Pabbarnir mættir á tískupallinn Ritstjórn skrifar 21. júní 2017 19:00 Glamour/Getty Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum. Mest lesið MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour
Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum.
Mest lesið MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Airwaves 2017: Pelsar, silki og yndisfagrir tónar Glamour Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour