Pabbarnir mættir á tískupallinn Ritstjórn skrifar 21. júní 2017 19:00 Glamour/Getty Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum. Mest lesið 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Ben Affleck og Jennifer Garner bíða með skilnaðinn Glamour Kendall Jenner er komin með gulltennur Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour
Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum.
Mest lesið 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Ben Affleck og Jennifer Garner bíða með skilnaðinn Glamour Kendall Jenner er komin með gulltennur Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour