Íslendingar ánægðastir og óánægðastir með Bjarna Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. júní 2017 17:50 Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra. vísir/ernir Bjarni Benediktsson er sá ráðherra sem Íslendingar eru ánægðastir með en einnig sá sem flestir eru óánægðir með, samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Mikil óánægja var með frammistöðu ráðherranna almennt. Alls sögðust 28 prósent vera ánægð með frammistöðu Bjarna en rúmlega 50 prósent sögðust óánægð með frammistöðu hans. Um tveir þriðju hlutar stuðningsmanna ríkisstjórnarinnar eru ánægð með frammistöðu hans en aðeins um þrjú prósent þeirra sem styðja ekki ríkisstjórnina. Á eftir Bjarna eru Íslendingar ánægðastir með frammistöðu Bjartar Ólafsdóttur umhverfisráðherra, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Þórdísar Kolbrúnar Reykgjörð Gylfadóttur, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar, en um 23 prósent landsmanna voru ánægð með frammistöðu þeirra. Tveir ráðherrar Viðreisnar; Þorsteinn Víglundsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttur fylgja svo á hæla þeirra en 19-21 prósent voru ánægð með störf þeirra. Fæstir eru ánægðir með störf Jóns Gunnarssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, eða níu prósent. Milli 11 og 13 prósent eru ánægð með frammistöðu Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra, Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra, Óttars Proppé heilbrigðisráðherra og Kristjáns Þórs Júlíussonar menntamálaráðherra. Þá segjast á milli 64 og 65 prósent Íslendinga ekki styðja ríkisstjórnina en á bilinu 35 til 36 prósent styðja hana. Svarendur voru 778 talsins, af báðum kynjum, alls staðar að af landinu og á aldrinum 18-75 ára. Könnunin fór fram í gegnum netið. Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Bjarni Benediktsson er sá ráðherra sem Íslendingar eru ánægðastir með en einnig sá sem flestir eru óánægðir með, samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Mikil óánægja var með frammistöðu ráðherranna almennt. Alls sögðust 28 prósent vera ánægð með frammistöðu Bjarna en rúmlega 50 prósent sögðust óánægð með frammistöðu hans. Um tveir þriðju hlutar stuðningsmanna ríkisstjórnarinnar eru ánægð með frammistöðu hans en aðeins um þrjú prósent þeirra sem styðja ekki ríkisstjórnina. Á eftir Bjarna eru Íslendingar ánægðastir með frammistöðu Bjartar Ólafsdóttur umhverfisráðherra, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Þórdísar Kolbrúnar Reykgjörð Gylfadóttur, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar, en um 23 prósent landsmanna voru ánægð með frammistöðu þeirra. Tveir ráðherrar Viðreisnar; Þorsteinn Víglundsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttur fylgja svo á hæla þeirra en 19-21 prósent voru ánægð með störf þeirra. Fæstir eru ánægðir með störf Jóns Gunnarssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, eða níu prósent. Milli 11 og 13 prósent eru ánægð með frammistöðu Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra, Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra, Óttars Proppé heilbrigðisráðherra og Kristjáns Þórs Júlíussonar menntamálaráðherra. Þá segjast á milli 64 og 65 prósent Íslendinga ekki styðja ríkisstjórnina en á bilinu 35 til 36 prósent styðja hana. Svarendur voru 778 talsins, af báðum kynjum, alls staðar að af landinu og á aldrinum 18-75 ára. Könnunin fór fram í gegnum netið.
Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira