Strákarnir okkar ná nýjum hæðum á styrkleikalista FIFA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júlí 2017 09:13 Strákarnir okkar unnu Króata í eina leik sínum í júní. vísir/ernir Íslenska karlalandsliðið stekkur upp um þrjú sæti og í það nítjánda á nýjum styrkleikalista FIFA sem verður gefinn út á fimmtudaginn. Ísland hefur aldrei verið ofar á styrkleikalistanum. Styrkleikalistinn hefur ekki enn verið gefinn út en spænski tölfræðingurinn Mister Chip hefur reiknað út hvernig hann mun líta út. Strákarnir okkar unnu Króata í eina leik sínum í júní-mánuði og sá sigur skilar þeim upp um þrjú sæti á styrkleikalistanum. Króatía er í 15. sæti. Íslendingar missa þó titilinn konungar norðursins því Svíar eru komnir upp í 18. sæti listans. Sænska liðið stekkur upp um heil 16 sæti á listanum.Þjóðverjar, sem unnu Álfukeppnina í gær, taka toppsæti styrkleikalistans af Brasilíumönnum. Argentínumenn eru í 3. sæti og Portúgalar í því fjórða. Sviss fer upp um fjögur sæti og í það fimmta og Pólland er í 6. sæti og hefur aldrei verið ofar á listanum. Bandaríkin taka mikla dýfu og eru komin niður 36. sætið.Styrkleikalisti FIFA: 1. Þýskaland 2. Brasilía 3. Argentína 4. Portúgal 5. Sviss 6. Pólland 7. Síle 8. Kólumbía 9. Frakkland 10. Belgía 11. Spánn 12. Ítalía 13. England 14. Perú 15. Króatía 16. Mexíkó 17. Úrúgvæ 18. Svíþjóð 19. Ísland 20. WalesComo os habéis portado de maravilla en junio vais a ser los primeros en conocer el próximo Ranking FIFA que se publicará el jueves ;-) pic.twitter.com/EtPh5Lo2H4— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) July 2, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið stekkur upp um þrjú sæti og í það nítjánda á nýjum styrkleikalista FIFA sem verður gefinn út á fimmtudaginn. Ísland hefur aldrei verið ofar á styrkleikalistanum. Styrkleikalistinn hefur ekki enn verið gefinn út en spænski tölfræðingurinn Mister Chip hefur reiknað út hvernig hann mun líta út. Strákarnir okkar unnu Króata í eina leik sínum í júní-mánuði og sá sigur skilar þeim upp um þrjú sæti á styrkleikalistanum. Króatía er í 15. sæti. Íslendingar missa þó titilinn konungar norðursins því Svíar eru komnir upp í 18. sæti listans. Sænska liðið stekkur upp um heil 16 sæti á listanum.Þjóðverjar, sem unnu Álfukeppnina í gær, taka toppsæti styrkleikalistans af Brasilíumönnum. Argentínumenn eru í 3. sæti og Portúgalar í því fjórða. Sviss fer upp um fjögur sæti og í það fimmta og Pólland er í 6. sæti og hefur aldrei verið ofar á listanum. Bandaríkin taka mikla dýfu og eru komin niður 36. sætið.Styrkleikalisti FIFA: 1. Þýskaland 2. Brasilía 3. Argentína 4. Portúgal 5. Sviss 6. Pólland 7. Síle 8. Kólumbía 9. Frakkland 10. Belgía 11. Spánn 12. Ítalía 13. England 14. Perú 15. Króatía 16. Mexíkó 17. Úrúgvæ 18. Svíþjóð 19. Ísland 20. WalesComo os habéis portado de maravilla en junio vais a ser los primeros en conocer el próximo Ranking FIFA que se publicará el jueves ;-) pic.twitter.com/EtPh5Lo2H4— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) July 2, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira