Vísir var með beina textalýsingu frá blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ vegna landsleik Íslands og Króatíu á morgun.
Þar sátu landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fyrir svörum.
Ísland og Króatía sitja í tveimur efstu sætum I-riðils undankeppni HM 2018. Með sigri jafna Íslendingar Króata að stigum. Hér fyrir neðan má fylgjast með beinni textalýsingu frá fundinum.
Svona var blaðamannafundur Heimis og Arons
