Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Ritstjórn skrifar 19. júní 2017 11:15 Myndir: Rakel Tómas Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel. Mest lesið Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel.
Mest lesið Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour