Frakkar munu banna alla bensín- og dísilbíla fyrir 2040 Atli Ísleifsson skrifar 6. júlí 2017 13:02 Nicolas Hulot er umhverfisráðherra í ríkisstjórn Emmaunel Macron. Vísir/AFP Frakkar hyggjast banna alla bensín- og dísilbíla fyrir árið 2040. Frá þessu greindi Nicolas Hulot, nýr umhverfisráðherra Frakklands, þegar hann kynnti nýja aðgerðaáætlun franskra stjórnvalda sem miðar að því að gera landið kolefnishlutlaust fyrir árið 2050. Hulot viðurkenndi að áætlunin myndi auka þrýsting á franska bílaframleiðendur, en að þeir ynnu nú að verkefnum sem gætu vel stuðlað því að hægt verði að standa við loforðið. Ráðherrann sagði að fátækari heimili í landinu myndu fá styrk til að skipta út bílum sínum, sem knúnir eru bensíni eða dísil, fyrir umhverfisvænni fararskjóta. Einnig greindi Hulot frá því að Frakkland myndi hætta allri kolaknúinni rafmagnsframleiðslu fyrir árið 2022 og að fjárfest yrði fyrir fjóra milljarða evra til að auka orkunýtni í landinu. Aðgerðaáætlunin er liður í fimm ára áætlun stjórnarinnar að auka notkun hreinnar orku og til að landið geti uppfyllt skulbindingar sínar í Parísarsamningnum. Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Frakkar hyggjast banna alla bensín- og dísilbíla fyrir árið 2040. Frá þessu greindi Nicolas Hulot, nýr umhverfisráðherra Frakklands, þegar hann kynnti nýja aðgerðaáætlun franskra stjórnvalda sem miðar að því að gera landið kolefnishlutlaust fyrir árið 2050. Hulot viðurkenndi að áætlunin myndi auka þrýsting á franska bílaframleiðendur, en að þeir ynnu nú að verkefnum sem gætu vel stuðlað því að hægt verði að standa við loforðið. Ráðherrann sagði að fátækari heimili í landinu myndu fá styrk til að skipta út bílum sínum, sem knúnir eru bensíni eða dísil, fyrir umhverfisvænni fararskjóta. Einnig greindi Hulot frá því að Frakkland myndi hætta allri kolaknúinni rafmagnsframleiðslu fyrir árið 2022 og að fjárfest yrði fyrir fjóra milljarða evra til að auka orkunýtni í landinu. Aðgerðaáætlunin er liður í fimm ára áætlun stjórnarinnar að auka notkun hreinnar orku og til að landið geti uppfyllt skulbindingar sínar í Parísarsamningnum.
Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira