Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Ritstjórn skrifar 19. júní 2017 11:15 Myndir: Rakel Tómas Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel. Mest lesið Sónar 2018: Laugardagskvöldið Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour „Ég er alvöru manneskja með tilfinningar“ Glamour Instagram hjálpar notendum með geðræn vandamál Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel.
Mest lesið Sónar 2018: Laugardagskvöldið Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour „Ég er alvöru manneskja með tilfinningar“ Glamour Instagram hjálpar notendum með geðræn vandamál Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour