Klæddur í hvítan læknaslopp vopnaður byssu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. júní 2017 21:34 Maðurinn hleypti úr byssunni á sextándu og sautjándu hæð sjúkrahússins, áður en hann skaut sjálfan sig til bana. vísir/afp Tveir eru látnir og nokkrir særðir eftir skotárásina á Bronx Lebanon sjúkrahúsinu í New York í Bandaríkjunum fyrr í kvöld. Árásarmaðurinn var fyrrverandi læknir á spítalanum og var klæddur hvítum læknasloppi þegar hann skaut úr riffli, en hann er á meðal hinna látnu. Árásin var gerð rétt fyrir klukkan 15 að staðartíma í dag, eða um klukkan 19 að íslenskum tíma, á 16. hæð sjúkrahússins. Skömmu eftir að maðurinn, Henry Bello, hleypti skotunum af skaut hann sjálfan sig og að sögn AP-fréttastofunnar fannst lík konu við hlið hans. Óstaðfestar fregnir herma að sex séu særðir eftir árásina, þar af þrír læknar, en ekki er vitað um líðan þeirra. Lögreglan sendi frá sér skilaboð á Twitter skömmu eftir árásina þar sem hún bað fólk um að halda sig fjarri spítalabyggingunni. Árásarmaðurinn fannst ekki strax og var spítalinn girtur af á meðan leit stóð yfir. Relief outside #BronxLebanon Hospital for those who made it out safely. #1010WINS pic.twitter.com/jzZEJCezg2— Sonia Rincón (@SoniaRincon) June 30, 2017 Tengdar fréttir Skotárás á sjúkrahúsi í New York Tveir skotnir. 30. júní 2017 19:49 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Tveir eru látnir og nokkrir særðir eftir skotárásina á Bronx Lebanon sjúkrahúsinu í New York í Bandaríkjunum fyrr í kvöld. Árásarmaðurinn var fyrrverandi læknir á spítalanum og var klæddur hvítum læknasloppi þegar hann skaut úr riffli, en hann er á meðal hinna látnu. Árásin var gerð rétt fyrir klukkan 15 að staðartíma í dag, eða um klukkan 19 að íslenskum tíma, á 16. hæð sjúkrahússins. Skömmu eftir að maðurinn, Henry Bello, hleypti skotunum af skaut hann sjálfan sig og að sögn AP-fréttastofunnar fannst lík konu við hlið hans. Óstaðfestar fregnir herma að sex séu særðir eftir árásina, þar af þrír læknar, en ekki er vitað um líðan þeirra. Lögreglan sendi frá sér skilaboð á Twitter skömmu eftir árásina þar sem hún bað fólk um að halda sig fjarri spítalabyggingunni. Árásarmaðurinn fannst ekki strax og var spítalinn girtur af á meðan leit stóð yfir. Relief outside #BronxLebanon Hospital for those who made it out safely. #1010WINS pic.twitter.com/jzZEJCezg2— Sonia Rincón (@SoniaRincon) June 30, 2017
Tengdar fréttir Skotárás á sjúkrahúsi í New York Tveir skotnir. 30. júní 2017 19:49 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira