Ísland í neðsta styrkleikaflokki fyrir EM 2018 Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júní 2017 11:48 Aron brýst í gegnum vörn Úkraínu. vísir/anton Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta eru í fjórða styrkleikaflokki fyrir dráttinn til riðlakeppni EM 2018 í Króatíu en dregið verður á föstudaginn.Íslenska liðið komst fjallabaksleiðina á mótið með því að vinna Úkraínu sannfærandi í Laugardalshöll í gær. Ísland hafnaði í þriðja sæti í sínum riðli en var með bestan árangur allra liða í þriðja sæti.Sjá einnig:Þessi lið komust á EM í Króatíu Styrkleikaflokkarnir gefa kannski ekki beint rétta mynd af styrkleika liðanna þar sem frábært lið Slóveníu til dæmis með Íslandi í fjórða styrkleikaflokki en Hvíta-Rússland er í öðrum styrkleikaflokki. Patrekur Jóhannesson og hans menn í austurríska liðinu eru með Ungverjum, Slóvenum og okkur Íslendingum í fjórða flokknum og geta því lent í ansi erfiðum riðli á mótinu eins og strákarnir okkar. Annað mjög sérstakt við riðlakeppnina í Króatíu er að búið er að ákveða að Króatar spila sína leiki í A-riðli í Split, Noregur (2. styrkleikaflokkur) verður í B-riðli í Porec, Slóvenar í C-riðli í Zagreb og Ungverjar í D-riðli í Varazdin. Króatía og Noregur geta því ekki mæst í riðlakeppninni en strákarnir okkar gætu til dæmis lent í riðli með Króatíu, Svíþjóð og Serbíu. Hagstæður riðill gæti til dæmis verið Þýskaland, Hvíta-Rússland og Tékkland en það kemur allt í ljós þegar dregið verður á föstudaginn.Styrkleikaflokkar fyrir EM 2018:1. flokkur: Þýskaland, Spánn, Króatía, Frakkland2. flokkur: Danmörk, Hvíta-Rússland, Svíþjóð, Makedónía3. flokkur: Noregur, Serbía, Svartfjallaland, Tékkland4. flokkur: Ungverjaland, Slóvenía, Austurríki, Ísland EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Aron Rafn: Það var bara að duga eða drepast Aron Rafn Eðvarðsson átti frábæran leik í marki Íslands gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. 18. júní 2017 21:47 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15 Fóru fjallabaksleiðina á EM Strákarnir okkar verða með á EM í Króatíu í upphafi næsta árs. Það varð ljóst eftir sannfærandi sigur á Úkraínu, 34-26. Þetta var hreinn úrslitaleikur um sæti á EM og pressan dró fram það besta í íslenska liðinu. 19. júní 2017 06:00 Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06 Þessi lið komust á EM í Króatíu Nú liggur ljóst fyrir hvaða 16 lið keppa á EM í handbolta í Króatíu á næsta ári. 18. júní 2017 22:10 Aron: Spiluðum ekki mörg kerfi Aron Pálmarsson átti flottan leik fyrir íslenska landsliðið gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. 18. júní 2017 21:33 Guðjón Valur: Ekki hægt að fara á betri hátt í frí Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum mjög ánægður með flottan átta marka sigur á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöll í kvöld. Þungu fargi var létt af landsliðsfyrirliðanum eftir leik. 18. júní 2017 21:17 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta eru í fjórða styrkleikaflokki fyrir dráttinn til riðlakeppni EM 2018 í Króatíu en dregið verður á föstudaginn.Íslenska liðið komst fjallabaksleiðina á mótið með því að vinna Úkraínu sannfærandi í Laugardalshöll í gær. Ísland hafnaði í þriðja sæti í sínum riðli en var með bestan árangur allra liða í þriðja sæti.Sjá einnig:Þessi lið komust á EM í Króatíu Styrkleikaflokkarnir gefa kannski ekki beint rétta mynd af styrkleika liðanna þar sem frábært lið Slóveníu til dæmis með Íslandi í fjórða styrkleikaflokki en Hvíta-Rússland er í öðrum styrkleikaflokki. Patrekur Jóhannesson og hans menn í austurríska liðinu eru með Ungverjum, Slóvenum og okkur Íslendingum í fjórða flokknum og geta því lent í ansi erfiðum riðli á mótinu eins og strákarnir okkar. Annað mjög sérstakt við riðlakeppnina í Króatíu er að búið er að ákveða að Króatar spila sína leiki í A-riðli í Split, Noregur (2. styrkleikaflokkur) verður í B-riðli í Porec, Slóvenar í C-riðli í Zagreb og Ungverjar í D-riðli í Varazdin. Króatía og Noregur geta því ekki mæst í riðlakeppninni en strákarnir okkar gætu til dæmis lent í riðli með Króatíu, Svíþjóð og Serbíu. Hagstæður riðill gæti til dæmis verið Þýskaland, Hvíta-Rússland og Tékkland en það kemur allt í ljós þegar dregið verður á föstudaginn.Styrkleikaflokkar fyrir EM 2018:1. flokkur: Þýskaland, Spánn, Króatía, Frakkland2. flokkur: Danmörk, Hvíta-Rússland, Svíþjóð, Makedónía3. flokkur: Noregur, Serbía, Svartfjallaland, Tékkland4. flokkur: Ungverjaland, Slóvenía, Austurríki, Ísland
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Aron Rafn: Það var bara að duga eða drepast Aron Rafn Eðvarðsson átti frábæran leik í marki Íslands gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. 18. júní 2017 21:47 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15 Fóru fjallabaksleiðina á EM Strákarnir okkar verða með á EM í Króatíu í upphafi næsta árs. Það varð ljóst eftir sannfærandi sigur á Úkraínu, 34-26. Þetta var hreinn úrslitaleikur um sæti á EM og pressan dró fram það besta í íslenska liðinu. 19. júní 2017 06:00 Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06 Þessi lið komust á EM í Króatíu Nú liggur ljóst fyrir hvaða 16 lið keppa á EM í handbolta í Króatíu á næsta ári. 18. júní 2017 22:10 Aron: Spiluðum ekki mörg kerfi Aron Pálmarsson átti flottan leik fyrir íslenska landsliðið gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. 18. júní 2017 21:33 Guðjón Valur: Ekki hægt að fara á betri hátt í frí Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum mjög ánægður með flottan átta marka sigur á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöll í kvöld. Þungu fargi var létt af landsliðsfyrirliðanum eftir leik. 18. júní 2017 21:17 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Aron Rafn: Það var bara að duga eða drepast Aron Rafn Eðvarðsson átti frábæran leik í marki Íslands gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. 18. júní 2017 21:47
Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15
Fóru fjallabaksleiðina á EM Strákarnir okkar verða með á EM í Króatíu í upphafi næsta árs. Það varð ljóst eftir sannfærandi sigur á Úkraínu, 34-26. Þetta var hreinn úrslitaleikur um sæti á EM og pressan dró fram það besta í íslenska liðinu. 19. júní 2017 06:00
Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06
Þessi lið komust á EM í Króatíu Nú liggur ljóst fyrir hvaða 16 lið keppa á EM í handbolta í Króatíu á næsta ári. 18. júní 2017 22:10
Aron: Spiluðum ekki mörg kerfi Aron Pálmarsson átti flottan leik fyrir íslenska landsliðið gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. 18. júní 2017 21:33
Guðjón Valur: Ekki hægt að fara á betri hátt í frí Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum mjög ánægður með flottan átta marka sigur á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöll í kvöld. Þungu fargi var létt af landsliðsfyrirliðanum eftir leik. 18. júní 2017 21:17