WOW air breytir ekki flugfreyjubúningunum vegna flugs til Tel Aviv Jakob Bjarnar skrifar 31. júlí 2017 11:50 Þau hjá WOW air ætla að láta á það reyna hvort viðkvæm blygðunarkennd strangtrúaðra gyðinga þoli ekki örugglega frjálslegan flugfreyjubúninginn. Ekki stendur til að breyta flugfreyjubúningum WOW air vegna fyrirhugaðs áætlunarflugs félagsins til Tel Aviv í Ísrael. Vísir hefur fengið allnokkrar ábendingar um að unnið sé því að lengja ermar jakka og síkka pils af tillitssemi við blygðunarkennd strangtrúaða gyðinga en að sögn Sverris Fals Björnssonar, verkefnastjóra á samskiptasviði WOW air, er ekkert slíkt í farvatninu. „Nei það eru engar breytingar fyrirhugaðar á búningunum enda þykir engin þörf á því. Búningarnir sem við notumst við í augnablikinu teljum við jafn hæfa í flug til Tel Aviv eins og aðra áfangastaði okkar og engar kröfur hafa verið gerðar frá utanaðkomandi aðilum varðandi hönnunina á þeim,“ segir Sverrir.Strangtrúaðir stífir á meiningunni Strangtrúaðir gyðingar geta reynst allstífir á meiningunni. Ísraelska flugfélagið EL AL þurfti að koma þeim skilaboðum sérstaklega á framfæri við þá að engin synd sé að biðjast fyrir sitjandi. Strangtrúaðir gyðingar hafa gjarnan á lengri flugleiðum staðið upp og beðist fyrir eins og þeim er fyrir lagt, en þeir eiga að biðjast fyrir þrisvar á dag. Flestir gyðingar aðhyllast svokallaðan rabbínískan gyðingdóm en til nokkrir minni hópar, eins og Kabbalah og Hasidistar, og svo þeir eru ekki sérlega umburðarlyndir gagnvart frjálsræði því sem hönnunin grundvallast á og boðar.Ansi djarfur búningur Flugfreyjubúningar WOW air vöktu verulega athygli þegar þeir voru kynntur til sögunnar á sínum tíma. Í fyrra fjallaði Fréttablaðið sérstaklega tískuna í háloftunum og þá meðal annars um þennan búning með fulltingi Önnu Margrétar Jónsdóttur fyrrum flugfreyju hjá Icleand Air og tískulöggu, eins og hún var kynnt til sögunnar. Einkennisfatnaður WOW air er ansi djarfur, og held ég að hann eigi að vera það. Mjög djarfur litur og fer flestum vel. Það er ekki eins breiður aldurshópur hjá WOW air eins og er hjá Icelandair og þess vegna er hægt að rokka þann búning meira en hinn,“ sagði Anna Margrét við blaðamann Fréttablaðsins og bætti því við að persónulega finnist henni meiri klassi yfir einkennisfatnaði Icelandair. Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira
Ekki stendur til að breyta flugfreyjubúningum WOW air vegna fyrirhugaðs áætlunarflugs félagsins til Tel Aviv í Ísrael. Vísir hefur fengið allnokkrar ábendingar um að unnið sé því að lengja ermar jakka og síkka pils af tillitssemi við blygðunarkennd strangtrúaða gyðinga en að sögn Sverris Fals Björnssonar, verkefnastjóra á samskiptasviði WOW air, er ekkert slíkt í farvatninu. „Nei það eru engar breytingar fyrirhugaðar á búningunum enda þykir engin þörf á því. Búningarnir sem við notumst við í augnablikinu teljum við jafn hæfa í flug til Tel Aviv eins og aðra áfangastaði okkar og engar kröfur hafa verið gerðar frá utanaðkomandi aðilum varðandi hönnunina á þeim,“ segir Sverrir.Strangtrúaðir stífir á meiningunni Strangtrúaðir gyðingar geta reynst allstífir á meiningunni. Ísraelska flugfélagið EL AL þurfti að koma þeim skilaboðum sérstaklega á framfæri við þá að engin synd sé að biðjast fyrir sitjandi. Strangtrúaðir gyðingar hafa gjarnan á lengri flugleiðum staðið upp og beðist fyrir eins og þeim er fyrir lagt, en þeir eiga að biðjast fyrir þrisvar á dag. Flestir gyðingar aðhyllast svokallaðan rabbínískan gyðingdóm en til nokkrir minni hópar, eins og Kabbalah og Hasidistar, og svo þeir eru ekki sérlega umburðarlyndir gagnvart frjálsræði því sem hönnunin grundvallast á og boðar.Ansi djarfur búningur Flugfreyjubúningar WOW air vöktu verulega athygli þegar þeir voru kynntur til sögunnar á sínum tíma. Í fyrra fjallaði Fréttablaðið sérstaklega tískuna í háloftunum og þá meðal annars um þennan búning með fulltingi Önnu Margrétar Jónsdóttur fyrrum flugfreyju hjá Icleand Air og tískulöggu, eins og hún var kynnt til sögunnar. Einkennisfatnaður WOW air er ansi djarfur, og held ég að hann eigi að vera það. Mjög djarfur litur og fer flestum vel. Það er ekki eins breiður aldurshópur hjá WOW air eins og er hjá Icelandair og þess vegna er hægt að rokka þann búning meira en hinn,“ sagði Anna Margrét við blaðamann Fréttablaðsins og bætti því við að persónulega finnist henni meiri klassi yfir einkennisfatnaði Icelandair.
Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira