Frakkar munu banna alla bensín- og dísilbíla fyrir 2040 Atli Ísleifsson skrifar 6. júlí 2017 13:02 Nicolas Hulot er umhverfisráðherra í ríkisstjórn Emmaunel Macron. Vísir/AFP Frakkar hyggjast banna alla bensín- og dísilbíla fyrir árið 2040. Frá þessu greindi Nicolas Hulot, nýr umhverfisráðherra Frakklands, þegar hann kynnti nýja aðgerðaáætlun franskra stjórnvalda sem miðar að því að gera landið kolefnishlutlaust fyrir árið 2050. Hulot viðurkenndi að áætlunin myndi auka þrýsting á franska bílaframleiðendur, en að þeir ynnu nú að verkefnum sem gætu vel stuðlað því að hægt verði að standa við loforðið. Ráðherrann sagði að fátækari heimili í landinu myndu fá styrk til að skipta út bílum sínum, sem knúnir eru bensíni eða dísil, fyrir umhverfisvænni fararskjóta. Einnig greindi Hulot frá því að Frakkland myndi hætta allri kolaknúinni rafmagnsframleiðslu fyrir árið 2022 og að fjárfest yrði fyrir fjóra milljarða evra til að auka orkunýtni í landinu. Aðgerðaáætlunin er liður í fimm ára áætlun stjórnarinnar að auka notkun hreinnar orku og til að landið geti uppfyllt skulbindingar sínar í Parísarsamningnum. Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Frakkar hyggjast banna alla bensín- og dísilbíla fyrir árið 2040. Frá þessu greindi Nicolas Hulot, nýr umhverfisráðherra Frakklands, þegar hann kynnti nýja aðgerðaáætlun franskra stjórnvalda sem miðar að því að gera landið kolefnishlutlaust fyrir árið 2050. Hulot viðurkenndi að áætlunin myndi auka þrýsting á franska bílaframleiðendur, en að þeir ynnu nú að verkefnum sem gætu vel stuðlað því að hægt verði að standa við loforðið. Ráðherrann sagði að fátækari heimili í landinu myndu fá styrk til að skipta út bílum sínum, sem knúnir eru bensíni eða dísil, fyrir umhverfisvænni fararskjóta. Einnig greindi Hulot frá því að Frakkland myndi hætta allri kolaknúinni rafmagnsframleiðslu fyrir árið 2022 og að fjárfest yrði fyrir fjóra milljarða evra til að auka orkunýtni í landinu. Aðgerðaáætlunin er liður í fimm ára áætlun stjórnarinnar að auka notkun hreinnar orku og til að landið geti uppfyllt skulbindingar sínar í Parísarsamningnum.
Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira