Patrekur kom Austurríki á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júní 2017 20:11 Patrekur hefur gert frábæra hluti með austurríska landsliðið. vísir/getty Strákarnir hans Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu tryggðu sér í kvöld sæti á EM 2018 í Króatíu með sigri á Bosníu, 34-32, í Vín í hreinum úrslitaleik um sæti í lokakeppninni. Nikola Bilyk, leikmaður Kiel, skoraði átta mörk fyrir austurríska liðið sem vann síðustu tvo leiki sína í undankeppninni. Robert Weber kom næstur með sjö mörk og Janko Bozovic skoraði sex. Í sama riðli flengdu Spánverjar Finna, 46-16. Spánn vann alla leiki sína í undankeppninni. Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska landsliðinu kláruðu undankeppnina með stæl með því að rústa Slóvakíu, 31-17, á heimavelli. Svíar unnu fimm af sex leikjum sínum í riðli 6. Jerry Tollbring, Niclas Ekberg og Mattias Zachrisson skoruðu fimm mörk hver fyrir Svíþjóð. Noregur, silfurliðið frá síðasta heimsmeistaramóti, tryggðu sér farseðilinn til Króatíu með 10 marka sigri á Litháen, 30-20, í hreinum úrslitaleik um sæti á EM. Sander Sagosen og Bjarte Myrhol skoruðu fimm mörk hvor fyrir norska liðið sem var fimm mörkum yfir í hálfleik, 15-10. Mindaugas Dumcius, sem spilaði með Akureyri í Olís-deild karla á síðasta tímabili, skoraði þrjú mörk fyrir Litháa. Giedrius Morkunas, fyrrverandi markvörður Hauka, ver mark liðsins. Í sama riðli vann Frakkland fjögurra marka sigur á Belgíu, 32-28, á heimavelli. Frakkar unnu fimm af sex leikjum sínum í undankeppninni. Slóvenía, bronsliðið frá HM í Frakklandi, er komið á EM eftir stórsigur á Portúgal, 28-18. Gasper Marguc, Marko Bezjak og Jure Dolenac skoruðu allir fjögur mörk fyrir slóvenska liðið sem lenti í 2. sæti riðils 5. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Rússar ekki með á EM í fyrsta sinn Rússneska karlalandsliðið í handbolta verður ekki á meðal þátttökuliða á EM í Króatíu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir 27-27 jafntefli Rússlands og Svartfjallalands í síðasta leik liðsins í undankeppni EM í dag. 17. júní 2017 14:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira
Strákarnir hans Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu tryggðu sér í kvöld sæti á EM 2018 í Króatíu með sigri á Bosníu, 34-32, í Vín í hreinum úrslitaleik um sæti í lokakeppninni. Nikola Bilyk, leikmaður Kiel, skoraði átta mörk fyrir austurríska liðið sem vann síðustu tvo leiki sína í undankeppninni. Robert Weber kom næstur með sjö mörk og Janko Bozovic skoraði sex. Í sama riðli flengdu Spánverjar Finna, 46-16. Spánn vann alla leiki sína í undankeppninni. Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska landsliðinu kláruðu undankeppnina með stæl með því að rústa Slóvakíu, 31-17, á heimavelli. Svíar unnu fimm af sex leikjum sínum í riðli 6. Jerry Tollbring, Niclas Ekberg og Mattias Zachrisson skoruðu fimm mörk hver fyrir Svíþjóð. Noregur, silfurliðið frá síðasta heimsmeistaramóti, tryggðu sér farseðilinn til Króatíu með 10 marka sigri á Litháen, 30-20, í hreinum úrslitaleik um sæti á EM. Sander Sagosen og Bjarte Myrhol skoruðu fimm mörk hvor fyrir norska liðið sem var fimm mörkum yfir í hálfleik, 15-10. Mindaugas Dumcius, sem spilaði með Akureyri í Olís-deild karla á síðasta tímabili, skoraði þrjú mörk fyrir Litháa. Giedrius Morkunas, fyrrverandi markvörður Hauka, ver mark liðsins. Í sama riðli vann Frakkland fjögurra marka sigur á Belgíu, 32-28, á heimavelli. Frakkar unnu fimm af sex leikjum sínum í undankeppninni. Slóvenía, bronsliðið frá HM í Frakklandi, er komið á EM eftir stórsigur á Portúgal, 28-18. Gasper Marguc, Marko Bezjak og Jure Dolenac skoruðu allir fjögur mörk fyrir slóvenska liðið sem lenti í 2. sæti riðils 5.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Rússar ekki með á EM í fyrsta sinn Rússneska karlalandsliðið í handbolta verður ekki á meðal þátttökuliða á EM í Króatíu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir 27-27 jafntefli Rússlands og Svartfjallalands í síðasta leik liðsins í undankeppni EM í dag. 17. júní 2017 14:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira
Rússar ekki með á EM í fyrsta sinn Rússneska karlalandsliðið í handbolta verður ekki á meðal þátttökuliða á EM í Króatíu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir 27-27 jafntefli Rússlands og Svartfjallalands í síðasta leik liðsins í undankeppni EM í dag. 17. júní 2017 14:30