Forseti Real Madrid alveg slakur yfir ákæru Ronaldo og dettur ekki í hug að selja hann Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júní 2017 07:30 Cristiano Ronaldo gæti yfirgefið Real. vísir/getty Florentino Pérez, forseti Real Madrid, er ekki einu sinni að íhuga það að selja Cristiano Ronaldo í sumar. Ronaldo er sagður vilja burt frá Real og burt frá Spáni vegna ákæru um skattsvik en Portúgalinn er sagður hafa áhuga á því að snúa aftur til Manchester United. Florentino Pérez, sem á dögunum var endurkjörinn forseti Real Madrid til ársins 2021, hefur ekkert heyrt í Ronaldo eins og sum blöð hafa haldið fram. Hann fær allar sínar fréttir í dagblöðum og útvarpi eins og aðrir af þessu máli. „Ég vil ekki álykta neitt. Ég þekki Cristiano. Hann er frábær strákur og fullkominn atvinnumaður. Allt þetta mál er mjög skrítið,“ segir Pérez í viðtali við útvarpstöðina Onda Cero. „Ég hef ekki talað við Ronaldo síðan eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Allt sem ég hef heyrt er í gegnum fréttirnar.“ „Hvorki ég né nokkur annar tengdur Real Madrid erum einu sinni að íhuga það að Ronaldo gæti yfirgefið félagið. Við erum alveg slakir yfir þessu öllu. Ég hef ekki talað við neitt annað félag og okkur hefur ekkert tilboð borist í Ronaldo, Álvaro Morata né James Rodriguez,“ segir Florentino Pérez. Spænski boltinn Tengdar fréttir Segir Ronaldo vilja komast frá Real Madrid og Spáni vegna ásakana um skattsvik Cristiano Ronaldo gæti skipt um félag í sumar ef marka má stærsta íþróttadagblaðið í Portúgal. 16. júní 2017 13:00 Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik Saksóknaraembættið í Madrid hefur kært Cristiano Ronaldo fyrir stórfelld skattsvik. 13. júní 2017 13:30 Ronaldo hefur áhuga á að snúa aftur til Manchester United Portúgalinn er sagður vilja komast frá Real Madrid og endurkoma til United heillar hann. 19. júní 2017 07:00 Ronaldo eftirsóttur í Kína en nýr 100 prósent skattur flækir málið Ætli kínverskt ofudeildarlið að kaupa Ronaldo þarf það að borga Real Madrid og kínverska ríkinu. 19. júní 2017 14:30 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Florentino Pérez, forseti Real Madrid, er ekki einu sinni að íhuga það að selja Cristiano Ronaldo í sumar. Ronaldo er sagður vilja burt frá Real og burt frá Spáni vegna ákæru um skattsvik en Portúgalinn er sagður hafa áhuga á því að snúa aftur til Manchester United. Florentino Pérez, sem á dögunum var endurkjörinn forseti Real Madrid til ársins 2021, hefur ekkert heyrt í Ronaldo eins og sum blöð hafa haldið fram. Hann fær allar sínar fréttir í dagblöðum og útvarpi eins og aðrir af þessu máli. „Ég vil ekki álykta neitt. Ég þekki Cristiano. Hann er frábær strákur og fullkominn atvinnumaður. Allt þetta mál er mjög skrítið,“ segir Pérez í viðtali við útvarpstöðina Onda Cero. „Ég hef ekki talað við Ronaldo síðan eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Allt sem ég hef heyrt er í gegnum fréttirnar.“ „Hvorki ég né nokkur annar tengdur Real Madrid erum einu sinni að íhuga það að Ronaldo gæti yfirgefið félagið. Við erum alveg slakir yfir þessu öllu. Ég hef ekki talað við neitt annað félag og okkur hefur ekkert tilboð borist í Ronaldo, Álvaro Morata né James Rodriguez,“ segir Florentino Pérez.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Segir Ronaldo vilja komast frá Real Madrid og Spáni vegna ásakana um skattsvik Cristiano Ronaldo gæti skipt um félag í sumar ef marka má stærsta íþróttadagblaðið í Portúgal. 16. júní 2017 13:00 Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik Saksóknaraembættið í Madrid hefur kært Cristiano Ronaldo fyrir stórfelld skattsvik. 13. júní 2017 13:30 Ronaldo hefur áhuga á að snúa aftur til Manchester United Portúgalinn er sagður vilja komast frá Real Madrid og endurkoma til United heillar hann. 19. júní 2017 07:00 Ronaldo eftirsóttur í Kína en nýr 100 prósent skattur flækir málið Ætli kínverskt ofudeildarlið að kaupa Ronaldo þarf það að borga Real Madrid og kínverska ríkinu. 19. júní 2017 14:30 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Segir Ronaldo vilja komast frá Real Madrid og Spáni vegna ásakana um skattsvik Cristiano Ronaldo gæti skipt um félag í sumar ef marka má stærsta íþróttadagblaðið í Portúgal. 16. júní 2017 13:00
Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik Saksóknaraembættið í Madrid hefur kært Cristiano Ronaldo fyrir stórfelld skattsvik. 13. júní 2017 13:30
Ronaldo hefur áhuga á að snúa aftur til Manchester United Portúgalinn er sagður vilja komast frá Real Madrid og endurkoma til United heillar hann. 19. júní 2017 07:00
Ronaldo eftirsóttur í Kína en nýr 100 prósent skattur flækir málið Ætli kínverskt ofudeildarlið að kaupa Ronaldo þarf það að borga Real Madrid og kínverska ríkinu. 19. júní 2017 14:30