Síðustu 20: Ekki hægt að endurskrifa söguna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júní 2017 12:18 Þó svo að Íslandsmótið í knattspyrnu sé meira en aldargamalt hefur stundum verið deilt um fyrstu ár mótsins og hvenær Íslandsmótið varð „alvöru“ mót, líkt og því sem þekkist í dag. Málið var tekið fyrir í Síðustu 20 á Stöð 2 Sport í gær, meira til gamans, enda sagði Hörður Magnússon að þetta væri fyrst og fremst samkvæmisleikur, hvenær ætti að byrja að telja Íslandsmeistaratitla félaganna. Íslandsmótið fór fyrst fram árið 1912 en aðeins þrjú lið tóku þátt í mótinu - Fram, KR og ÍBV. KSÍ var svo stofnað árið 1947 en tvöföld umferð var ekki tekin upp fyrr en tólf árum síðar. Deildin var svo fyrst skipuð tíu liðum árið 1977. Eins og sjá má á meðfylgjandi töflu unnu þrjú af fjórum sigursælustu liðum sögunnar - KR, Valur og Fram - stóran hluta af sínum titlum á fyrstu áratugum Íslandsmótsins.Tómas Þór Þórðarson grúskaði í sögunni og benti á að það hafi ekki verið nein bylting á Íslandsmótinu fyrstu árin eftir að KSÍ var stofnað. Það sé því erfitt að finna einhvern ákveðinn tímapunkt þar sem urðu mikil vatnaskil í sögu knattspyrnunnar. „Sagan er alltaf sagan. Við getum ekki bara endurskrifað hana eins og okkur dettur í hug,“ bendir hann á. Tómas og Hörður voru sammála um að árangur ÍA væri eftirtektarverður, ekki síst í ljósi þess að liðið hefur unnið flesta titla síðan að félagið var stofnað, hvort sem er miðað við stofnun KSÍ, tvöfalda umferð eða tíu liða deild. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Enski boltinn Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Fleiri fréttir Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Sjá meira
Þó svo að Íslandsmótið í knattspyrnu sé meira en aldargamalt hefur stundum verið deilt um fyrstu ár mótsins og hvenær Íslandsmótið varð „alvöru“ mót, líkt og því sem þekkist í dag. Málið var tekið fyrir í Síðustu 20 á Stöð 2 Sport í gær, meira til gamans, enda sagði Hörður Magnússon að þetta væri fyrst og fremst samkvæmisleikur, hvenær ætti að byrja að telja Íslandsmeistaratitla félaganna. Íslandsmótið fór fyrst fram árið 1912 en aðeins þrjú lið tóku þátt í mótinu - Fram, KR og ÍBV. KSÍ var svo stofnað árið 1947 en tvöföld umferð var ekki tekin upp fyrr en tólf árum síðar. Deildin var svo fyrst skipuð tíu liðum árið 1977. Eins og sjá má á meðfylgjandi töflu unnu þrjú af fjórum sigursælustu liðum sögunnar - KR, Valur og Fram - stóran hluta af sínum titlum á fyrstu áratugum Íslandsmótsins.Tómas Þór Þórðarson grúskaði í sögunni og benti á að það hafi ekki verið nein bylting á Íslandsmótinu fyrstu árin eftir að KSÍ var stofnað. Það sé því erfitt að finna einhvern ákveðinn tímapunkt þar sem urðu mikil vatnaskil í sögu knattspyrnunnar. „Sagan er alltaf sagan. Við getum ekki bara endurskrifað hana eins og okkur dettur í hug,“ bendir hann á. Tómas og Hörður voru sammála um að árangur ÍA væri eftirtektarverður, ekki síst í ljósi þess að liðið hefur unnið flesta titla síðan að félagið var stofnað, hvort sem er miðað við stofnun KSÍ, tvöfalda umferð eða tíu liða deild. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Enski boltinn Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Fleiri fréttir Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Sjá meira