Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Ritstjórn skrifar 19. júní 2017 11:15 Myndir: Rakel Tómas Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Skilaboð til allra tísku-unnenda! Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Lína Balmain fyrir H&M lekur á Instagram Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Skilaboð til allra tísku-unnenda! Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Lína Balmain fyrir H&M lekur á Instagram Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour