Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 19. júlí 2017 10:45 Glamour/Getty Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan. Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour
Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan.
Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour