Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 19. júlí 2017 10:45 Glamour/Getty Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan. Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour
Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan.
Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour