Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 27. júlí 2017 19:45 Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr. Mest lesið Opnanir, hönnunarsamstarf og tískuhátíð Glamour Shonda Rhimes gefur lítið fyrir gagnrýni á Jesse Williams Glamour Taylor Swift var tekjuhæsta stjarnan á seinasta ári Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Eftirminnilegustu kjólar Golden Globes í gegnum tíðina Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Besta hárið á Cannes Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr.
Mest lesið Opnanir, hönnunarsamstarf og tískuhátíð Glamour Shonda Rhimes gefur lítið fyrir gagnrýni á Jesse Williams Glamour Taylor Swift var tekjuhæsta stjarnan á seinasta ári Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Eftirminnilegustu kjólar Golden Globes í gegnum tíðina Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Besta hárið á Cannes Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour