Íbúar Laugarneshverfis ósáttir við að dæmdur kynferðisbrotamaður dvelji á Vernd Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 22. júlí 2017 19:30 Fyrir hálfu ári var átján ára piltur dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga tveimur fimmtán ára stúlkum. Brotin áttu sér stað síðasta sumar og voru árásirnar afar hrottalegar.DV greindi frá málinu í gær og hafði fengið staðfest að maðurinn hafi lokið afplánun í fangelsi og dvelji nú á áfangaheimlinu Vernd en samkvæmt lögum geta afbrotamenn sem eru yngri en 21 árs fengið reynslulausn fyrr en aðrir fangar. Mikil umræða hefur skapast um málið á Facebook-síðu íbúa Laugarneshverfis. „Það er bara mjög mikil óánægja með það. Sjálf bý ég við hliðina og á tvö ung börn og mér finnst mjög óhugnalegt að þessi maður skuli vera kominn þangað," segir Ninna Karla Katrínardóttir, íbúi í Laugarneshverfi. Íbúum finnst sérstaklega óhugnalegt hve fljótt maðurinn er kominn meðal almennings eftir brotin. „Ég trúi á að allir eigi rétt á öðru tækifæri en mér finnst að hann eigi að sitja lengur inni eftir þessi brot," segir Ninna og bætir við að það séu börn í hverju húsi í hverfinu. „Mér er sama hverjir eru þarna inni á Vernd svo lengi sem það eru ekki barnaníðingar." Íbúar hverfisins hafa sent Páli Winkel fangelsismálastjóra kvartanir vegna málsins en ekki náðist í hann við vinnslu fréttarinnar. „Svo hefur skapast umræða um að vera með undirskriftarlista og ég ætla að skrifa undir þann lista. Alveg hiklaust.“ Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira
Fyrir hálfu ári var átján ára piltur dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga tveimur fimmtán ára stúlkum. Brotin áttu sér stað síðasta sumar og voru árásirnar afar hrottalegar.DV greindi frá málinu í gær og hafði fengið staðfest að maðurinn hafi lokið afplánun í fangelsi og dvelji nú á áfangaheimlinu Vernd en samkvæmt lögum geta afbrotamenn sem eru yngri en 21 árs fengið reynslulausn fyrr en aðrir fangar. Mikil umræða hefur skapast um málið á Facebook-síðu íbúa Laugarneshverfis. „Það er bara mjög mikil óánægja með það. Sjálf bý ég við hliðina og á tvö ung börn og mér finnst mjög óhugnalegt að þessi maður skuli vera kominn þangað," segir Ninna Karla Katrínardóttir, íbúi í Laugarneshverfi. Íbúum finnst sérstaklega óhugnalegt hve fljótt maðurinn er kominn meðal almennings eftir brotin. „Ég trúi á að allir eigi rétt á öðru tækifæri en mér finnst að hann eigi að sitja lengur inni eftir þessi brot," segir Ninna og bætir við að það séu börn í hverju húsi í hverfinu. „Mér er sama hverjir eru þarna inni á Vernd svo lengi sem það eru ekki barnaníðingar." Íbúar hverfisins hafa sent Páli Winkel fangelsismálastjóra kvartanir vegna málsins en ekki náðist í hann við vinnslu fréttarinnar. „Svo hefur skapast umræða um að vera með undirskriftarlista og ég ætla að skrifa undir þann lista. Alveg hiklaust.“
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Sjá meira