Sex gullverðlaun í sundi og frjálsum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júní 2017 07:45 Hrafnhildur vann til tveggja gullverðlauna í gær. vísir/getty Íslenska íþróttafólkið vann til 14 verðlauna á Smáþjóðaleikunum í San Marinó í gær. Íslendingar fengu sex gull, sjö silfur og eitt brons. Ísland er áfram í 2. sæti á verðlaunatöflunni með 19 gull, 11 silfur og 11 brons. Lúxemborg trónir á toppnum með 62 verðlaunapeninga. Kýpur er svo í 3. sæti með 42 verðlaunapeninga.Verðlaun Íslands í gær:Sund Bryndís Rún Hansen fékk gullverðlaun í 50 metra skriðsundi á tímanum 26,22 sekúndum. Hrafnhildur Lúthersdóttir fékk gullverðlaun í 100 metra bringusundi á tímanum 1:08,84. Bryndís Rún og Hrafnhildur voru einnig, ásamt Eygló Ósk Gústafsdóttur og Ingu Elínu Cryer, í íslensku sveitinni sem vann til gullverðlauna í 4x100m fjórsundi. Þær syntu á 4:10,50, voru 13 sekúndum á undan Kýpur og settu mótsmet. Íslenska sveitin í 4x100 metra fjórsundi karla, Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, Viktor Máni Vilbergsson, Ágúst Júlíusson og Aron Örn Stefánsson, unnu til silfurverðlauna. Þeir syntu á tímanum 3:47,67 og settu landsmet. Viktor Máni vann til silfurverðlauna í 100 metra bringusundi á tímanum 1:03,73. Eygló Ósk vann til bronsverðlauna í 200 metra skriðsundi á tímanum 2:04,24.Frjálsar íþróttir Arna Stefanía Guðmundsdóttir kom fyrst í mark í 400 metra grindahlaupi á tímanum 59,14 sekúndum. Hún var tæpum þremur sekúndum á undan næsta keppanda. Guðni Valur Guðnason vann til gullverðlauna í kringlukasti. Hann kastaði 59,98 metra. Arndís Ýr Hafþórsdóttir vann til gullverðlauna í 10 km hlaupi á tímanum 36:59:69. María Rún Gunnlaugsdóttir vann til silfurverðlauna í langstökki þegar hún stökk 5,53 metra. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir vann til silfurverðlauna í 400 metra hlaupi á tímanum 55,72 sekúndum. Ívar Kristinn Jasonarson vann til silfurverðlauna í 400 metra hlaupi á tímanum 48,28 sekúndum. Hann vann einnig til silfurverðlauna í 400 metra grindahlaupi á tímanum 52,67 sekúndum. Ásdís Hjálmsdóttir vann til silfurverðlauna í kúluvarpi með kasti upp á 15,39 metra. Ólympíuleikar Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kauða Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Sjá meira
Íslenska íþróttafólkið vann til 14 verðlauna á Smáþjóðaleikunum í San Marinó í gær. Íslendingar fengu sex gull, sjö silfur og eitt brons. Ísland er áfram í 2. sæti á verðlaunatöflunni með 19 gull, 11 silfur og 11 brons. Lúxemborg trónir á toppnum með 62 verðlaunapeninga. Kýpur er svo í 3. sæti með 42 verðlaunapeninga.Verðlaun Íslands í gær:Sund Bryndís Rún Hansen fékk gullverðlaun í 50 metra skriðsundi á tímanum 26,22 sekúndum. Hrafnhildur Lúthersdóttir fékk gullverðlaun í 100 metra bringusundi á tímanum 1:08,84. Bryndís Rún og Hrafnhildur voru einnig, ásamt Eygló Ósk Gústafsdóttur og Ingu Elínu Cryer, í íslensku sveitinni sem vann til gullverðlauna í 4x100m fjórsundi. Þær syntu á 4:10,50, voru 13 sekúndum á undan Kýpur og settu mótsmet. Íslenska sveitin í 4x100 metra fjórsundi karla, Davíð Hildiberg Aðalsteinsson, Viktor Máni Vilbergsson, Ágúst Júlíusson og Aron Örn Stefánsson, unnu til silfurverðlauna. Þeir syntu á tímanum 3:47,67 og settu landsmet. Viktor Máni vann til silfurverðlauna í 100 metra bringusundi á tímanum 1:03,73. Eygló Ósk vann til bronsverðlauna í 200 metra skriðsundi á tímanum 2:04,24.Frjálsar íþróttir Arna Stefanía Guðmundsdóttir kom fyrst í mark í 400 metra grindahlaupi á tímanum 59,14 sekúndum. Hún var tæpum þremur sekúndum á undan næsta keppanda. Guðni Valur Guðnason vann til gullverðlauna í kringlukasti. Hann kastaði 59,98 metra. Arndís Ýr Hafþórsdóttir vann til gullverðlauna í 10 km hlaupi á tímanum 36:59:69. María Rún Gunnlaugsdóttir vann til silfurverðlauna í langstökki þegar hún stökk 5,53 metra. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir vann til silfurverðlauna í 400 metra hlaupi á tímanum 55,72 sekúndum. Ívar Kristinn Jasonarson vann til silfurverðlauna í 400 metra hlaupi á tímanum 48,28 sekúndum. Hann vann einnig til silfurverðlauna í 400 metra grindahlaupi á tímanum 52,67 sekúndum. Ásdís Hjálmsdóttir vann til silfurverðlauna í kúluvarpi með kasti upp á 15,39 metra.
Ólympíuleikar Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kauða Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Sjá meira