Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour