Götustíllinn á hátískuvikunni Ritstjórn skrifar 11. júlí 2017 09:45 Glamour/Getty Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði. Mest lesið Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Alessandro Michele valinn einn af 100 áhrifamesta fólki heims Glamour
Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði.
Mest lesið Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Alessandro Michele valinn einn af 100 áhrifamesta fólki heims Glamour