Segir Ronaldo vilja komast frá Real Madrid og Spáni vegna ásakana um skattsvik Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. júní 2017 13:00 Ronaldo hefur skorað 600 mörk á ferlinum. vísir/getty Stærsta íþróttadagblaðið í Portúgal, A Bola, fullyrðir í forsíðufrétt sinni í dag að Cristiano Ronaldo vilji komast frá Real Madrid og burt frá Spáni og það strax. Hann er sagður vera búinn að láta Florentino Perez, forseta Real Madrid, vita af þessu en Ronaldo er brjálaður út í ásakanir í sinn garð um skattsvik og vill yfirgefa Spán. Manchester United, Paris Saint-Germain og Monaco eru sögð öll vilja fá Ronaldo í sínar raðir og eru tilbúin til að „missa vitið þegar kemur að því að fá besta leikmann heims í sínar raðir“ eins og það er orðað í frétt A Bola. Er þar vitnað til mögulegs kaupverðs á þessum fyrrverandi dýrasta leikmanni heims. Cristiano Ronaldo var á þriðjudaginn ákærður fyrir stórfelld skattsvik af saksóknarembættinu í Madrid en hann er sagður hafa skotið undan milljónum evra sem áttu að renna til skattsins. Sjálfur segist Ronaldo ekkert hafa að fela og óttast ekki rannsókn. Hann neitar ásökunum skattayfirvalda en er svo reiður að hann vill komast frá Spáni, ef marka má frétt A Bola. BBC hefur einnig greint frá málinu og heldur því sama fram. Frétt BBC má lesa hér. Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik Saksóknaraembættið í Madrid hefur kært Cristiano Ronaldo fyrir stórfelld skattsvik. 13. júní 2017 13:30 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Sjá meira
Stærsta íþróttadagblaðið í Portúgal, A Bola, fullyrðir í forsíðufrétt sinni í dag að Cristiano Ronaldo vilji komast frá Real Madrid og burt frá Spáni og það strax. Hann er sagður vera búinn að láta Florentino Perez, forseta Real Madrid, vita af þessu en Ronaldo er brjálaður út í ásakanir í sinn garð um skattsvik og vill yfirgefa Spán. Manchester United, Paris Saint-Germain og Monaco eru sögð öll vilja fá Ronaldo í sínar raðir og eru tilbúin til að „missa vitið þegar kemur að því að fá besta leikmann heims í sínar raðir“ eins og það er orðað í frétt A Bola. Er þar vitnað til mögulegs kaupverðs á þessum fyrrverandi dýrasta leikmanni heims. Cristiano Ronaldo var á þriðjudaginn ákærður fyrir stórfelld skattsvik af saksóknarembættinu í Madrid en hann er sagður hafa skotið undan milljónum evra sem áttu að renna til skattsins. Sjálfur segist Ronaldo ekkert hafa að fela og óttast ekki rannsókn. Hann neitar ásökunum skattayfirvalda en er svo reiður að hann vill komast frá Spáni, ef marka má frétt A Bola. BBC hefur einnig greint frá málinu og heldur því sama fram. Frétt BBC má lesa hér.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik Saksóknaraembættið í Madrid hefur kært Cristiano Ronaldo fyrir stórfelld skattsvik. 13. júní 2017 13:30 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Sjá meira
Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik Saksóknaraembættið í Madrid hefur kært Cristiano Ronaldo fyrir stórfelld skattsvik. 13. júní 2017 13:30