Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour