Saumar fjölnota poka úr fánum Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 17. júlí 2017 15:30 Sandra saumar alla pokana sjálf. Hún á enga saumavél í augnablikinu og vonast til þess að söfnun á Karolina fund muni gera henni kleift að fjárfesta í nýrri vel. Sandra Borg Sandra Borg Bjarnadóttir stendur að verkefninu Fánapokar þar sem hún býr til fjölnota poka úr fánum sem átti að henda vegna prentgalla. Sandra er fatahönnuður að mennt en sérhæfir sig í umhverfisvænni hönnun. Fánana fær hún úr Fánasmiðjunni. Framleiðslan hófst árið 2012 og hefur vaxið síðan. Pokarnir eru léttir og sterkir enda fánaefni þess eðlis að geta staðið af sér íslenskt veðurfar. „Ég hef eiginlega varla undan að sauma sjálf og vélarnar sem ég er með eru frekar takmarkaðar; svona heimilsvélar. Ef ég myndi kaupa iðnaðar Overlock saumavél þá yrði ég margfalt fljótari að sauma og ég geri sterkari poka líka,“ segir Sandra og nefnir að hún hafi alltaf unnið að þessu ein.Sandra fékk hugmyndina árið 2012 og hefur starfsemin vaxið síðan.Sandra BorgSandra framleiðir fimm tegundir af pokum; innkaupapoka, hliðarpoka, Tote poka, sundpoka og flöskusöfnunarpoka sem er vinsælastur. Pokarnir eru umhverfisvænir og eiga að koma í staðinn fyrir einnota poka. Hægt er að styrkja Söndru inn á Karolina fund. Sandra segir þetta hafa verið aukaverkefni til að byrja með en hafi vaxið hratt undanfarið. Hún er eins og er ekki með saumavél til afnota og vonast til þess að söfnunin geri henni kleift að fjárfesta í saumavél til að halda áfram með framleiðsluna. Tíska og hönnun Umhverfismál Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Sjá meira
Sandra Borg Bjarnadóttir stendur að verkefninu Fánapokar þar sem hún býr til fjölnota poka úr fánum sem átti að henda vegna prentgalla. Sandra er fatahönnuður að mennt en sérhæfir sig í umhverfisvænni hönnun. Fánana fær hún úr Fánasmiðjunni. Framleiðslan hófst árið 2012 og hefur vaxið síðan. Pokarnir eru léttir og sterkir enda fánaefni þess eðlis að geta staðið af sér íslenskt veðurfar. „Ég hef eiginlega varla undan að sauma sjálf og vélarnar sem ég er með eru frekar takmarkaðar; svona heimilsvélar. Ef ég myndi kaupa iðnaðar Overlock saumavél þá yrði ég margfalt fljótari að sauma og ég geri sterkari poka líka,“ segir Sandra og nefnir að hún hafi alltaf unnið að þessu ein.Sandra fékk hugmyndina árið 2012 og hefur starfsemin vaxið síðan.Sandra BorgSandra framleiðir fimm tegundir af pokum; innkaupapoka, hliðarpoka, Tote poka, sundpoka og flöskusöfnunarpoka sem er vinsælastur. Pokarnir eru umhverfisvænir og eiga að koma í staðinn fyrir einnota poka. Hægt er að styrkja Söndru inn á Karolina fund. Sandra segir þetta hafa verið aukaverkefni til að byrja með en hafi vaxið hratt undanfarið. Hún er eins og er ekki með saumavél til afnota og vonast til þess að söfnunin geri henni kleift að fjárfesta í saumavél til að halda áfram með framleiðsluna.
Tíska og hönnun Umhverfismál Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Sjá meira