Gagnrýnivert að ferðamennirnir hafi sloppið með lögreglusekt Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. júlí 2017 19:30 Dýraverndunarsamband Íslands gagnrýnir það að ferðamennirnir átta, sem handteknir voru fyrir að hafa drepið lamb í gærkvöldi, hafi sloppið með lögreglusekt. Matvælastofnun hafi átt að hafa yfirumsjón með málinu og kæra mennina og sekta fyrir brot á dýraverndunarlögum. „Eins og þetta horfir við okkur hjá DÍS þá eru þeir að sleppa með sekt fyrir eignaspjöll og þjófnað en dýraníðshlutinn liggur óbættur. Lögreglunni ber að beina slíku til Matvælastofnunar og Matvælastofnun átt að refsa þeim, eins og hún á að gera. Þannig að í rauninni er eitthvað að stjórnsýslunni ef lögreglan beinir þessu máli ekki áfram,“ segir Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndunarsambands Íslands. Ferðamennirnir átta sluppu með 120 þúsund króna sekt eftir að hafa gerst uppvísir að því að stela lambi og slátra því. Þeir sögðust hjá lögreglu vera Afganar búsettir í Bandaríkjunum í fríi hér á landi. Lambið fannst afhausað í svörtum ruslapoka í húsbíl ferðamannanna. „MAST beitir sektum við illri meðferð á dýrum þannig að það hefði átt að refsa þeim fyrir illa meðferð á dýrinu en ekki eingöngu fyrir eignaspjöll eða þjófnað. Við höfum þegar sent erindi til MAST og óskað eftir því að þeir hlutist til við að fá þessar upplýsingar til sín ef þær hafa ekki borist nú þegar,“ segir Hallgerður. Tengdar fréttir Erlendir ferðamenn aflífuðu lamb í Breiðdal með því að skera það á háls Gáfu lögreglunni þær skýringar á framferði sínu að lambið hefði verið slasað og að þeir hafi aflífað það til að lina þjáningar þess. 3. júlí 2017 10:55 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Dýraverndunarsamband Íslands gagnrýnir það að ferðamennirnir átta, sem handteknir voru fyrir að hafa drepið lamb í gærkvöldi, hafi sloppið með lögreglusekt. Matvælastofnun hafi átt að hafa yfirumsjón með málinu og kæra mennina og sekta fyrir brot á dýraverndunarlögum. „Eins og þetta horfir við okkur hjá DÍS þá eru þeir að sleppa með sekt fyrir eignaspjöll og þjófnað en dýraníðshlutinn liggur óbættur. Lögreglunni ber að beina slíku til Matvælastofnunar og Matvælastofnun átt að refsa þeim, eins og hún á að gera. Þannig að í rauninni er eitthvað að stjórnsýslunni ef lögreglan beinir þessu máli ekki áfram,“ segir Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndunarsambands Íslands. Ferðamennirnir átta sluppu með 120 þúsund króna sekt eftir að hafa gerst uppvísir að því að stela lambi og slátra því. Þeir sögðust hjá lögreglu vera Afganar búsettir í Bandaríkjunum í fríi hér á landi. Lambið fannst afhausað í svörtum ruslapoka í húsbíl ferðamannanna. „MAST beitir sektum við illri meðferð á dýrum þannig að það hefði átt að refsa þeim fyrir illa meðferð á dýrinu en ekki eingöngu fyrir eignaspjöll eða þjófnað. Við höfum þegar sent erindi til MAST og óskað eftir því að þeir hlutist til við að fá þessar upplýsingar til sín ef þær hafa ekki borist nú þegar,“ segir Hallgerður.
Tengdar fréttir Erlendir ferðamenn aflífuðu lamb í Breiðdal með því að skera það á háls Gáfu lögreglunni þær skýringar á framferði sínu að lambið hefði verið slasað og að þeir hafi aflífað það til að lina þjáningar þess. 3. júlí 2017 10:55 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Erlendir ferðamenn aflífuðu lamb í Breiðdal með því að skera það á háls Gáfu lögreglunni þær skýringar á framferði sínu að lambið hefði verið slasað og að þeir hafi aflífað það til að lina þjáningar þess. 3. júlí 2017 10:55