Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Beyoncé hannar fatalínu Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour #IAmSizeSexy Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Beyoncé hannar fatalínu Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour #IAmSizeSexy Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour