6 regnkápur fyrir helgina Ritstjórn skrifar 30. júní 2017 11:00 Glamour Glamour tók saman nokkrar flottar regnkápur sem munu nýtast vel yfir helgina, því þú þarft alls ekki að hætta við nein plön ef þú átt eina slíka flík. Spáin er nefnilega ekkert sérstaklega góð.Barbour jakkinn fæst í Geysi og er á 44.800 kr. Klassískur og töff. Rauði Cintamani jakkinn kostar 19.900 kr, liturinn er skær og flottur. Hvíti regnjakkinn frá Rains fæst í My Concept Store og kostar 12.800 kr, og er flottur fyrir bæði kynin. Þessi síða svarta kápa frá 66°Norður er á 28.000 kr og finnst okkur glansinn gera hana mjög flotta. Bleikur er mjög vinsæll litur um þessar mundir, og gaman væri að eiga regnkápu í þessum fallega lit. Hún er frá 66°Norður og kostar 19.000 kr. Dökkgræna regnkápan frá 66°Norður er kjörin til að henda yfir sig þegar byrjar að rigna, sem gerist nokkuð oft hér á landi. Hún kostar 18.000 kr. Endilega smelltu á myndina til að sjá hana stærri. Mest lesið Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Flauelið vinsælt í London Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Litríku dragtirnar hennar Hillary Clinton Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour
Glamour tók saman nokkrar flottar regnkápur sem munu nýtast vel yfir helgina, því þú þarft alls ekki að hætta við nein plön ef þú átt eina slíka flík. Spáin er nefnilega ekkert sérstaklega góð.Barbour jakkinn fæst í Geysi og er á 44.800 kr. Klassískur og töff. Rauði Cintamani jakkinn kostar 19.900 kr, liturinn er skær og flottur. Hvíti regnjakkinn frá Rains fæst í My Concept Store og kostar 12.800 kr, og er flottur fyrir bæði kynin. Þessi síða svarta kápa frá 66°Norður er á 28.000 kr og finnst okkur glansinn gera hana mjög flotta. Bleikur er mjög vinsæll litur um þessar mundir, og gaman væri að eiga regnkápu í þessum fallega lit. Hún er frá 66°Norður og kostar 19.000 kr. Dökkgræna regnkápan frá 66°Norður er kjörin til að henda yfir sig þegar byrjar að rigna, sem gerist nokkuð oft hér á landi. Hún kostar 18.000 kr. Endilega smelltu á myndina til að sjá hana stærri.
Mest lesið Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Flauelið vinsælt í London Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Litríku dragtirnar hennar Hillary Clinton Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour