Tveir af þekktustu króatísku landsliðsmönnunum þurfa að bera vitni í leiðindamáli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2017 07:45 Luka Modric og Dejan Lovren fagna sigri á móti Íslandi í nóvember 2013 en Króatíu tryggði sér þá sæti á HM 2014. Vísir/Getty Luka Modric og Dejan Lovren eru á leiðinni til Íslands til að spila leik í undankeppni HM en þeir eru líka báðir á leiðinni í réttarsal þar sem þeir eru vitni í spillingarmáli í heimalandi sínu. Luka Modric er nýbúinn að fagna sigri í bæði Meistaradeildinni og spænsku deildinni með Real Madrid og Dejan Lovren hjálpaði Liverpool að komast aftur í Meistaradeildina með því að ná fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni. Spillingarmálið sem hefur áhrif á þá tvo er í kringum gamla félagið þeirra Dinamo Zagreb þótt að hvorugur leikmannanna sé grunaður um eitthvað saknæmt. BBC segir frá. Málið snýst um félagsskipti þeirra á sínum frá Dinamo Zagreb til liða utan Króatíu. Hinn 31 árs gamli Luka Modric þarf að gefa vitnisburð um það þegar Tottenham fékk hann frá Dinamo árið 2008 en hinn 27 ára gamli Dejan Lovren að segja það sem hann veit um félagsskipti sín frá Dinamo til franska liðsins Lyon árið 2010. Báðir eru búnir að skipta um félög síðan þá því Modric fór frá Tottenham til Real Madrid og Lovren fór fyrst til Southampton og svo til Liverpool. Réttarhöldin eru gegn Zdravko Mamic, fyrrum yfirmanni Dinamo Zagreb, og þremur öðrum en þar á meðal er bróður hans og fyrrum þjálfari Dimano, Zoran Mamic. Hinir tveir eru Damir Vrbanovic, fyrrum framkvæmdastjóri félagins og svo skattrannsóknarmaður. Allir halda þeir fram sakleysi sínu. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal staðfestir slæm tíðindi Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Fyrsta tapið í 12 ár Sjáðu mark Glódísar í bikarsigrinum „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Sjá meira
Luka Modric og Dejan Lovren eru á leiðinni til Íslands til að spila leik í undankeppni HM en þeir eru líka báðir á leiðinni í réttarsal þar sem þeir eru vitni í spillingarmáli í heimalandi sínu. Luka Modric er nýbúinn að fagna sigri í bæði Meistaradeildinni og spænsku deildinni með Real Madrid og Dejan Lovren hjálpaði Liverpool að komast aftur í Meistaradeildina með því að ná fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni. Spillingarmálið sem hefur áhrif á þá tvo er í kringum gamla félagið þeirra Dinamo Zagreb þótt að hvorugur leikmannanna sé grunaður um eitthvað saknæmt. BBC segir frá. Málið snýst um félagsskipti þeirra á sínum frá Dinamo Zagreb til liða utan Króatíu. Hinn 31 árs gamli Luka Modric þarf að gefa vitnisburð um það þegar Tottenham fékk hann frá Dinamo árið 2008 en hinn 27 ára gamli Dejan Lovren að segja það sem hann veit um félagsskipti sín frá Dinamo til franska liðsins Lyon árið 2010. Báðir eru búnir að skipta um félög síðan þá því Modric fór frá Tottenham til Real Madrid og Lovren fór fyrst til Southampton og svo til Liverpool. Réttarhöldin eru gegn Zdravko Mamic, fyrrum yfirmanni Dinamo Zagreb, og þremur öðrum en þar á meðal er bróður hans og fyrrum þjálfari Dimano, Zoran Mamic. Hinir tveir eru Damir Vrbanovic, fyrrum framkvæmdastjóri félagins og svo skattrannsóknarmaður. Allir halda þeir fram sakleysi sínu.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal staðfestir slæm tíðindi Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Fyrsta tapið í 12 ár Sjáðu mark Glódísar í bikarsigrinum „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Sjá meira