Götustíllinn á hátískuvikunni Ritstjórn skrifar 11. júlí 2017 09:45 Glamour/Getty Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði. Mest lesið Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Líflegt á dreglinum hjá Suicide Squad Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour
Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði.
Mest lesið Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Líflegt á dreglinum hjá Suicide Squad Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour