Fær tvo milljarða fyrir að hætta í vinnunni Sæunn Gísladóttir skrifar 13. júní 2017 16:10 Marissa Mayer framkvæmdastjóri Yahoo mun láta af störfum. Vísir/Getty Marissa Mayer mun hætta sem framkvæmdastjóri Yahoo eftir að Verizon gengur frá kaupsamningi á fyrirtækinu. Hún mun fá 23 milljónir dollara í starfslokasamning, eða sem nemur 2,3 milljörðum króna.Business Insider greinir frá því að Verizon hafi í dag tilkynnt um að hafa keypt Yahoo fyrir 4,48 milljarða dollara. Sem liður í yfirtökunni mun Mayer hætta sem framkvæmdastjóri eftir fimm ára starf. Yahoo mun sameinast AOL í fyrirtækinu Oath, en Verizon keypti AOL árið 2015 fyrir 4,4 milljarða dollara. Búist er við að 15 prósent starfsmanna Oath verði sagt upp, eða um 2.100 manns, vegna sameiningar. Tengdar fréttir Hlutabréf í Yahoo í frjálsu falli Í gær tilkynntu forsvarsmenn Yahoo um að fyrirtækið hefði orðið fyrir stærstu netárás í sögunni. 15. desember 2016 15:59 Yahoo heyrir sögunni til Eini hluti fyrirtækisins sem gengur ekki inn í Verizon mun heita Altaba. 10. janúar 2017 12:05 Talið að einn milljarður Yahoo-reikninga hafi verið hakkaður Er þetta í annað skiptið á tveimur árum sem Yahoo verður fyrir tölvuárás af þessu tagi. 14. desember 2016 23:32 Verizon að kaupa Yahoo Kaupverðið er talið vera um fimm milljarðar dala. 24. júlí 2016 23:06 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Marissa Mayer mun hætta sem framkvæmdastjóri Yahoo eftir að Verizon gengur frá kaupsamningi á fyrirtækinu. Hún mun fá 23 milljónir dollara í starfslokasamning, eða sem nemur 2,3 milljörðum króna.Business Insider greinir frá því að Verizon hafi í dag tilkynnt um að hafa keypt Yahoo fyrir 4,48 milljarða dollara. Sem liður í yfirtökunni mun Mayer hætta sem framkvæmdastjóri eftir fimm ára starf. Yahoo mun sameinast AOL í fyrirtækinu Oath, en Verizon keypti AOL árið 2015 fyrir 4,4 milljarða dollara. Búist er við að 15 prósent starfsmanna Oath verði sagt upp, eða um 2.100 manns, vegna sameiningar.
Tengdar fréttir Hlutabréf í Yahoo í frjálsu falli Í gær tilkynntu forsvarsmenn Yahoo um að fyrirtækið hefði orðið fyrir stærstu netárás í sögunni. 15. desember 2016 15:59 Yahoo heyrir sögunni til Eini hluti fyrirtækisins sem gengur ekki inn í Verizon mun heita Altaba. 10. janúar 2017 12:05 Talið að einn milljarður Yahoo-reikninga hafi verið hakkaður Er þetta í annað skiptið á tveimur árum sem Yahoo verður fyrir tölvuárás af þessu tagi. 14. desember 2016 23:32 Verizon að kaupa Yahoo Kaupverðið er talið vera um fimm milljarðar dala. 24. júlí 2016 23:06 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréf í Yahoo í frjálsu falli Í gær tilkynntu forsvarsmenn Yahoo um að fyrirtækið hefði orðið fyrir stærstu netárás í sögunni. 15. desember 2016 15:59
Yahoo heyrir sögunni til Eini hluti fyrirtækisins sem gengur ekki inn í Verizon mun heita Altaba. 10. janúar 2017 12:05
Talið að einn milljarður Yahoo-reikninga hafi verið hakkaður Er þetta í annað skiptið á tveimur árum sem Yahoo verður fyrir tölvuárás af þessu tagi. 14. desember 2016 23:32