Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour