Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Ritstjórn skrifar 13. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni. Mest lesið Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Líflegt á dreglinum hjá Suicide Squad Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour
Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni.
Mest lesið Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Líflegt á dreglinum hjá Suicide Squad Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour