Telur heppilegast að allir í stjórn Neytendasamtakanna segi af sér Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. júlí 2017 10:04 Ófremdarástand ríkir innan Neytendasamtakanna og heppilegast er að allir í stjórninni segi af sér og kosið verði upp á nýtt, segir Þóra Guðmundsdóttir, fyrrverandi varaformaður Neytendasamtakanna. Ágreiningur innan samtakanna hafi bæði skaðað ímynd þeirra og verkefnin. „Þetta bara virkar ekki og þegar eitthvað virkar ekki þá þarf bara að breyta því og laga það,“ sagði Þóra í Bítinu í morgun.Vilja formanninn burt Málefni Neytendasamtakanna hafa verið talsvert til umræðu upp á síðkastið en meirihluti stjórnar samtakanna hefur skorað á formann þeirra, Ólaf Arnarson, að segja af sér. Þóra segist þeirrar skoðunar að Ólafur einfaldlega verði að stíga til hliðar. „Ólafur var kjörinn til tveggja ára, sem og stjórnin. Það er búið að biðja hann um að fara en hann vill það ekki. Hann hefur rétt á því að segja nei en sem lausn í málinu gæti það kannski verið rétt að allir segðu: Ok, þetta gengur ekki, þetta er ekki að virka. Förum og kjósum upp á nýtt.“Hver vika skaði Þóra segir mikilvægt að lausn verði fundin sem fyrst. Samtökin hafi beðið hnekki vegna innanborðsdeilna og að hver vika skaði samtökin enn frekar. „Eins og ég sé þetta núna þá er þarna óstarfhæft batterí sem þarf auðvitað að koma í lag. Og neytendur í landinu, sérstaklega félagsmenn sem eru að borga í samtökin, eiga bara skilið að þessi samtök fúnkeri,“ segir hún og bætir við að hún hafi sjálf íhugað að hætta að greiða í samtökin vegna átakanna. Aðspurð segist hún hafa íhugað að bjóða sig aftur fram í stjórnina. Hlusta má á viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan. Tengdar fréttir Öllu starfsfólki Neytendasamtakanna sagt upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur ákveðið að segja upp öllu starfsfólki. 30. júní 2017 10:13 Segja uppsagnirnar megi rekja til „óhóflegra útgjalda“ Ólafs Stjórn Neytendasamtakanna skora á formann sinn að segja af sér. 9. júlí 2017 13:39 Meirihluti stjórnar Neytendasamtakanna vill losna við formanninn Í dag birtist yfirlýsing á heimasíðu Neytendasamtakanna þar sem alvarlegar ásaknir eru settar fram á formanninn og hann hvattur til að segja af sér formennskunni. Stefán Hrafn Jónsson varaformaður segir þetta hafa verið samþykkt á stjórnarfundi samtakanna í vikunni. 9. júlí 2017 19:15 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Ófremdarástand ríkir innan Neytendasamtakanna og heppilegast er að allir í stjórninni segi af sér og kosið verði upp á nýtt, segir Þóra Guðmundsdóttir, fyrrverandi varaformaður Neytendasamtakanna. Ágreiningur innan samtakanna hafi bæði skaðað ímynd þeirra og verkefnin. „Þetta bara virkar ekki og þegar eitthvað virkar ekki þá þarf bara að breyta því og laga það,“ sagði Þóra í Bítinu í morgun.Vilja formanninn burt Málefni Neytendasamtakanna hafa verið talsvert til umræðu upp á síðkastið en meirihluti stjórnar samtakanna hefur skorað á formann þeirra, Ólaf Arnarson, að segja af sér. Þóra segist þeirrar skoðunar að Ólafur einfaldlega verði að stíga til hliðar. „Ólafur var kjörinn til tveggja ára, sem og stjórnin. Það er búið að biðja hann um að fara en hann vill það ekki. Hann hefur rétt á því að segja nei en sem lausn í málinu gæti það kannski verið rétt að allir segðu: Ok, þetta gengur ekki, þetta er ekki að virka. Förum og kjósum upp á nýtt.“Hver vika skaði Þóra segir mikilvægt að lausn verði fundin sem fyrst. Samtökin hafi beðið hnekki vegna innanborðsdeilna og að hver vika skaði samtökin enn frekar. „Eins og ég sé þetta núna þá er þarna óstarfhæft batterí sem þarf auðvitað að koma í lag. Og neytendur í landinu, sérstaklega félagsmenn sem eru að borga í samtökin, eiga bara skilið að þessi samtök fúnkeri,“ segir hún og bætir við að hún hafi sjálf íhugað að hætta að greiða í samtökin vegna átakanna. Aðspurð segist hún hafa íhugað að bjóða sig aftur fram í stjórnina. Hlusta má á viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir Öllu starfsfólki Neytendasamtakanna sagt upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur ákveðið að segja upp öllu starfsfólki. 30. júní 2017 10:13 Segja uppsagnirnar megi rekja til „óhóflegra útgjalda“ Ólafs Stjórn Neytendasamtakanna skora á formann sinn að segja af sér. 9. júlí 2017 13:39 Meirihluti stjórnar Neytendasamtakanna vill losna við formanninn Í dag birtist yfirlýsing á heimasíðu Neytendasamtakanna þar sem alvarlegar ásaknir eru settar fram á formanninn og hann hvattur til að segja af sér formennskunni. Stefán Hrafn Jónsson varaformaður segir þetta hafa verið samþykkt á stjórnarfundi samtakanna í vikunni. 9. júlí 2017 19:15 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Öllu starfsfólki Neytendasamtakanna sagt upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur ákveðið að segja upp öllu starfsfólki. 30. júní 2017 10:13
Segja uppsagnirnar megi rekja til „óhóflegra útgjalda“ Ólafs Stjórn Neytendasamtakanna skora á formann sinn að segja af sér. 9. júlí 2017 13:39
Meirihluti stjórnar Neytendasamtakanna vill losna við formanninn Í dag birtist yfirlýsing á heimasíðu Neytendasamtakanna þar sem alvarlegar ásaknir eru settar fram á formanninn og hann hvattur til að segja af sér formennskunni. Stefán Hrafn Jónsson varaformaður segir þetta hafa verið samþykkt á stjórnarfundi samtakanna í vikunni. 9. júlí 2017 19:15