H&M í samstarf með Colette Ritstjórn skrifar 6. júlí 2017 15:15 Glamour/Skjáskot H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi. Mest lesið Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Líflegt á dreglinum hjá Suicide Squad Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour
H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi.
Mest lesið Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Líflegt á dreglinum hjá Suicide Squad Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour