Listasumar Akureyrar: Menningarhátíðin haldin í 25. sinn Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 25. júní 2017 08:40 Akureyri verður í listaham í sumar og mun menningin dreifa sér um allan bæinn. Hátíðin var sett á Laugardaginn. Vísir/Vilhelm Listasumar Akureyrarbæjar var sett í 25. sinn með pompi og prakt á laugardaginn. Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri Akureyrar setti hátíðina. Listahátíðin mun standa í allt sumar og mun Akureyrarbær verða fullur af lífi, fjöri og list. Hlynur Hallsson, listamaður og safnstjóri listasafnsins á Akureyri er einn þeirra sem sér um skipulagningu listasumarsins. „Þetta nær yfir myndlist, tónlist, leiklist, gjörninga og bókmenntir. Það eru 25 ár síðan Listasumar var fyrst á Akureyri. Þetta hófst í rauninni í Listagilinu þegar byrjað var að breyta þessu verksmiðjuhúsi í vinnustofu listamanna. Þetta hefur verið tækifæri fyrir listamenn á Akureyri en líka aðra sem koma annars staðar frá, til að setja upp verk, “ segir Hlynur.Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafns Akureyrar.Vísir/Auðunn NíelssonListasumar alls staðar Listasumar verður þó ekki bundið við eitt sýningarrými heldur verða listsýningar um víðan völl. Hlynur segir þó að Listagilið verði miðpunktur hátíðarinnar að vissu leyti en listin mun einnig dreifa sér um bæinn. Alla þriðjudaga verður alltaf eitthvað um að vera í Deiglunni í Listagilinu, alla fimmtudaga verður eitthvað að gerast í Hofi og á föstudögum verður dagskrá hjá sundlauginni auk annarra viðburða. Listamennirnir sem taka þátt í ár sóttu um styrki til að setja upp viðburði. Þeir eru á öllum aldri og með mismunandi reynslu að baki. „Þetta er hugsað til þess að vera með blómlegt menningarlíf yfir sumartímann á Akureyri en auðvitað líka til að gefa listamönnum tækifæri til að vinna við þetta í sumar,“ segir Hlynur. Menning Mest lesið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Tónlist Fleiri fréttir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Listasumar Akureyrarbæjar var sett í 25. sinn með pompi og prakt á laugardaginn. Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri Akureyrar setti hátíðina. Listahátíðin mun standa í allt sumar og mun Akureyrarbær verða fullur af lífi, fjöri og list. Hlynur Hallsson, listamaður og safnstjóri listasafnsins á Akureyri er einn þeirra sem sér um skipulagningu listasumarsins. „Þetta nær yfir myndlist, tónlist, leiklist, gjörninga og bókmenntir. Það eru 25 ár síðan Listasumar var fyrst á Akureyri. Þetta hófst í rauninni í Listagilinu þegar byrjað var að breyta þessu verksmiðjuhúsi í vinnustofu listamanna. Þetta hefur verið tækifæri fyrir listamenn á Akureyri en líka aðra sem koma annars staðar frá, til að setja upp verk, “ segir Hlynur.Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafns Akureyrar.Vísir/Auðunn NíelssonListasumar alls staðar Listasumar verður þó ekki bundið við eitt sýningarrými heldur verða listsýningar um víðan völl. Hlynur segir þó að Listagilið verði miðpunktur hátíðarinnar að vissu leyti en listin mun einnig dreifa sér um bæinn. Alla þriðjudaga verður alltaf eitthvað um að vera í Deiglunni í Listagilinu, alla fimmtudaga verður eitthvað að gerast í Hofi og á föstudögum verður dagskrá hjá sundlauginni auk annarra viðburða. Listamennirnir sem taka þátt í ár sóttu um styrki til að setja upp viðburði. Þeir eru á öllum aldri og með mismunandi reynslu að baki. „Þetta er hugsað til þess að vera með blómlegt menningarlíf yfir sumartímann á Akureyri en auðvitað líka til að gefa listamönnum tækifæri til að vinna við þetta í sumar,“ segir Hlynur.
Menning Mest lesið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Tónlist Fleiri fréttir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira