Uber áfram til vandræða Ólöf Skaftadóttir skrifar 15. júní 2017 07:00 Uber Vísir/Getty David Bonderman, stjórnarmaður í Uber, sagði að fleiri konur í stjórn myndi eingöngu verða til þess að það yrði „meiri kjaftagangur“ í fyrirtækinu. Þetta sagði hann á stjórnarfundi Uber, þar sem umræðuefnið var meðal annars bætt vinnustaðamenning. Hljóðupptaka af athugasemdum Bondermans lak í fjölmiðla. Í kjölfarið sagði hann sig úr stjórninni og sagði athugasemdirnar hafa verið „kæruleysislegar, óviðeigandi og óafsakanlegar“. Málefni leigubílaþjónustunnar hafa verið mikið til umræðu síðustu misseri eftir að Susan Fowler, fyrrverandi starfsmaður Uber, sakaði yfirmenn sína um kynferðislega áreitni. Þá tilkynnti Travis Kalanick, forstjóri og einn stofnenda Uber, á þriðjudag að hann hygðist taka sér leyfi frá störfum. Þrjátíu starfsmönnum var vikið frá störfum á dögunum vegna rannsóknar á kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
David Bonderman, stjórnarmaður í Uber, sagði að fleiri konur í stjórn myndi eingöngu verða til þess að það yrði „meiri kjaftagangur“ í fyrirtækinu. Þetta sagði hann á stjórnarfundi Uber, þar sem umræðuefnið var meðal annars bætt vinnustaðamenning. Hljóðupptaka af athugasemdum Bondermans lak í fjölmiðla. Í kjölfarið sagði hann sig úr stjórninni og sagði athugasemdirnar hafa verið „kæruleysislegar, óviðeigandi og óafsakanlegar“. Málefni leigubílaþjónustunnar hafa verið mikið til umræðu síðustu misseri eftir að Susan Fowler, fyrrverandi starfsmaður Uber, sakaði yfirmenn sína um kynferðislega áreitni. Þá tilkynnti Travis Kalanick, forstjóri og einn stofnenda Uber, á þriðjudag að hann hygðist taka sér leyfi frá störfum. Þrjátíu starfsmönnum var vikið frá störfum á dögunum vegna rannsóknar á kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira