Heimir: Hópurinn þolir alveg að heyra um mikilvægi leiksins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júní 2017 14:03 Króatar unnu fyrri leikinn gegn Íslendingum með tveimur mörkum gegn engu. vísir/getty Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að leikurinn gegn Króatíu 11. júní sé úrslitaleikur um það hvort Ísland geti barist um efsta sætið í I-riðli undankeppni HM 2018. Ísland er í 2. sæti riðilsins með 10 stig, þremur stigum á eftir toppliði Króatíu sem er eina taplausa liðið í riðlinum.Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag, þar sem landsliðshópurinn var tilkynntur, ítrekaði Heimir hversu mikilvægurinn leikurinn við Króatíu væri og sagði að með tapi væri vonin um að ná 1. sætinu í riðlinum orðin ansi veik. Landsliðsþjálfarinn kvaðst ekki smeykur um að hann væri að setja of mikla pressu á íslenska liðið. „Ég held að þessi hópur þoli það alveg að heyra að mikilvægi leiksins sé mikið. Króatía er ekki fara að misstíga sig í þremur leikjum af fjórum. Það skiptir ekki máli hvort ég segi það ekki, þetta er afar mikilvægur leikur,“ sagði Heimir á blaðamannafundinum. Með sigri í leiknum á Laugardalsvelli 11. júní jafnar Ísland Króatíu að stigum á toppi riðilsins. Sigurvegarinn í riðlinum kemst beint á HM en átta af þeim liðum sem eru með bestan árangur í 2. sæti riðlanna fara í umspil um fjögur laus sæti á HM. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Heimis í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hópinn sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 þann 11. júní. 2. júní 2017 13:45 Aston Villa hjálpaði Heimi með Birki Heimir Hallgrímsson sagði frá því á blaðamannafundi í dag að landsliðsþjálfarinn hafi fengið góða hjálp frá enska félaginu Aston Villa við að það að gera Birki Bjarnason leikfæran fyrir leik Íslands og Króatíu í undankeppni HM. 2. júní 2017 13:54 Heimir sendi knattspyrnustjórum strákanna tóninn Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að gefa neitt eftir í viðskiptum sínum við knattspyrnustjórna félaganna sem íslensku landsliðsmennirnir spila með. 2. júní 2017 13:30 Heimir búinn að velja liðið fyrir Króatíuleikinn | Svona lítur hópurinn út Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason koma allir inn í landsliðið á nýjan leik eftir meiðsli. 2. júní 2017 13:38 Viðar Örn ekki í landsliðshópnum: Ég legg ekki árar í bát Viðar Örn Kjartansson er ekki í íslenska landsliðshópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 annan sunnudag. 2. júní 2017 11:02 Sýna Króatíuleikinn á risaskjá fyrir utan Laugardalsvöllinn Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem eru ekki með miða á leik Íslands og Króatíu á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi geta engu að síður mætt í Laugardalinn og fengið stemmninguna beint í æð. 2. júní 2017 13:23 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að leikurinn gegn Króatíu 11. júní sé úrslitaleikur um það hvort Ísland geti barist um efsta sætið í I-riðli undankeppni HM 2018. Ísland er í 2. sæti riðilsins með 10 stig, þremur stigum á eftir toppliði Króatíu sem er eina taplausa liðið í riðlinum.Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag, þar sem landsliðshópurinn var tilkynntur, ítrekaði Heimir hversu mikilvægurinn leikurinn við Króatíu væri og sagði að með tapi væri vonin um að ná 1. sætinu í riðlinum orðin ansi veik. Landsliðsþjálfarinn kvaðst ekki smeykur um að hann væri að setja of mikla pressu á íslenska liðið. „Ég held að þessi hópur þoli það alveg að heyra að mikilvægi leiksins sé mikið. Króatía er ekki fara að misstíga sig í þremur leikjum af fjórum. Það skiptir ekki máli hvort ég segi það ekki, þetta er afar mikilvægur leikur,“ sagði Heimir á blaðamannafundinum. Með sigri í leiknum á Laugardalsvelli 11. júní jafnar Ísland Króatíu að stigum á toppi riðilsins. Sigurvegarinn í riðlinum kemst beint á HM en átta af þeim liðum sem eru með bestan árangur í 2. sæti riðlanna fara í umspil um fjögur laus sæti á HM.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Heimis í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hópinn sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 þann 11. júní. 2. júní 2017 13:45 Aston Villa hjálpaði Heimi með Birki Heimir Hallgrímsson sagði frá því á blaðamannafundi í dag að landsliðsþjálfarinn hafi fengið góða hjálp frá enska félaginu Aston Villa við að það að gera Birki Bjarnason leikfæran fyrir leik Íslands og Króatíu í undankeppni HM. 2. júní 2017 13:54 Heimir sendi knattspyrnustjórum strákanna tóninn Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að gefa neitt eftir í viðskiptum sínum við knattspyrnustjórna félaganna sem íslensku landsliðsmennirnir spila með. 2. júní 2017 13:30 Heimir búinn að velja liðið fyrir Króatíuleikinn | Svona lítur hópurinn út Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason koma allir inn í landsliðið á nýjan leik eftir meiðsli. 2. júní 2017 13:38 Viðar Örn ekki í landsliðshópnum: Ég legg ekki árar í bát Viðar Örn Kjartansson er ekki í íslenska landsliðshópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 annan sunnudag. 2. júní 2017 11:02 Sýna Króatíuleikinn á risaskjá fyrir utan Laugardalsvöllinn Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem eru ekki með miða á leik Íslands og Króatíu á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi geta engu að síður mætt í Laugardalinn og fengið stemmninguna beint í æð. 2. júní 2017 13:23 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Svona var blaðamannafundur Heimis í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hópinn sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 þann 11. júní. 2. júní 2017 13:45
Aston Villa hjálpaði Heimi með Birki Heimir Hallgrímsson sagði frá því á blaðamannafundi í dag að landsliðsþjálfarinn hafi fengið góða hjálp frá enska félaginu Aston Villa við að það að gera Birki Bjarnason leikfæran fyrir leik Íslands og Króatíu í undankeppni HM. 2. júní 2017 13:54
Heimir sendi knattspyrnustjórum strákanna tóninn Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að gefa neitt eftir í viðskiptum sínum við knattspyrnustjórna félaganna sem íslensku landsliðsmennirnir spila með. 2. júní 2017 13:30
Heimir búinn að velja liðið fyrir Króatíuleikinn | Svona lítur hópurinn út Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason koma allir inn í landsliðið á nýjan leik eftir meiðsli. 2. júní 2017 13:38
Viðar Örn ekki í landsliðshópnum: Ég legg ekki árar í bát Viðar Örn Kjartansson er ekki í íslenska landsliðshópnum sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018 annan sunnudag. 2. júní 2017 11:02
Sýna Króatíuleikinn á risaskjá fyrir utan Laugardalsvöllinn Stuðningsmenn íslenska landsliðsins sem eru ekki með miða á leik Íslands og Króatíu á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi geta engu að síður mætt í Laugardalinn og fengið stemmninguna beint í æð. 2. júní 2017 13:23