Götustíllinn á hátískuvikunni Ritstjórn skrifar 11. júlí 2017 09:45 Glamour/Getty Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði. Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour
Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði.
Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour