Íslendingar kepptu á HM í taekwondo Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. júní 2017 19:45 Íslenski hópurinn í Suður-Kóreu. Íslenska landsliðið í taekwondo hefur lokið keppni á HM sem fram fór í Suður-Kóreu. Ísland átti þrjá keppendur á mótinu. Þau Meisam Rafiei, Kristmundur Gíslason og Ingibjörg Erla Grétarsdóttir kepptu fyrir Íslands hönd. Meisam keppti fyrsta daginn og barðist fyrsta bardagann á móti keppanda frá Panama. Meisam sigraði bardagann örugglega 12-0. Næsti bardagi hjá honum var gegn sterkum, enskum keppanda. Meisam var yfir í byrjun en svo komst Englendingurinn yfir. Bardaginn endaði 13-9 fyrir Englandi. Næst keppti Ingibjörg en hún keppti við keppanda frá Kúbu. Ingibjörg byrjaði vel og var yfir meirihluta bardagans. Sú kúbverska komst hins vegar yfir þegar lítið var eftir af bardaganum og sigraði, 7-5. Þá var komið að Kristmundi en hann keppti við keppanda frá Noregi. Kristmundur komst yfir snemma í bardaganum og var hann jafn alveg þar til í lok bardagans þegar Norðmaðurinn komst yfir. Bardaginn endaði 4-11 Noregi í vil. Heimsmeistaramótið er haldið á tveggja ára fresti. Í ár var það haldið í stórglæsilegri aðstöðu sem er kölluð Taekwondowon en það er nútímalegt þorp sem er búið sérstaklega til fyrir taekwondo. Þetta heimsmeistaramót er það stærsta í sögu íþróttarinnar en tæplega 1.000 keppendur frá 183 löndum tóku þátt á mótinu sem þótti hið glæsilegasta. Mikið var um spennandi viðureignir og nýjar kynslóðir að koma upp. Aðrar íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Sjá meira
Íslenska landsliðið í taekwondo hefur lokið keppni á HM sem fram fór í Suður-Kóreu. Ísland átti þrjá keppendur á mótinu. Þau Meisam Rafiei, Kristmundur Gíslason og Ingibjörg Erla Grétarsdóttir kepptu fyrir Íslands hönd. Meisam keppti fyrsta daginn og barðist fyrsta bardagann á móti keppanda frá Panama. Meisam sigraði bardagann örugglega 12-0. Næsti bardagi hjá honum var gegn sterkum, enskum keppanda. Meisam var yfir í byrjun en svo komst Englendingurinn yfir. Bardaginn endaði 13-9 fyrir Englandi. Næst keppti Ingibjörg en hún keppti við keppanda frá Kúbu. Ingibjörg byrjaði vel og var yfir meirihluta bardagans. Sú kúbverska komst hins vegar yfir þegar lítið var eftir af bardaganum og sigraði, 7-5. Þá var komið að Kristmundi en hann keppti við keppanda frá Noregi. Kristmundur komst yfir snemma í bardaganum og var hann jafn alveg þar til í lok bardagans þegar Norðmaðurinn komst yfir. Bardaginn endaði 4-11 Noregi í vil. Heimsmeistaramótið er haldið á tveggja ára fresti. Í ár var það haldið í stórglæsilegri aðstöðu sem er kölluð Taekwondowon en það er nútímalegt þorp sem er búið sérstaklega til fyrir taekwondo. Þetta heimsmeistaramót er það stærsta í sögu íþróttarinnar en tæplega 1.000 keppendur frá 183 löndum tóku þátt á mótinu sem þótti hið glæsilegasta. Mikið var um spennandi viðureignir og nýjar kynslóðir að koma upp.
Aðrar íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Sjá meira