að henda sér niður og pirra andstæðinginn. Það er bara eins og þeir eru. Við þurfum að vera búnir undir það og vera klókir á móti,“ sagði Aron Einar. „Króatar eru góðir í öllum boltaíþróttum þótt þetta sé engin risaþjóð. Þetta er þétt og vel skipulagt lið sem veit nákvæmlega hvað það er að gera.“ Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar er einnig rætt við Gylfa Þór Sigurðsson.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Jón Daði: Ekki til í víkingaklappið eftir tapleiki Jón Daði Böðvarsson sló í gegn hjá stuðningsmönnum enska B-deildarliðsins Wolves í vetur. 8. júní 2017 14:00 Arnór Ingvi: Vitum allt um króatíska liðið "Ég er í fínu standi og æft af fullu síðustu vikur. Meiðslin hafa auðvitað sett strik í reikninginn hjá mér í vetur,“ segir landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason í blíðunni í Laugardalnum. 9. júní 2017 12:45 Tveir af þekktustu króatísku landsliðsmönnunum þurfa að bera vitni í leiðindamáli Luka Modric og Dejan Lovren eru á leiðinni til Íslands til að spila leik í undankeppni HM en þeir eru líka báðir á leiðinni í réttarsal þar sem þeir eru vitni í spillingarmáli í heimalandi sínu. 8. júní 2017 07:45 Jói Berg truflaði viðtal við Gylfa með Scooter Stutt í grínið hjá landsliðsmönnunum okkar fyrir leikinn gegn Króatíu á sunnudag. 9. júní 2017 11:48 Hannes: Hugur í okkur að jafna sakirnar "Það er hætt við því að það verði eitthvað sem komi á markið,“ segir markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson en hann mun væntanlega standa í ströngu í leiknum gegn Króatíu á sunnudag. 9. júní 2017 14:00 Gylfi: Eina sem Jói hefur gert af viti fyrir landsliðið í fjögur ár Gummi Ben er með stjörnurnar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í skemmtilegu spjalli í sérstökum hátíðarþætti af 1 á 1. 8. júní 2017 10:45 Aron Einar: Ég ætlaði að vera fyrstur til að fá treyjuna hjá Ronaldo Í hátíðarútgáfunni af 1 á 1 með Gumma Ben, sem fer í loftið á morgun, þurfti Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði að svara fyrir treyjuvesenið hjá honum og Ronaldo á EM. Félagar hans í landsliðinu eru enn að hlæja að því. 8. júní 2017 15:00 Kominn tími á að taka þá Emil Hallfreðsson segir að sjálfstraustið sé gott í íslenska liðinu fyrir leikinn gegn Króatíu. Miðjumaðurinn er ekki farinn að huga að heimferð eftir tæp tíu ár á Ítalíu og segir að hann verði alltaf með annan fótinn úti. 8. júní 2017 06:00 Ekki sjálfgefið að fá að spila fótbolta Alfreð Finnbogason segist hafa lært mikið af því að hafa þurft að sitja á hliðarlínunni í hálft ár vegna meiðsla í vetur. Hann er nú heill heilsu og ætlar að láta til sín taka í landsleiknum gegn Króatíu á sunnudag. 9. júní 2017 06:45 Sverrir Ingi: Tony Adams er fínn gæi Sverrir Ingi Ingason segir að síðasta tímabil hafi verið erfitt. 8. júní 2017 19:00 Raggi Sig: Hef spilað á móti hrokafyllri og leiðinlegri mönnum en Mandzukic Það var létt yfir varnarmanninum Ragnari Sigurðssyni fyrir æfingu landsliðsins í dag þó svo hann viðurkenni að vera orðinn svolítið þreyttur á spurningum um skort á leikformi hjá sér. 8. júní 2017 12:45 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Sjá meira
Jón Daði: Ekki til í víkingaklappið eftir tapleiki Jón Daði Böðvarsson sló í gegn hjá stuðningsmönnum enska B-deildarliðsins Wolves í vetur. 8. júní 2017 14:00
Arnór Ingvi: Vitum allt um króatíska liðið "Ég er í fínu standi og æft af fullu síðustu vikur. Meiðslin hafa auðvitað sett strik í reikninginn hjá mér í vetur,“ segir landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason í blíðunni í Laugardalnum. 9. júní 2017 12:45
Tveir af þekktustu króatísku landsliðsmönnunum þurfa að bera vitni í leiðindamáli Luka Modric og Dejan Lovren eru á leiðinni til Íslands til að spila leik í undankeppni HM en þeir eru líka báðir á leiðinni í réttarsal þar sem þeir eru vitni í spillingarmáli í heimalandi sínu. 8. júní 2017 07:45
Jói Berg truflaði viðtal við Gylfa með Scooter Stutt í grínið hjá landsliðsmönnunum okkar fyrir leikinn gegn Króatíu á sunnudag. 9. júní 2017 11:48
Hannes: Hugur í okkur að jafna sakirnar "Það er hætt við því að það verði eitthvað sem komi á markið,“ segir markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson en hann mun væntanlega standa í ströngu í leiknum gegn Króatíu á sunnudag. 9. júní 2017 14:00
Gylfi: Eina sem Jói hefur gert af viti fyrir landsliðið í fjögur ár Gummi Ben er með stjörnurnar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í skemmtilegu spjalli í sérstökum hátíðarþætti af 1 á 1. 8. júní 2017 10:45
Aron Einar: Ég ætlaði að vera fyrstur til að fá treyjuna hjá Ronaldo Í hátíðarútgáfunni af 1 á 1 með Gumma Ben, sem fer í loftið á morgun, þurfti Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði að svara fyrir treyjuvesenið hjá honum og Ronaldo á EM. Félagar hans í landsliðinu eru enn að hlæja að því. 8. júní 2017 15:00
Kominn tími á að taka þá Emil Hallfreðsson segir að sjálfstraustið sé gott í íslenska liðinu fyrir leikinn gegn Króatíu. Miðjumaðurinn er ekki farinn að huga að heimferð eftir tæp tíu ár á Ítalíu og segir að hann verði alltaf með annan fótinn úti. 8. júní 2017 06:00
Ekki sjálfgefið að fá að spila fótbolta Alfreð Finnbogason segist hafa lært mikið af því að hafa þurft að sitja á hliðarlínunni í hálft ár vegna meiðsla í vetur. Hann er nú heill heilsu og ætlar að láta til sín taka í landsleiknum gegn Króatíu á sunnudag. 9. júní 2017 06:45
Sverrir Ingi: Tony Adams er fínn gæi Sverrir Ingi Ingason segir að síðasta tímabil hafi verið erfitt. 8. júní 2017 19:00
Raggi Sig: Hef spilað á móti hrokafyllri og leiðinlegri mönnum en Mandzukic Það var létt yfir varnarmanninum Ragnari Sigurðssyni fyrir æfingu landsliðsins í dag þó svo hann viðurkenni að vera orðinn svolítið þreyttur á spurningum um skort á leikformi hjá sér. 8. júní 2017 12:45